Morgunblaðið - 05.05.2008, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. MAÍ 2008 33
Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30
til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða.
Stóra sviðið
Ástin er diskó - lífið er pönk
Mið 7/5 3. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 8/5 4. sýn. kl. 20:00 Ö
Lau 10/5 5. sýn. kl. 20:00 Ö
Fim 15/5 6. sýn. kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 7. sýn.kl. 20:00 U
Lau 17/5 8. sýn.kl. 20:00 Ö
Fös 23/5 kl. 20:00 Ö
Lau 24/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Ath. pönkað málfar
Engisprettur
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
síðasta sýn.
Allra síðustu sýningar
Smíðaverkstæðið
Sá ljóti
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö Fös 16/5 kl. 20:00 Lau 17/5 kl. 20:00
Vor á minni sviðunum - leikhústilboð
Kúlan
Skoppa og Skrítla í söngleik
Mán 12/5 kl. 11:00 U
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 12:15 Ö
annar í hvítasunnu
Mán 12/5 kl. 14:00 U
annar í hvítasunnu
Lau 17/5 kl. 11:00 Ö
Lau 17/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 11:00 Ö
Sun 18/5 kl. 12:15
Sun 18/5 kl. 14:00
Lau 24/5 kl. 11:00
Lau 24/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 12:15
Sun 25/5 kl. 14:00
Sun 25/5 kl. 20:11
Lau 31/5 kl. 11:00
Lau 31/5 kl. 12:15
Sun 1/6 kl. 11:00
Sun 1/6 kl. 12:15
Takmarkaður sýningafjöldi
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi,
annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20.
Alveg brilljant skilnaður (Nýja sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 20:00
Fös 23/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Þri 6/5 fors. kl. 20:00
Mið 7/5 fors. kl. 20:00
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 20:00
Sun 18/5 kl. 20:00
Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins 9 sýningar
Gítarleikararnir (Litla sviðið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Fim 15/5 kl. 20:00
Sýningum lýkur í mai
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 18/5 kl. 14:00 Sun 18/5 aukas. kl. 17:00
Sýningar hefjast á ný í haust
Kommúnan (Nýja Sviðið)
Fim 8/5 kl. 20:00 Fim 29/5 kl. 20:00 Lau 31/5 kl. 20:00
Aðeins sýnt í mai
LADDI 6-TUGUR (Stóra svið)
Fös 9/5 kl. 20:00 Ö
Fös 16/5 kl. 20:00
Lau 17/5 kl. 20:00
Fös 30/5 kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Wake me up - LeikhópurinnBRAVÓ
(Samkomuhúsið)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00 U
Fös 9/5 kl. 18:00 U
Fös 9/5 ný sýn kl. 21:00 Ö
Lau 10/5 ný sýn kl. 18:00 U
Lau 10/5 ný sýn kl. 21:00
Fös 16/5 kl. 18:00
Lau 17/5 kl. 18:00
Killer Joe (Rýmið)
Fim 22/5 kl. 20:00 Ö
1. kortas
Fös 23/5 kl. 19:00 U
2. kortas
Fös 23/5 aukas kl. 22:00
Lau 24/5 kl. 19:00 Ö
3. kortas
Sun 25/5 kl. 20:00 U
4. kortas
Alveg brilljant skilnaður (Samkomuhúsið)
Fim 29/5 kl. 20:00 U
1. kortas
Fös 30/5 kl. 19:00 Ö
2. kortas
Lau 31/5 aukas kl. 19:00
Hvers virði er ég? (Samkomuhúsið)
Fös 23/5 kl. 19:00 Lau 24/5 kl. 21:00
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Fim 15/5 kl. 10:00 U
Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning)
Þri 6/5 kl. 08:30 F
grunnskóli siglufjarðar
Þri 6/5 kl. 12:30 F
grenivíkurskóli
Mið 7/5 kl. 10:00 F
krummakot
Fim 8/5 kl. 08:30 F
grunnskólinn blönduósi
Fim 8/5 kl. 11:00 F
skagaströnd
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Dagbók Önnu Frank
Sun 25/5 kl. 20:00
Smaragðsdýpið
Þri 20/5 kl. 09:00 F
Þri 20/5 kl. 10:30 F
Þri 20/5 kl. 20:00
Mið 21/5 kl. 09:00 F
Mið 21/5 kl. 10:30 F
Fim 22/5 kl. 09:00 F
Fim 22/5 kl. 10:30 F
Ferð án fyrirheits
Fim 29/5 kl. 20:00 Fös 30/5 kl. 20:00
Þorkell Sigurbjörnsson - Afmælistónleikar
Mið 4/6 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
Systur
Fös 9/5 kl. 20:30
Lau 10/5 kl. 20:30
Lau 17/5 kl. 20:30
Fös 23/5 kl. 20:30
Lau 24/5 kl. 20:30
STOPP-leikhópurinn
8987205 | eggert@centrum.is
Bólu Hjálmar (Ferðasýning)
Fim 8/5 akraneskl. 14:00 F Fös 16/5 kl. 10:00 F
borgaskóli
Kómedíuleikhúsið Ísafirði
8917025 | komedia@komedia.is
Búlúlala - Öldin hans Steins (Tjöruhúsið
Ísafirði/Ferðasýning)
Fim 8/5 frums. kl. 20:00
Sun 11/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00
Fim 22/5 kl. 21:00 F
vagninn flateyri
Fös 23/5 kl. 21:00 F
baldurshagi bíldudal
Lau 24/5 kl. 21:00 F
einarshús bolungarvík
Fim 29/5 kl. 20:00 F
haukadal dýrafirði
Lau 21/6 kl. 20:00 F
snjáfjallasetur
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið)
Fös 23/5 kl. 20:00
heimsfrums.
Lau 24/5 kl. 20:00
Sun 25/5 kl. 20:00
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Lau 10/5 kl. 15:00
Lau 10/5 kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 14:00 Ö
ath. br. sýn.artíma
Fös 16/5 kl. 20:00 U
Mið 21/5 aukas. kl. 15:00
Fös 23/5 kl. 20:00 U
Sun 25/5 kl. 16:00 U
Mið 28/5 kl. 17:00 U
ath breyttan sýn.artíma
Lau 31/5 aukas. kl. 20:00 U
Fös 6/6 kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 15:00 U
Lau 14/6 kl. 20:00
Sun 15/6 kl. 16:00
Lau 28/6 kl. 15:00
Lau 28/6 kl. 20:00
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Fös 9/5 aukas. kl. 20:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 16:00 U
Sun 11/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 17/5 kl. 15:00 Ö
Lau 17/5 kl. 20:00 U
Sun 18/5 kl. 16:00 U
Lau 24/5 kl. 15:00 U
Lau 24/5 kl. 20:00 Ö
Fös 30/5 aukas. kl. 20:00 U
Lau 7/6 kl. 20:00 U
Sun 8/6 kl. 16:00 Ö
Lau 14/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 15:00
Lau 21/6 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 U
Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00
Fim 15/5 kl. 20:00 Ö
Sun 18/5 kl. 20:00
FRÖNSK menningaryfirvöld hafa
tilkynnt að þau muni í dag heiðra
áströlsku söngkonuna Kylie Min-
ouge og veita henni orðu sem
kennd er við fagrar listir og bók-
menntir. Söngkonan, sem hefur
einnig hlotið OBE-orðuna bresku,
er sögð hafa lagt mikið af mörkum
til franskrar menningar með tónlist
sinni. Söngkonan veitir orðunni
móttöku í París í dag en á morgun
hefst tónleikaferðalag hennar, sem
nefnt er X2008.
Í yfirlýsingu sagðist hún vera
djúpt snortin yfir heiðrinum sem
henni væri sýndur en frönsk menn-
ing hefði haft mjög mikil áhrif á
sig.
Cave hrifinn af brókunum
Landi Minogue, hinn svali rokk-
ari og Íslandsvinur Nick Cave, seg-
ir ekkert um væntanlega orðu
söngkonunnar í viðtali sem birtist
við hann í Q-tímaritinu en talar
þess í stað um aðskornu stuttbux-
urnar sem hún klæðist gjarnan á
sviði. Hann segir hana hafa svo lag-
legan bossa að fólk ætti að tilbiðja
þessar aðskornu brækur. „Þær eru
Tórínó-klæði Ástralíu. Í raun
Mekka landsins. Heilu menningar-
samfélögin hafa verið byggð í
kringum ómerkilegri hluti en þess-
ar stuttbuxur. Til dæmis pýramíd-
arnir,“ segir Cave.
Hlýtur
franska
orðu
Reuters
Hrifinn Söngvarinn Justin Timber-
lake er sýnilega jafn hrifinn af ástr-
ölsku söngkonunni Kylie Minogue
og landi hennar Nick Cave.
MIKIÐ var um dýrðir á föstudagskvöldið á 15. árlegu samkomunni sem haldin var vestur í Kali-
forníu til styrktar samtökum sem kennd eru við Nancy Davis og berjast gegn MS-sjúkdómnum.
Boðið var upp á ýmis skemmtiatriði, ávörp og aðalatriðið var tískusýning Tommy Hilfiger þar
sem margar stjörnur úr tónlist og kvikmyndum klæddust fatnaði hönnuðarins.
Í svörtu Meðal leikaranna sem komu fram til
styrktar baráttu við MS var Tara Reid.
Í hvítu Leikkonan Cheryl Ladd var ein
margra stjarna sem komu fram á tískusýn-
ingunni í fötum Hilfigers.
Hönnuðurinn Tommy Hilfiger þakkar lukkulegur fyrir sig í lok tískusýningarinnar.
Tískusýning
til styrktar
baráttu við MS
Reuters