Morgunblaðið - 18.02.2008, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Ég má ekki vera memm Bjössi minn, Dabbi pabbi vill að ég verði inni meðan mér er svona
illt í nebbanum mínum.
VEÐUR
Ummæli Jóns Ásgeirs Jóhann-essonar, stjórnarformanns
Baugs Group í viðtali við Stöð 2, sem
sent verður út í dag, en kynning-
arbrot voru sýnd úr sl. föstudags-
kvöld, hafa valdið nokkrum titringi í
fjármálalífinu um helgina.
Í viðtalinu segir Jón Ásgeir orðrétt:„Það þýðir ekkert að blekkja er-
lenda aðila, sem
sjá skuldaálagið á
bönkunum og
skuldaálagið sem
er á bönkunum í
dag tekur mið af
því, að þeir séu
hreinlega gjald-
þrota.“
Í yfirlýsingu,sem Jón Ásgeir
sendi frá sér í gær áréttar hann, að
það sé ekki hans persónulega skoð-
un, að íslenzku bankarnir séu svo
illa staddir heldur endurspegli
skuldatryggingaálagið slíkt mat al-
þjóðlegra fjármálamarkaða.
Í Stöð 2 á föstudagskvöld sagði JónÁsgeir, að það þýddi ekki að
stinga hausnum í sandinn og telja að
allt mundi reddast.
Það er raunsætt mat hjá stjórn-arformanni Baugs Group, að hið
háa skuldatryggingaálag er alvar-
legt vandamál fyrir íslenzku bank-
ana, þótt að vísu sé ekki hægt að
setja þá alla undir sama hatt í þeim
efnum.
Þannig bendir Halldór J. Krist-jánsson á í samtali við mbl.is sl.
laugardag, að skuldatrygg-
ingaálagið á Landsbankanum sé
helmingi lægra en á Kaupþingi og
Glitni.
Hitt er ljóst, að aðild Íslands aðEvrópusambandinu mundi engu
breyta í þessum efnum en að því vék
Jón Ásgeir í fyrrnefndum viðtals-
brotum.
STAKSTEINAR
Jón Ásgeir
Jóhannesson
Raunsætt mat
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
!
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
"
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
"
#$
#$
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
%& &
%&"
&%
"&%
&"
&%
&%
&
&"
&
&
& &%
&%"
&%
&"
*$BC ''''
*!
$$B *!
( )' ' '! *
<2
<! <2
<! <2
() '+ $,'- .
8-D
<
!
"# $% &'
!$
% (
#
) (
* + , 62
+
, # & (
( ,
+
'-
% '
) (
.- #
/0 ''11
' '2! '+ $
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
Kjartan Valgarðsson | 17. feb. 2007
Bækur og verslun
Útgangspunktur Páls
Gunnars Pálssonar í
grein í Fréttablaðinu …
er að bækur séu venju-
leg vara. Þær eru það
að vissu marki, en hafa
þó mikla sérstöðu …
Að auki er bókaútgáfa meira skyld
listrænni starfsemi en iðnaði og versl-
un. Eða hvernig á að taka á sam-
keppnisforskoti þeirra sem hafa
næmi, útsjónarsemi, tilfinningu fyrir
góðum handritum og vit á bókum og
bókmenntum?
Meira: kjarval.blog.is
Þrymur Sveinsson | 17. febrúar
Stríð í Serbíu?
Eru Serbar að vígbúast
til að halda stöðu sinni
eftir að hafa misst einn
fjórða af landinu við
eina yfirlýsingu nú
klukkan 14:00?
Það er ekkert annað
en að bíða átekta eftir frekari fréttum
af vaxandi óróa á svæðinu.
Kveikti einhver í kveikiþræðinum
sem lagður er að púðurtunnunni sem
svo oft hefur verið sprengd á þessu
svæði? … Samt er það versta í þessu
að saklaust fólk mun líða fyrir óróann.
Meira: thrymursveinsson.blog.is
Auður H Ingólfsdóttir | 17. febrúar
Dagur í Sarajevó
Ég var að reyna að
ímynda mér að fyrir að-
eins 12-15 árum hafi
íbúar þessarar borgar
verið í heljargreipum
umsáturs.
Miðbærinn er í dæld,
en allt um kring eru umlykjandi hæðir
og hólar. Umhverfið er fallegt, en ég
skildi betur þegar ég sá aðstæður,
hvernig þetta var hægt, að loka
íbúana inni í umsátri um borgina,
vegna „hagstæðra“ landfræðilegra
aðstæðna.
Meira: aingolfs.blog.is
Kolbrún Baldursdóttir | 17 feb.
Óhagstæð Sundagöng
Ef skoðaðar eru mynd-
rænt, annars vegar sú
tillaga að byggja hábrú
yfir Elliðavoginn með
stefnu á Hallsveg og
hins vegar sú tillaga að
Sundabraut verði lögð í
göng frá Laugarnesi í Gufunes, kem-
ur í ljós að sú síðari hlýtur að vera
öllu óhagstæðari þeim sem búa í
Grafarvogi og Mosfellsbæ. Báðar til-
lögurnar eru vissulega hannaðar
með það markmið í huga að létta á
gríðarlegum umferðarþunga og þá
ekki síst á Vesturlandsvegi og Miklu-
braut. Fyrir þessa íbúa skiptir máli
hvar leiðin yfir Kleppsvík liggur.
Tillagan sem borgarráð hefur nú
samþykkt leiðir til þess að margir
vegfarendur þurfa að taka á sig krók
aftur til norðurs ætli þeir inn í Sunda-
göng.
Verði þessi tillaga að veruleika
eins og nú lítur út fyrir myndi það
ekki koma á óvart að þessir öku-
menn veldu frekar að halda áfram að
aka Vesturlandsveginn og Miklubraut
sem þýðir einfaldlega að umferð-
arþungi á þeim vegum minnkar lítið.
Hugmyndin um brú yfir Elliðavog-
inn með stefnu á Hallsveg hlýtur því
að hafa hugnast Grafarvogsbúum og
íbúum Mosfellsbæjar mun betur en
þessi sem nú liggur á borðinu.
Þess utan finnst mörgum … að
brú hefði vinninginn yfir göng. Eins
og fram hefur komið eru margir kost-
ir þess að setja Sundabraut í göng
og hafa í því sambandi verið nefndir
þættir eins og umferðaröryggi, há-
vaðamengun og betri stjórnun svif-
ryksmengunar.
Meira: kolbrunb.blog.is
BLOG.IS
Vilhjálmur Ö.Vilhjálmsson 17. feb.
Verk villimanna
Danska sjónvarpið
sýndi í gær bókasafn í
dönskum skóla. Brotist
hafði verið inn í bóka-
safnið og bensíni hellt
yfir þorra bókanna.
Reynt var að kveikja í,
en eldurinn var slökktur áður en
hann náði að breiðast út. Fjöldi
bóka var eyðilagður með bensíni.
Þegar bækur eru brenndar, hugsa ég
til bókabrenna nasista... Bókabrenn-
ur og skólabrennur eru verk villi-
manna...
Meira: postdoc.blog.is
SÚ staðhæfing fulltrúa núverandi
borgarstjórnar að ekki sé hægt að
flytja flugvöllinn úr Vatnsmýri á
kjörtímabilinu vegna veðurrann-
sókna stenst ekki,“ segir Örn Sig-
urðsson, stjórnarmaður Samtaka um
betri byggð. Ummæli þeirra Gísla
Marteins Baldurssonar, Dags B.
Eggertssonar og Hönnu Birnu
Kristjánsdóttur í Kastljósinu í síð-
ustu viku gáfu til kynna að ónóg
gögn lægju fyrir um framtíð Reykja-
víkurflugvallar, þar sem veðurat-
hugunum á Hólmsheiði yrði ekki lok-
ið á kjörtímabilinu. Þetta segir Örn
ekki rétt. Eftirfarandi kemur fram í
minnisblaði frá fundi samtakanna
með borgarfulltrúum Sjálfstæðis-
flokksins 8. febrúar sl.:
„Haraldur Ólafsson veðurfræð-
ingur gerði grein fyrir því að reikna
mætti vindafar og kviku yfir hugs-
anlegum flugvallarstæðum með tölu-
verðri nákvæmni með tölvuhermun,
sem byggir á tölvulíkani af landslagi,
mælingum á veðurfari á viðkomandi
stað og upplýsingum frá nálægum
veðurathugunarstöðvum. Tölvu-
hermun tæki einungis nokkra mán-
uði og kostnaður væri minni en eins
dags fórnarkostnaður af flugstarf-
semi í Vatnsmýri.“
Fyrri athuganir gæfu til kynna að
nýtingarhlutfall flugvallar á Hólms-
heiði yrði yfir 95%, en þetta hlutfall
er talið ásættanlegt fyrir flugrek-
endur. Frekari athuganir væru að-
eins til þess fallnar að skera úr um
hvort hlutfallið væri e.t.v. 96% eða
enn hærra. Örn segir niðurstöðurnar
ekki það mismunandi að þær ættu að
hindra löngu tímabæra pólitíska
ákvörðun, töf á brottflutningi kosti
samfélagið a.m.k. tíu milljónir á dag.
Mánaðarlegar 300 milljónir
Stjórnarmenn samtakanna af-
hentu borgarfulltúunum á fundinum
tillögu að tímaáætlun þar sem gert
er ráð fyrir að öllum athugunum og
umhverfismati vegna Hólmsheiðar-
flugvallar verði lokið í apríl 2009.
Samtök um betri byggð árétta að
kostnaður þjóðarbúsins við að hafa
flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni sé
3,5 milljarðar á ári. Því sé eðlilegt að
borgin rukki ríkið 300 milljónir fyrir
hvern mánuð sem brottför flugvall-
arins drægist fram yfir 1. mars 2010.
Þjóðhagslegur ábati af flutningi
flugvallarins á Hólmsheiði er í
Vatnsmýrarskýrslunni frá apríl 2007
talinn vera 38,3 milljarðar króna en
37,5 milljarðar til Keflavíkur.
Vel hægt að
ljúka innan árs
FRÉTTIR