Morgunblaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 B 17 Verkfræðingar – Tæknifræðingar Verkþjónusta Kristjáns óskar eftir að ráða til starfa verkfræðinga eða tæknifræðinga á sviði verkefnisstjórnunar og framkvæmdaeftirlits. Helstu starfssvið eru verkefnisstjórnun, umsjón og eftirlit með byggingaframkvæmdum og viðhaldi eldri mannvirkja. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á þessu sviði, færni í mannlegum samskiptum, sveigjan- leika og góða kunnáttu í framsetningu á íslensku máli við lausn fjölbreytilegra verkefna. Verkþjónusta Kristjáns er tuttugu ára fyrirtæki með mikla reynslu í verkefnisstjórnun og eftir- liti með framkvæmdum og eru starfsmenn 3. Framundan eru mörg spennandi verkefni í verkefnisstjórnun og framkvæmdaeftirliti. Frekari upplýsingar eru gefnar í síma 660 4510 og á netfangi verk.gam@simnet.is Ingunnarskóli Sérkennari Óskum eftir að ráða sérkennara í fulla stöðu til starfa með öflugu sérkennarateymi, talmeina- fræðingi og þroskaþjálfa. Góður starfsandi og skemmtilegt starfsumhverfi. Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Sturlaugsdóttur skólastjóra, gustur@ingunnarskoli.is, 664 8265 eða Þuríði Sigurjónsdóttur aðstoðarskólastjóra, thuridur@ingunnarskoli.is, 664 8266 eða í síma 411 7828. Tökum vel á móti góðu fólki. Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstaklingsmiðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess og eru meðal annars samþættar samfélags- og raungreinum í gegnum þemavinnu. Markvisst er unnið að því að styrkja jákvæða hegðun nemenda. Skólinn er móðurskóli í einstaklings- miðuðu námsmati en auk þess er unnið að mörgum þróunarverkefnum. Skólahúsið er hannað með hliðsjón af hugmyndafræði skólans og styður því vel við starfið sem þar fer fram. Í skólanum er mjög góður starfsandi og vel búið að kennurum. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Laus er til umsóknar staða verkefnisstjóra á Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Um er að ræða 80% stöðu til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórnun og umsjón með félagsmiðstöðinni að Dalbraut 18-20. • Stjórnun félags-og tómstundastarfs í samráði við notendaráð. • Þátttaka í þróun og mótun verklags um aukna nærþjónustu í Laugardal. • Samstarf við íbúa og hagsmunasamtök um aukna þátttöku notenda í þróun þjónustu. • Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga- og hagsmunasamtaka. • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn félagsmiðstöðvarinnar. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og grasrótarstarfi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Halldórsdóttir, rekstrarstjóri í síma 411-1500, netfang: unnur.halldorsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir 4. júní nk. Velferðarsvið VerkefnisstjóriUpplýsingamiðstöð Suðurlands Óskum eftir sumarstarfsfólki í Upplýsingamiðstöð ferðamála á Suðurlandi. Upplýsingamiðstöð Suðurlands er staðsett í Hveragerði. Gerðar eru kröfur um sjálfstæð vinnubrögð, tungumálaþekkingu og góða kunnáttu um landið. Upplýsingar í síma 483 4601. Vinsamlegast sendið umsókn með upplýsing- um um menntun og fyrri störf fyrir 29. maí á: tourinfo@hveragerdi.is eða Upplýsingamiðstöð Suðurlands, Sunnumörk 2-4, 810 Hveragerði. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýs- ingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsemenn sem þú þarft að ná í. Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis óskar eftir félagslyndum starfsmanni í félagsmiðstöðina að Dalbraut 18 - 20. Í félagsmiðstöðinni er boðið uppá fjölbreytt félagsstarf og veitt ýmis þjónusta. Helstu verkefni og ábyrgð • Móttaka og sala á aðsendum mat. • Umsjón með matsal og kaffisölu. • Almenn eldhússtörf og tiltekt í matsal, eldhúsi og félagsmiðstöð. • Upplýsingagjöf og stuðningur við þátttakendur í félagsstarfi. Hæfniskröfur • Reynsla af þjónustustörfum er æskileg • Metnaður til að veita úrvals þjónustu. • Stundvísi og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Sveigjanleiki og lipurð í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Halldórsdóttir, rekstrarstjóri í síma 411-1500, netfang: unnur.halldorsdottir@eykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Eflingar stéttarfélags. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf fyrir 4. júní nk. Velferðarsvið Starfsmaður í félagsmistöð Laus er til umsóknar staða verkefnisstjóra á Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis. Um er að ræða 80% stöðu til eins árs. Helstu verkefni og ábyrgð: • Dagleg stjórnun og umsjón með félagsmiðstöðinni að Dalbraut 18-20. • Stjórnun félags-og tómstundastarfs í samráði við notendaráð. • Þátttaka í þróun og mótun verklags um aukna nærþjónustu í Laugardal. • Samstarf við íbúa og hagsmunasamtök um aukna þátttöku notenda í þróun þjónustu. • Fræðsla og kynningarstarf til íbúa, samstarfsaðila, félaga- og hagsmunasamtaka. • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn félagsmiðstöðvarinnar. Menntunar og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Skipulags- og stjórnunarhæfileikar. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Áhugi á þverfaglegri teymisvinnu og grasrótarstarfi. • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti. Nánari upplýsingar um starfið veitir Unnur Halldórsdóttir, rekstrarstjóri í síma 411-1500, netfang: unnur.halldorsdottir@reykjavik.is Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 4. júní nk. Umsækjendur er vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is fyrir 4. júní nk. Verkefnisstjóri Atvinnuauglýsingar • augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.