Morgunblaðið - 28.03.2008, Page 23
Morgunblaðið |23
Margt smátt gerir eittstórt og hver og einngetur lagt sitt á vog-arskálarnar til þess
að draga úr loftlagsbreyting-
unum. Það er að sjálfssögðu mik-
ilvægt að velja umhverfisvænan
bíl en það er ekki síður mikilvægt
að aksturslagið sé það líka.
Grænt er vænt og hér eru nokkr-
ir áhugaverðar staðreyndir um
grænt aksturslag.
Engan kappakstur.
Forðastu að hefja aksturinn eins
og um kappakstur væri að ræða
og þess lags akstur almennt. Að
gefa sífellt í og úr eyðir ekki að-
eins bensíni heldur leiðir það til
ótrúlega miklu meiri mengunar.
Ein sekúnda af slíku aksturslagi
getur losað nærri því sama magn
af kolmónoxíð út í andrúmsloftið
og hálftíma venjulegur akstur.
Hugsaðu fram í tímann.
Reyndu að sjá fyrir þér hvar þú
munt stöðva bílinn og láttu þá bíl-
inn renna eins lengi og mögulegt
er. Forðastu þá mengun sem
óhjákvæmilega verður sem og
bensíneyðslu þegar bíll er keyrð-
ur upp í hraða og hemlað svo
fljótt aftur niður á milli staða.
Fylgdu hraðatakmörkunum.
Ef þú keyrir á 75 km/klst í stað
60 km/klst þá lækkar bens-
ínkostnaður þinn um allt að 10%
en hinn aukni hraði getur auk
þess aukið verulega mengunina
frá púströrinu.
Forðastu álagstíma í umferð-
inni.
Þegar og ef þú átt möguleika á
reyndu þá að forðast álagstíma í
umferðinni. Að vera sífellt að
taka af stað og stoppa svo eyðir
bæði eldsneyti og eykur þoku-
kennda loftmengun.
Sameinist um ferðir.
Vélar sem þegar hefur verið
kveikt á og hafa verið í gangi
menga minna en þær sem nýlega
hefur verið kveikt á, svo að því
færri vélum sem kveikt er á því
minni verður loftmengunin. Það
getur því munað um að sameinast
um ferðir.
Minnkið farangurinn.
Hafið sem minnstan farangur í
farangursrýminu, 100 kg auka-
lega geta aukið bensíneyðsluna
lítillega.
Loftkælingin.
Notið loftop og opna glugga til
þess að kæla bílinn áður en þið
kveikið á loftkælingunni. Loft-
kælingin eykur bensíneyðslu og
auk þess losun NOx í sumum bíl-
um.
Morgunblaðið/Kristinn
Aktu í
græn-
um takti
Öryggi í vinnunni!
- ENDURSKIN, ÖRYGGI, ÞÆGINDI
Skeifunni 3 - Sími: 588 5080 - dynjandi.is
Vissir þú að líftími hefðbundinna
öryggishjálma er um tvö ár frá
fyrsta notkunardegi?
Skoðaðu vel leiðbeiningar framleiðanda
um endingartíma.