Morgunblaðið - 25.05.2008, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 25. MAÍ 2008 B 11
Við leitum að duglegum einstaklingi sem
getur starfað sjálfstætt sem og í
teymisvinnu. Viðkomandi þarf að hafa
menntun í landslagsarkitektúr, arkitektúr,
skipulags-, umhverfis- eða landfræði,
þekkingu á CAD-forriti og hæfni í mannlegum
samskiptum.
Nánari upplýsingar veitir Erla í síma
456 0160 eða erla@teiknistofan.is.
Vinsamlega sendið umsókn ásamt starfs-
ferilsskrá til Teiknistofunnar fyrir 30. maí nk.
Teiknistofan Eik sinnir ráðgjöf fyrir sveitarfélög, fyrirtæki og ein-
staklinga. Helstu verkefnin eru gerð skipulagsáætlana, umhverfis-
mat, umhverfisráðgjöf og hönnun útisvæða. Fyrirtækið er staðsett
ásamt fjölda fyrirtækja og stofnana í skemmtilegu vinnuumhverfi
í Vestrahúsinu á Ísafirði.
Skólaárið 2008 - 2009 eru eftirfarandi stöður
lausar í grunnskólum Reykjavíkur
Austurbæjarskóli, v/ Vitastíg, sími 411 7200
• Námsráðgjafi
• Danskennari, 50%
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Umsjónarkennari á unglingastigi
Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100
• Umsjónarkennari á miðstigi
Árbæjarskóli, Rofabæ 34, sími 411 7700
• Íslenskukennari
Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 557 2900
• Umsjónarkennari á yngsta stigi, 50 - 100%
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Íslenskukennari á unglingastigi
• Dönskukennari á mið- og unglingastigi
• Stærðfræðikennari á unglingastigi
• Kennari í tölvu- og upplýsingamennt
Breiðagerðisskóli, Breiðagerði 20, sími 411 7300
• Umsjónarkennari á miðstigi, helstu kennslugreinar
íslenska og samfélagsgreinar
• Kennari á miðstigi
• Skólaliði í eldhús starfsmanna, 80-100%
Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1 - 3, sími 411 7450
• Tónmenntakennari
• Kennari í tæknimennt, meðal kennslugreina smíði
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600
• Dönskukennari
• Tónmenntakennari
• Sérkennari
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Myndmenntakennari
Fellaskóli, Norðurfelli 17 - 19, sími 411 7530
• Umsjónarkennarar á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Heimilisfræðikennari
• Dönskukennari
• Stuðningsfulltrúi
Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Skólaliðar, 80-100%
• Stuðningsfulltrúi, 70%
Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Þroskaþjálfi, hlutastarf
Grandaskóli, v/ Keilugranda, sími 411 7120
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Stuðningsfulltrúi
• Sundkennari, hlutastarf
Hagaskóli, Fornhaga 1, sími 535 6500
• Námsráðgjafi
• Stærðfræðikennari
Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 567 6300
• Þroskaþjálfi
• Stuðningsfulltrúi
Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Dönskukennari á unglingastigi, afleysing vegna
fæðingarorlofs
• Þroskaþjálfi, 50-100%
Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466
• Kennari á yngsta stigi
• Kennari á miðstigi
Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100
• Umsjónarkennari á miðstigi
Hvassaleitisskóli, v/ Stóragerði, sími 570 8800
• Sundkennari, 50-100%
• Skólaliði
Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828
• Sérkennari á unglingastigi
• Kennari á yngsta stigi
• Samfélagsfræðikennari á unglingastigi
• Raungreinakennari á unglingastigi
Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880
• Kennarar á yngsta stigi
• Kennarar á miðstigi
• Kennarar á unglingastigi, kennslugreinar íslenska,
danska, náttúrufræði og samfélagsfræði
• Kennari í hönnun og smíði, hlutastarf
• Þroskaþjálfi
Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188
• Tónmenntakennari
• Danskennari, 50%
• Skólaliði sem vinnur með unglingum
• Stuðningsfulltrúi, 80%
Menntasvið
Fjölbreytt störf í grunnskólum
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni.
Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf.
Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi
borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Laugalækjarskóli, v/ Laugalæk, sími 588 7500
• Kennari í hönnun og smíði, eða annarri verk- og
listgrein
Melaskóli, Hagamel 1, sími 535 7500
• Þroskaþjálfi
Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennari á miðstigi
• Skólaliði, aðstoð við nemendur og ræsting
• Stuðningsfulltrúi
Safamýrarskóli, Safamýri 5, sími 568 6262
• Stuðningsfulltrúar, fullt starf og hlutastarf
Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500
• Íslenskukennari á unglingastigi
• Sérkennari
• Skólaliði
• Stuðningsfulltrúi
Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848
• Kennari á yngsta stigi
• Þroskaþjálfi
Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennarar á miðstigi
• Íþróttakennari, afleysing frá ágúst til nóvember
• Smíðakennari, 70%
Víkurskóli, v/ Hamravík, sími 545 2700
• Dönskukennari í 7. - 10. bekk
• Stærðfræðikennari í 8. - 10. bekk
• Umsjónarkennari á yngsta stigi
• Umsjónarkennarar á miðstigi
• Smíðakennari
• Bókasafnskennari
Vogaskóli, v/ Skeiðarvog, sími 411 7373
• Danskennari á yngsta stigi og miðstigi, hlutastarf
• Dönskukennari á mið- og unglingastigi
• Umsjónarkennari í 7. bekk
• Stuðningsfulltrúi, 75%
• Skólaliði í eldhús, 75%
Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða.
Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á
www.reykjavik.is/storf. Þar er að finna frekari
upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er
einnig hægt að sækja um.
Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í
viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi
Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
FRAMTÍÐARSTÖRF
NÝ VERSLUN RÚMFATALAGERSINS VIÐ VESTURLANDSVEG
Rúmfatalagerinn opnar síðsumars nýja og stórglæsilega verslun í landi Korpu við Vesturlandsveg.
Við leitum eftir hressu og duglegu starfsfólki til að starfa í lifandi og skemmtilegu umhverfi.
Óskum eftir aðstoðarverslunarstjóra, þjónustustjóra og almennum starfsmönnum.
Einnig vantar okkur deildarstjóra í eftirfarandi deildir:
• Smávörudeild
• Barnavörudeild
• Sængurveradeild
• Sængurdeild
• Metravörudeild
• Fatadeild
Vinnutími: 10:00 - 19:00
Í boði er fullt starf.
Líflegur og skemmtilegur vinnustaður.
Ör vöxtur fyrirtækisins gefur mikla möguleika á að vaxa í starfi.
Um framtíðarstörf er að ræða.
Áhugasamir einstaklingar hafi samband við verslunarstjóra í síma 820-8001 eða í netfangið: eythor@rfl.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Rúmfatalagerinn er verslunarfyrirtæki sem opnaði sína fyrstu verslun á Íslandi árið 1987. Nú eru reknar 3 verslanir hér á landi ásamt 30 verslunum í Kanda, 1 í Færeyjum,
7 í Lettlandi, 8 í Litháen, 6 í Eistlandi, 1 í Búlgaríu og 3 í Rúmeníu. Rúmfatalagerinn hefur alltaf keppst við að bjóða mikið vöruúrval á besta mögulega verði hverju sinni.