Morgunblaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ • Orkuvinnsla í sátt við umhverfið: Gengið er út frá umhverfismálum í allri starfsemi OR. www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 42 48 1 05 .2 00 8 Pípari/Vélvirki Umsjón með úrvinnslu umsókna hafa Helga Jónsdóttir (helga.jonsdottir@capacent.is) og Hildur Sif Arnardótttir (hildur.arnardottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Capacent Ráðninga: www.capacent.is Menntunar- og hæfniskröfur: Við leitum að duglegum og samviskusömum einstaklingum með færni í mannlegum samskiptum. Ef þú ert einstaklingur með áðurnefnda hæfileika getur orðið um framtíðarráðningu að ræða. Æskilegt er, en þó ekki skilyrði, að viðkomandi hafi eitthvað af eftirfarandi réttindum/reynslu: • Sveinspróf í pípulögnum/vélvirkjun. • Reynslu af vinnu við lagnir. • Sambærilega menntun eða reynslu. Umsóknarfrestur er til og með 8. júní nk. Orkuveitan er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað snertir öryggi og vinnuumhverfi og möguleika starfsfólks til að samræma vinnu og fjölskylduábyrgð eins og kostur er. Það er stefna Orkuveitu Reykjavíkur að auka hlut kvenna í stjórnunar- og ábyrgðarstöðum innan fyrirtækisins. Starfs- og ábyrgðarsvið: Meginverkefni Framkvæmdadeildar eru viðbrögð við bilunum, ýmis endurnýjunarverk auk smærri nýlagnaverkefna í kerfum Orkuveitunnar. Um er að ræða 1 – 2 störf við vatnsdreifikerfi OR. Ef þú ert nákvæmur/nákvæm í vinnubrögðum, þá átt þú erindi við okkur. Orkuveitan mun sjá um nauðsynlega þjálfun þína á sviðinu. Framkvæmdadeild Orkuveitu Reykjavíkur óskar að ráða öflugt fólk til starfa. Leikskólastjóri Grýtubakkahreppur auglýsir stöðu leikskólastjóra við leikskólann Krummafót á Grenivík lausa. Leitað er eftir metnaðarfullum einstaklingi sem er tilbúinn að starfa í fámennum leikskóla. Umsækjandi verður að:  hafa leikskólakennararéttindi  hafa góða stjórnunar- og skipulagshæfileika  hafa gaman af að vinna með börnum  vera skipulagður og eiga gott með að vinna með öðrum. Æskilegt er að hann hafi framhaldsmenntun í stjórnun og reynslu af leikskólastjórnun. Nýr leikskólastjóri þarf að hefja störf í síðasta lagi 8. ágúst nk. Grýtubakkahreppur er um 360 manna sveitar- félag við austanverðan Eyjafjörð og er 30 mín. akstur frá Akureyri. Grýtubakkahreppur er fallegt og snyrtilegt sveitarfélag í fögru umhverfi og náttúru. Þar er m.a. nýr leikskóli, nýlegur grunnskóli, sundlaug og íþróttahús, góð verslun og sparisjóður. Gott félags- og íþróttastarf fyrir börn og unglinga. Sveitar- félagið er ákjósanlegur staður til að búa í, ekki síst fyrir fjölskyldu- og barnafólk. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið eru á www.grenivik.is. Upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri, Guðný Sverrisdóttir í síma 463 3159. Umsóknum skal skila á skrifstofu Grýtubakka- hrepps, Gamla skólanum, 610 Grenivík. Umsóknarfrestur er til 13. júní 2008. Sveitarstjóri Grýtubakkahrepps. • • • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.