Morgunblaðið - 18.02.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 18.02.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2008 33 Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 20/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas.kl. 20:00 Ö Fim 6/3 aukas.kl. 20:00 U Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Mið 12/3 kl. 20:00 Fim 13/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Aukasýningar í mars Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Fös 22/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Ö Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Sun 24/2 kl. 14:00 U Sun 2/3 kl. 14:00 U Sun 2/3 aukas.kl. 17:00 Ö Sun 9/3 kl. 14:00 Ö Sun 16/3 kl. 14:00 Ö Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Baðstofan (Kassinn) Fim 21/2 kl. 20:00 Fös 22/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Mánuður unga fólksins norway.today (Kúlan / Kassinn ) Mið 20/2 kl. 20:00 sýnt í kúlunni Fös 29/2 kl. 20:00 sýnt í kassanum Miðaverð 1500 kr. Sólarferð (Stóra sviðið) Fim 21/2 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 22/2 4. sýn. kl. 20:00 U Lau 23/2 aukas.kl. 16:00 Ö Lau 23/2 5. sýn.kl. 20:00 U Fös 7/3 6. sýn.kl. 20:00 U Fös 14/3 7. sýn.kl. 20:00 Ö Lau 15/3 kl. 16:00 Lau 15/3 8. sýn.kl. 20:00 Ö Þri 18/3 kl. 14:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is La traviata Mið 20/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 aukas.kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Mið 5/3 aukas.kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Sun 9/3 kl. 20:00 U Mið 12/3 aukas.kl. 20:00 U Bergþór Pálsson verður með kynningu fyrir sýningar kl. 19.15 Pabbinn Fim 21/2 kl. 20:00 Ö Lau 23/2 kl. 20:00 Ö Fim 28/2 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson (Söguloftið) Lau 22/3 150 sýn. kl. 15:00 Lau 22/3 kl. 20:00 U Lau 29/3 kl. 15:00 Lau 29/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 U BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Fim 21/2 kl. 11:00 Ö aukas. ath breyttan sýn.artíma ! Lau 23/2 kl. 15:00 Ö Lau 23/2 aukas.kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 16:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 16:00 Ö Lau 8/3 aukas.kl. 20:00 Ö Sun 9/3 kl. 16:00 U Fim 13/3 aukas. kl. 20:00 Sun 16/3 aukas.kl. 16:00 Ö Mið 19/3 kl. 20:00 Ö Fim 20/3 skírdagur kl. 20:00 Fös 21/3 kl. 20:00 föstudagurinn langi Mán 24/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 16:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Ö STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Mán 3/3 fors. kl. 09:00 U Mán 3/3 fors. kl. 11:00 F Eldfærin (Ferðasýning) Sun 24/2 kl. 11:00 F hveragerðiskirkja Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mið 5/3 kl. 10:00 F foldaskóli. Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Alsæla (Litla sviðið) Mán 18/2 kl. 20:00 Ö Þri 19/2 kl. 20:00 Mið 20/2 kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 BORGARBÖRN ÁST (Nýja Sviðið) Mið 27/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Sun 2/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Eagles-Heiðurstónleikar (Stóra sviðið) Mið 19/3 kl. 20:00 Mið 19/3 kl. 22:30 Aðeins tvær sýningar Gosi (Stóra sviðið) Lau 23/2 kl. 14:00 Ö Sun 24/2 kl. 14:00 Ö Lau 1/3 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Lau 8/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Sun 16/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Hetjur (Nýja svið) Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 Lau 8/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 23/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 20:00 U Lau 1/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 Ö Lau 8/3 kl. 20:00 Ö Fim 13/3 kl. 20:00 Lau 15/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Mán 18/2 kl. 20:00 U Þri 19/2 kl. 20:00 U Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 20:00 U Lau 23/2 kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 15:00 Mán 25/2 kl. 20:00 Þri 4/3 kl. 20:00 Mið 5/3 kl. 20:00 Fim 6/3 kl. 20:00 Fös 7/3 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturpor LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 20:00 U Lau 15/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fös 22/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla sviðið) Sun 24/2 kl. 17:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Samst. Draumasmiðju og ÍD Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 U Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Fjalakötturinn - kvikmyndaklúbbur Mán 18/2 kl. 17:00 voleurs de chevaux Mán 18/2 kl. 20:00 put lubenica Mán 18/2 kl. 22:00 voleurs de chevaux Sun 24/2 kl. 15:00 put lubenica Sun 24/2 kl. 17:00 joy division Sun 24/2 yella kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 22:00 put lubenica Mán 25/2 kl. 17:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 25/2 requiem kl. 20:00 Mán 25/2 kl. 22:00 joy division Sun 2/3 kl. 15:00 så som i himmelen Sun 2/3 requiem kl. 17:30 Sun 2/3 kl. 20:00 leinwandfieber Sun 2/3 kl. 22:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 17:00 Mán 3/3 kl. 20:00 menneskenes land ˘ min film om grønland Mán 3/3 yella kl. 22:00 www.fjalakottur.is Nosferatu: Í skugga vampírunnar Fös 22/2 frums. kl. 20:00 Þri 26/2 kl. 20:00 Mið 27/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Fös 29/2 kl. 20:00 Leikfélag MR-Herranótt Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is FLÓ Á SKINNI (Leikfélag Akureyrar ) Fim 21/2 kl. 20:00 U Fös 22/2 kl. 19:00 U Fös 22/2 aukas kl. 22:30 U Lau 23/2 kl. 19:00 U Lau 23/2 kl. 22:30 U Sun 24/2 kl. 20:00 U Fim 28/2 kl. 20:00 U Fös 29/2 kl. 19:00 U Fös 29/2 ný aukas kl. 22:30 Lau 1/3 kl. 19:00 U Lau 1/3 aukas kl. 22:30 Ö Sun 2/3 kl. 20:00 U Fim 6/3 kl. 20:00 U Fös 7/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 kl. 19:00 U Lau 8/3 aukas kl. 22:30 U Sun 9/3 aukas kl. 20:00 Ö Fim 13/3 aukas kl. 20:00 U Fös 14/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 kl. 19:00 U Lau 15/3 ný aukas kl. 22:30 Sun 16/3 ný aukas kl. 20:00 Mið 19/3 aukas kl. 19:00 U Fim 20/3 aukas kl. 19:00 Ö Lau 22/3 kl. 19:00 U Fim 27/3 ný aukas kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 kl. 19:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 ný aukas kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 19:00 Lau 5/4 kl. 19:00 U Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Halla og Kári (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 23/2 8. sýn. kl. 20:00 Lau 1/3 9. sýn. kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Sun 24/2 kl. 20:00 Lau 1/3 kl. 20:00 Þri 11/3 kl. 14:00 Ö Lau 15/3 kl. 20:00 U Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 Revíusöngvar Þri 19/2 kl. 14:00 Fim 21/2 kl. 20:00 Fim 28/2 kl. 20:00 Skoskt danskvöld Fös 22/2 kl. 20:00 Flutningarnir Sun 24/2 kl. 14:00 Mið 27/2 kl. 14:00 Sun 2/3 kl. 14:00 Fim 6/3 kl. 14:00 Sun 9/3 kl. 14:00 Fim 13/3 kl. 14:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 20/2 kl. 16:30 F hvanneyri Mið 5/3 kl. 10:00 F leikskólinn hof Mið 19/3 kl. 13:00 Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Mið 5/3 kl. 09:30 F bæjarbíó Mið 5/3 kl. 10:30 F bæjarbíó Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Þri 4/3 kl. 10:30 F kvistaborg Fim 6/3 kl. 09:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Fim 6/3 kl. 10:15 F barnaskóli hjallastefnunnar Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland ÚTSÝNI - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Lau 23/2 7. sýn. kl. 20:00 Fös 29/2 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Gísli Súrsson (Ferðasýning) Þri 26/2 kl. 08:30 F öldutúnsskóli Mán 3/3 kl. 10:00 F myllubakkaskóli Mið 5/3 bæjarbíó kl. 13:00 Skrímsli (Ferðasýning) Mið 27/2 kl. 12:00 möguleikhúsið Fös 7/3 brúarskóli kl. 10:00 Vestfirskur húslestur - Gestur Pálsson (Bókasafnið Ísafirði) Lau 15/3 kl. 14:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning ÞAÐ er ætíð fagnaðarefni þegar kvikmyndir eru sýndar hér á landi með lifandi tónlistarflutningi, hvað þá ef um er að ræða klassískar eða sjald- gæfar kvikmyndaperlur. Um slíkt til- felli var að ræða á samstarfssýningu Myrkra músíkdaga og rannsókn- arhópsins Deus ex cinema, þegar sýnd var fyrsta kvikmyndin sem byggð er á Drakúlu Brams Stokers, Nosferatu, frá árinu 1922. Undir þessari kvikmynd F.W. Murnaus var leikin samfelld tónlist eftir unga tón- skáldið Helle Solberg sem hefur sér- hæft sig í tónsmíðum fyrir kvikmynd- ir og sjónvarp. Sökum samgönguvandræða mættu flytjendur og tónskáld í hús með ferðatöskurnar góðum hálftíma eftir að sýning átti að hefjast. Þetta var fljótt fyrirgefið því næstu hálfu ann- arri klukkustund var frábærlega var- ið. Áður en sýningin hófst skýrði Helle gróflega frá tilurð myndar og tónlistar, en takmarkið var að skapa frekar nútímalegan hljóðheim, blöndu af kvikmyndaskori og kons- erttónlist. Sérhver sögupersóna fékk eigið tónþema með mismunandi kar- aktereinkenni. Eins og gefur að skilja fékk Nosferatu sjálfur hið allra draugalegasta, með eterískum flautu- tónum í sellóinu, og átti þetta vel við svífandi hryllingsveruna í kvikmynd- inni. Tónlistin myndaði samfelldan og þykkan hljóðvegg í gegnum alla myndina, án þagna, og það var ótrú- legt hvað Geir Draugsvoll og Mattias Rodrick náðu að magna upp senurnar með fagmannlegum leik. Samspil meistaralegrar kvikmyndalistar og tónlistar fékk kalt blóð til að renna í æðum þegar hinn ungi Hutter nálg- aðist kastala Orloks greifa og þegar hann sá sjálfan greifann standa líf- vana á ganginum fyrir utan gesta- herbergið. Undirliggjandi pedalnótur og þráhyggjufullar endurtekningar á markvissum ómstríðum sköpuðu sömuleiðis ægilega spennu. Þegar ekki var langt um liðið runnu mynd og tónlist fullkomlega saman í eitt og fylgst var með í dá- leiðslu uns unnusta Hutters fórnar sér til þess að drepa ófreskjuna. Sýn- ingin heppnaðist stórkostlega og væri eingöngu hægt að setja út á tímasetn- ingu sem hefur e.t.v. orsakað heldur dræma mætingu. Nosferatu Atriði úr þekktri mynd F.W. Murnaus frá árinu 1922. Hreinasti hryllingur TÓNLIST Salurinn, Kópavogi Sýnd var kvikmyndin „Nosferatu – Eine Symphonie des Grauens“ eftir F.W. Mur- nau. Tónlist undir kvikmynd, „Nosferatu in Concert“, eftir Helle Solberg. Flytj- endur: Geir Draugsvoll harmónikka, Mattias Rodrick rafmagnsselló. Sunnu- daginn 3. febrúar kl. 17. Myrkir músíkdagar og Deus Ex Cinema – Kvikmyndatónleikar bbbbn Alexandra Kjeld BRASILÍSKA kvikmyndin The Elite Squad hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín sem lauk í gær. Myndin fjallar um spillta fíkniefnalögreglumenn í Brasilíu sem svífast einskis til að fá sínu framgengt. Breska leikkonan Sally Hawkins var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt í Happy-Go- Lucky og Íraninn Reza Naji fékk verðlaun sem besti leikarinn fyrir The Song of Sparrows. Þá var bandaríski kvikmyndagerðarmaðurinn Paul Thomas Anderson valinn besti leikstjór- inn fyrir There Will Be Blood, en sú mynd er tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Gullbjörninn til Brasilíu Reuters Besti leikstjórinn Paul Thomas Anderson með tvo silfurbirni. Reuters Sáttur Jose Padilha, leikstjóri The Elite Squad, kyssir Gullbjörninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.