Morgunblaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 3
Tekur appelsínur í karphúsið Áhugaverðar staðreyndir um mikið magn C-vítamíns og ótrúlega hæfileika papriku til að skipta litum Geymist best í 15°- 18° hita Paprikur eru til í gulum, rauðum, grænum, appelsínugulum, fjólubláum og meira að segja brúnum lit islenskt.is Er algjörlega fitusnauð, inniheldur ekkert kólesteról og lítið af kaloríum Er mikið notuð til að fegra mat því þó hún bragðist mjög vel gefur fallegur litur hennar oft mjög sérstakt yfirbragð Inniheldur mikið af kalki, trefjum og B6-vítamíni Er svo rík af C-vítamíni að hún jafnast á við fjórar appelsínur Á að vera þétt og föst í sér með fallegum og sterkum lit þegar hún er keypt Er fyrst græn áður en hún breytir um lit ÍS LE N SK A SI A. IS SF G 38 06 8 03 /0 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.