Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 14
14 FIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ viðskipti/athafnalíf '#  (       8%9#! #9 > :!! # #9 > ;< % > /= C*3B >  % # "! > .> ; 0! >?  +@ # #9 > 1  :! > ="!  > A# > &BC*- &%#0#D:#,#( /' E$0 > F# > N " #$ F /   > 8>@ > 8%% @ 8 #I$ 8%% @ B%#90 BO/ ; ! :! / #9 > /P#9$ :! +@ @ #9 > -4#' > *AG 8: &! % > E#$ 0 ,%,  > Q %,  > ? "+/. , / &(%#>? &,#  > '  + ! F  0 R%#$ 80 0 R9 .: # > .0 ,' >  &O2&OB O G %G*B $ F 9I 0." ;==>    !"#$ !# %&'()"*" + #!, 9##  # %               :$% ( 0 >#( C%# H0"# J)# 8# A#/"#)# 80 < ( SM '# <% # .5% >9# <% # A,>9# <% # T> ##(%%# >$# #%5!' T> ##(%%#  %! 1  # <% # # ,!9#%(M /% # <% # 80 !"# (M '# <% # .5% <% # A, <% # Q  %"  ( "#$%  # <% #M '# <% # .5% <% # Q  %"  % 0( >% # <% #M '# <% # .5% <% # "),( Q#,"#?>! 50 0   > <% > "#?> # !$% > ,#0  ,!#M Q ,! <# >9# <% #  $F  89I 0  $F  9I H  $F  ;7I $"I  $F  ;;I H  $F  99I H I  $F  8I E  $F  89I .        D    D    D D   D                     D     D  D  D D D           D  D     D        D D  D   HP " , ; %4# #'2,# C !  #,"#?>' 0  # ;  "#?> +@ @ ;U %$ ;#9 :9 R %  / D -9# @ #9I% 3& :9 R '#"#?> C !  #,"#?>'2,#D# A& -D80# @ A& 8  B@ > @ A& ;#9 A& 9" &%$ A& ;0#  A#!% .( <%'2,# &D N#   %'2,# A& 9" ;U %$ A& :C+R : &0  +R;V %  D 9" Q : # %"#?> : # !"#?>  &%%%# !"#?>'2,# =# !"#?>'2,# W!# >%#'2,# # ! "#?> !# %"#?>'2,# 81'2,# %"#?>'2,#      Q  &'   !"# &'  C ! !"# &'  8, %  &' = # ! !"# &'  N#   "# &'  = !"# &:  0> &: 9" ;U %  * 0" , N# "#?> /$# #%5!'"#?> &!"#?>'2,# &# "#?> A#!,"#?>  A#!,"#?> A#!,"#?>  &>"#?> #>5#  &>"#?> ", &>"#?> >#05!  Q  %'2,# = =" 9" ;U / @ $EF $  " , R#  . 0'2,# R#  -9#,#'2,# R#  8%#D; #2'2,# R#  ; #2'2,# @C 81'2, #, '2,# 81'2, <%'2,# /$# #%5!''2,# &!"#?>'2,# N# '2,#  ,  /" #$ C ! !"#?>'2,# Q &!"#?>'2,# Q . 0'2,# Q .%"#?>'2,# Q 81'2,# !"#?>' Q 81'2,# ( <%'2,# Q   !" #$  D &D   0(  0(  0(  0(                                                      D   D  D  D  D      D  D    D  D     D D    D       D     D    D   D  D D  D        D D D          D   D D  D                                           D    D  D  D  D        D           7       %& '  &&( & #$  D  0(  0( 0(  HP &!00% 0' ;8I H    $F  89I 0 ->( <%  ,% X     )%  #$ *+, -,  .(  99M:   D          9M9            ;9M:  D    S  $> # %  # 4 # 0 # <% # # '2, 0 ! , # ,# #  '(  %!0 # '2,0 S W5%, # 0, <% # 4## ( 1      <% # 4## (  # 0, (5%,# >9!! ( * " ,    " ,  HP " , H EJ/  "I ;:  $F  89I .   $F  89I .   $F  96I H  $F  89I .   $F  8I .   $F  8I E   %&  #$   HP B 0 '      I &'2,# * 0" , B "#?>  I  /" #$ B 0 ' Q  B 0 ' @C B 0 ' D  0( 0( 0(                       ;8I H  ;8I H  ;8I H  ;8I H  9I H 8I E                                                                                  D  D D  D   D  D   D  D    D  D    D D     D     D    D     D  D   D  D               D   D  D D   D  D   D S  >  S  >   S C( <% +& S  > 0 S  >  0 ?%I F   ,,  ,/ F F  0  )%  #$  3 I  /  "  I 80 &# '2,"5!# 80 E?!!# ! # &?#%?!!# ! # 9 >#( Y" # # # Q  %" # # ! M  0(,  0(,  0(, + # 2" # '$# # ! # :# !'9# X3&HS &%#  X :BS H!# !#2# XH S -9#!# !#2# X-* S &5!# !#2# X&; S ; # X;3CS ,  .(  99M:  D  D     9M;    D            9M9  D      ;9M;    D   ;9M: D D  D D    D   D        ;9M:  D D D  D * " ,    " ,  HP " , H EJ/  "I ;: S Q<% # > 2"0 # # ! 0 # > #  > %,  "!0 9 # '2,0 S : # '$# # ! # "# 5## <% ;9M: D  D       /012 3456 34573012897)&.7 4  :;<6:==> /,IA  / . #D ,! %   E "9, 9! M  & Q ,! % !#20 /' ,D ! %  H ,! D #, ;9M;      D D            9M;               ;9M:         D   D         D   ;9M:        D   D         @CA H EI @CA H EI                                                                                                                                    D    D              D D D   D D D    D D                      D D D  D D D   D                  D  D D         D D D D    D D D  D D D  D D                                     ;9M:   D D  D  D   D       ;9M:  D D        Sumarið er gengið í garð eftiróvenjuharðan vetur, bæðihvað veðurfar varðar og gengi á mörkuðum. Vænta má þess að veð- urfarið verði mildara í sumar en það hefur verið í vetur en spurningin er hvort hið sama eigi við á mörkuðum. Forsvarsmenn stórra erlendra banka og fjárfestingarsjóða hafa á undanförnum dögum margir látið hafa eftir sér að versta ólgan sé að baki en aðrir hafa tekið aðeins var- færnislegri pól í hæðina. Þá hefur verið bent á að bankastjórarnir hafa nokkrum sinnum sagt öldurnar vera að lægja en haft rangt fyrir sér. Miklar eignir hafa verið afskrifaðar en stóra spurningin er hvort fjár- festar séu sannfærðir um að af- skriftahrinunni sé lokið. Fyrst þegar þeim punkti er náð öðlast fjárfestar traust á fjármálafyrirtækjum og þá er hægt að hefja uppbygginguna á ný ef svo má að orði komast. Ljóst er að gengi margra fyrirtækja hefur lækkað mun meira en tilefni er til og því ljóst að vænleg kauptækifæri eru til staðar. Uppgjör íslenskra fyrirtækja fyr- ir fyrsta fjórðung fara að detta inn og athyglisvert verður að sjá hvern- ig þau reynast. Aðgengi að fjár- magni hefur verið skert og það er einmitt við þær aðstæður sem reynir á afkomu félaganna. Þegar aðgengi að fjármagni er gott er ekki einblínt jafnmikið á afkomu, sérstaklega ekki hjá fyrirtækjum sem eru í örum vexti. Þá er hægt að réttlæta hærra kostnaðarhlutfall o.s.frv. með vext- inum. Hætt er við því að þó nokkur íslensk fyrirtæki eigi í rekstrarerf- iðleikum um þessar mundir en koma verður í ljós hversu miklum. Hvað sem öðru líður er ljóst að mikið er af sögum á markaði en erfitt að sann- reyna þær. Gleðilegt sumar. Þegar aðgengi að fjármagni er gott er ekki einblínt jafnmikið á afkomu, sérstaklega ekki hjá fyrirtækjum sem eru í örum vexti. Ljósmynd/Óli Arnar Brynjarsson Hækkandi sól? innherji@mbl.is INNHERJI» Halldóra Hreggviðsdóttir | halldora@alta.is Við gerum skilyrðislausa kröfuum að veggir heimilisins séuþví falleg umgjörð. Krafaner hinsvegar ekki eins skýr þegar við komum út á götu og rýmið er skilgreint af útveggjum nálægra húsa. Samt er götumyndin hluti af heimili okkar og við sækjumst eftir að heimsækja staði þar sem bæjarbrag- urinn er hlýlegur og húsin mynda skjólsæl rými. Alltof oft byggjum við einsleit hverfi með dreifð stakstæð hús og byggingar sem beina vind- strengjum á milli þeirra, þannig að umhverfið verður óaðlaðandi. Skipulag er fyrirhyggja Skipulagsmál hafa víðtækari áhrif á umhverfi okkar en við gerum okkur oft grein fyrir. Hvernig að þeim er staðið hefur áhrif á rýmismyndun, samfélagsgerð, verðmæti lands, nýtingu auðlinda og lýðheilsu. Viðfangsefnið er að skapa áhugaverð, fjölbreytt og eftirminnileg svæði fyrir alla aldurshópa og tækifæri fyrir fjölbreytta atvinnu- starfsemi. Þess vegna er skipulag mikilvægt á öllum stig- um, þ.e. svæðisskipulag, aðalskipulag, rammaskipulag og deiliskipulag, þó að mælikvarðinn sé mismunandi. Þegar vel tekst til upplifum við góðan staðaranda, vellíðan, væntumþykju og virðingu fyrir umhverfinu. Þegar fyrst var farið að huga að skipulagsmálum á Ís- landi var það ekki síst út frá sjónarhóli lýðheilsu, með áherslu á sólríkar íbúðir með skjólsælum görðum. Vandað umhverfi í blandaðri, þéttri byggð er vel til þess fallið að íbúar kynnist hverjir öðrum og treysti nágrönnum sínum – þetta er núna kallað félagsauður. Áður var það orðað svo að maður væri manns gaman. Gæðaumhverfi í þéttbýli byggist á vel ígrunduðu skipu- lagi, þar sem húsagerðir eru fjölbreytilegar og þess gætt að raða húsum þannig niður með tilliti til veðurfars að um- gjörð bygginga myndi skjólsæl og sólrík svæði. Byggðin þarf að vera blönduð og nægilega þétt til að verslun og þjónusta geti þrifist í göngufæri. Áherslan er á að skapa umgjörð um mannlíf og samfélag, eftirminnileg svæði með sérstöðu sem byggist á tækifærum í nærumhverfinu. Umhverfi byggt á skipulagi með stuttum vegalengdum á milli heimilis, verslana, þjónustu og vinnustaða býður upp á aðlaðandi aðstæður til göngu og hjólreiða og stuðlar þannig að bættri heilsu okkar. Hreyfing verður eðlilegur hluti daglegs lífs. Almenningssamgöngur verða líka hag- kvæmari og nýting umferðarmannvirkja góð, þar sem umferð verður dreifðari um gatnakerfið. Gróður í byggð og góðar tengingar við náttúruna eru líka endurnærandi – styrkja líkama og sál. Blöndun gamalla bygginga og nýrra og varðveisla götumynda, skiptir einnig máli fyrir vellíðan okkar og sjálfsmynd. Þannig þekkjum við og skiljum hvar rætur okkar liggja. Skipulag hefur því áhrif bæði á líkamlega og andlega lýðheilsu. Á aðalskipulags- og svæðisskipulagsstigi taka sveit- arfélög ákvarðanir sem tengjast undirstöðum samfélags- ins, byggðaþróun og sjálfbærni. Þar er landnotkun ákveð- in og hvernig skuli háttað orkuöflun eða samgöngum um og á milli sveitarfélaga. Viðfangsefnin eru fjölmörg. Hvar og hvernig er hagkvæmast að byggja upp þéttbýli? Höf- um við staðið vörð um nægt landbúnaðarland og getu til að framleiða matvæli, um landslagsheildir og nátt- úruverndarsvæði? Á að heimila sumarhúsabyggð hvar sem er eða þarf að setja henni skorður? Gott skipulag skapar verðmæti til langs tíma Okkur finnst framtíðin mjög fjarlæg en fortíðin und- arlega nálæg. Í skipulagsmálum þurfum við að vera skyn- söm eftir á – fyrirfram. Við þurfum að horfa vítt og til langs tíma, greina tækifæri, meginlínur og heildarmynd. Í skipulagi þarf að skapa sýn sem margir fylla inn í á löngum tíma. Sú sýn þarf að byggjast á sérstöðu og þörf- um hvers samfélags, en þarf jafnframt að geta tekist á við hið óvænta sem framtíðin ber í skauti sér. Vel unnið og ígrundað skipulag getur lagt grunn að að- laðandi umhverfi, sem getur byggst hratt þegar byr er í seglunum, en heldur áfram að laða að fólk og vera traust- ur grunnur til íbúðar og fyrir hvers kyns atvinnustarfsemi þegar harðnar á dalnum. Þannig getur vandað byggt um- hverfi verið varanleg innstæða sem góðæri skilur eftir. Víða erlendis er það reynsla sveitarfélaga sem hafa vilj- að snúa vörn í sókn, að ein áhrifaríkasta leiðin til að styrkja stoðir samfélags og ímynd, sé að skapa áhuga- verða umgjörð fyrir fjölbreytt mannlíf og viðskipti. Mótun vandaðrar umgjarðar á forsendum lífsgæða hafi skipt sköpum fyrir jákvæða þróun samfélags. Rök hafa líka verið færð fyrir því að vandað byggt um- hverfi sé uppspretta hugmynda og tækifæra á sviði menn- ingar, lista og viðskipta. Það gefi af sér heilbrigt atvinnulíf og nýsköpun, því þar vilji skapandi fólk búa. Mikilvægt er að hafa í huga að skipulagsmálin sem við fáumst við núna er sú fyrirhyggja sem barnabörnin ætlast til af okkur. Skipulag snýst um lífsgæði Höfundur er framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Alta, MS-hagverkfræðingur og MS-jarðfræðingur og er félagi í FKA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.