Morgunblaðið - 05.06.2008, Blaðsíða 10
10 FIMMTUDAGUR 5. JÚNÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
NÝ
SENDING
GLÆSILEG
SUMARDRESS
Laugavegi 63 • S: 551 4422
Uss, 30 millur, bara skítur á priki, krakkar, fyrir að losna við allar Rei-syndirnar á eitt bak.
VEÐUR
Báðir hafa nokkuð til síns máls,þeir Kjartan Magnússon, borg-
arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins og
stjórnarformaður Orkuveitu
Reykjavíkur, og Óskar Bergsson,
borgarfulltrúi Framsóknarflokks-
ins, hvað varðar skiptar skoðanir
um starfslok Guðmundar Þórodds-
sonar hjá OR.
Kjartan segirað ekki hafi
tekist að end-
urvinna það
traust sem glat-
ast hafi í REI-
málinu sl. haust
og því hafi Guð-
mundur orðið að
víkja.
Þetta er rétt hjá Kjartani.
Óskar spurði hvort ekki hefði ver-ið trúnaðarbrestur milli fleiri
og hvort þáverandi borgarstjóri,
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, hefði
ekki átt hlut að máli.
Þetta er líka rétt hjá Óskari.Embættismaðurinn hefur þurft
að axla ábyrgð af trúnaðarbrest-
inum með því að taka pokann sinn.
Nú þarf stjórnmálamaðurinn, Vil-hjálmur Þ. Vilhjálmsson, að
gera slíkt hið sama og axla póli-
tíska ábyrgð sína og hverfa af vett-
vangi stjórnmálanna.
Það kom skýrt fram í fréttaskýr-ingu Péturs Blöndal hér í
Morgunblaðinu í gær, að sá er vilji
borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins, þingmanna flokksins og flokks-
forystu.
Það gengur ekki lengur að Vil-hjálmur ýti vandanum á undan
sér og flokknum og fresti ákvörðun
sinni. Vandinn gerir ekkert annað
en stækka. Er ekki nóg komið?
STAKSTEINAR
Vilhjálmur Þ.
Vilhjálmsson
Er ekki nóg komið?
SIGMUND
!
"
#$
%&'
(
)
*(!
+ ,-
.
&
/
0
+
-
12
1
3
42-2
*
-
5
1
%
6!(78
9 4
$
(
!"
#
$
$
:
3'45 ;4
;*<5= >?
*@./?<5= >?
,5A0@ ).?
% %
% %
*$BC
! "
#
$ % & & '
*!
$$B *!
& ' ( ' $ # )
<2
<! <2
<! <2
&#( * +,-".
D2E
B
( )
! $' %$ *$
/
$
" %$ '+
$
$ , ' <7
&
-
$ '+
! % . / ' 0
/ 00 1$ " * +
Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar-
greinum Morgunblaðsins á slóðinni
http://morgunbladid.blog.is/
FRÉTTIR
KAREN Líndal Marteinsdóttir
hlaut Morgunblaðsskeifuna við
brautskráningu Háskólans á Hólum
24. maí sl. fyrir besta samanlagðan
árangur í reiðmennsku á hesta-
fræðibraut. Ranghermt var í
Morgunblaðinu að Ævar Örn Guð-
jónsson hefði fengið skeifuna en
hann hlaut Morgunblaðshnakkinn
fyrir hæstu einkunn á lokaprófi á
reiðkennarabraut. Beðist er vel-
virðingar á mistökunum.
Sigur Karen Líndal Marteinsdóttir.
Karen Líndal
Marteinsdóttir
skeifuhafi
ÞRIGGJA manna hópur, sem borgarstjóri kall-
aði saman vegna miðborgarmála og hann á sæti
í ásamt borgarfulltrúunum Degi B. Eggerts-
syni og Jórunni Frímannsdóttur, hefur enn
ekki skilað tillögum þrátt fyrir að stefnt hafi
verið að því að gera það fyrir 1. maí. Þetta seg-
ir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Sam-
fylkingarinnar. Hann segist aðeins tvisvar hafa
verið kallaður fyrir vegna starfsins frá í vor.
Í vor hóf störf aðgerðahópur vegna miðborg-
arinnar, en hann átti m.a. að fara yfir reglur
um leyfisveitingar og kröfur til vínveit-
ingastaða. Dagur segir að þriggja manna hóp-
urinn hafi átt að skoða hugmyndir starfshóps
sem skilaði af sér tillögum í janúar og setja í
ur F. Magnússon borgarstjóri að þessum mál-
um.
„Varðandi stefnuna um að auka öryggi í
miðborg Reykjavíkur, í samvinnu við lögreglu,
íbúa og rekstraraðila, þá held ég að þar séu
verkin látin tala með þeim hætti að eftir hlýt-
ur að vera tekið. Og þess mun sjá stað, eins
og við lofuðum, að 17. júní verður allt annað
að ganga um miðborgina og Laugaveginn
heldur en núna. Þá hyggjumst við koma upp
sýningu á þeim skipulagsverkefnum og ann-
arri breytingu sem þarna verður á næstunni,“
sagði Ólafur. Hvorki náðist í borgarstjóra né
fulltrúa miðborgarmála á skrifstofu hans í
gær. | elva@mbl.is
Töf á tillögum vegna miðborgar
framhaldinu fram tillögur fyrir 1. maí. „Nú er
komið fram í júní. Þó er þetta verkefni sem
lýst hefur verið sem sérstöku átaksverkefni,“
segir Dagur.
Á borgarstjórnarfundi á þriðjudag vék Ólaf-
Í HNOTSKURN
»Aðgerðahópur vegna miðborgarinnar áað gera tillögur um aðgerðir í miðborg.
»Hópurinn á að skoða hugmyndir semfram komu í skýrslu starfshóps sem
borgarstjóri skipaði í fyrrahaust.