Morgunblaðið - 29.08.2008, Page 32
32|Morgunblaðið
Núna hinn 18. októberheldur Íslenska fitness-félagið stórt alþjóðlegtIFF Evrópumeist-
aramót Fit Kid og Fitness Woman.
„Um 80 þátttakendur eru vænt-
anlegir frá 12 þátttökuþjóðum auk
þjálfara og aðstandenda,“ segir
Krisztina G. Ageuda, formaður Ís-
lenska fitnessfélagsins, IFF.
„Um er að ræða glæsilegt sjón-
arspil þar sem þessar keppnir líkj-
ast á margan hátt frekar stór-
tónleikum en íþróttakeppnum.
Sjónvarpað verður frá keppninni í
öllum helstu þátttökulöndum,“ segir
Krisztina.
En hvað er Fit Kid?
„Fit Kid er alþjóðlegt heilsuefl-
ingarkerfi fyrir börn frá 6-16 ára og
byggist á fjölbreyttri íþrótt sem
sameinar dans, fimleika, þolfimi og
styrktaræfingar.
Markmið Fit Kid er að beina
börnum inn á braut heilbrigðra lífs-
hátta án öfga eða staðlaðrar líkams-
myndar og bæta þannig bæði lífs-
gæði þeirra og sjálfsmynd til
framtíðar.
Nýtt af nálinni á Íslandi
Fitkid hefur verið í stöðugri út-
breiðslu síðastliðin 10 ár og er vel
þekkt erlendis þrátt fyrir að vera
nýtt af nálinni á Íslandi.
Fit Kid námskeið eru haldin í
Hreyfilandi, Reykjavík, og í Átaki á
Akureyri en öllum íþróttafélögum
og líkamsræktarstöðvum stendur til
boða að taka þátt í Fit Kid-
kerfinu.“
Er mikill áhugi fyrir þessu
starfi?
„Já, æfingakerfið er ætlað börn-
um og þau eru mörg sem taka þátt,
en mótið í Laugardalshöllinni er
fyrir alla aldursflokka. Yngsti kepp-
andinn er frá Íslandi, hann er sjö
ára.“
Kemur frá Ungverjalandi
Hvaða er þetta kerfi upprunni?
„Það er frá Ungverjalandi, barst
til Spánar 2003 og síðustu fimm ár-
in hefur það borist til æ fleiri landa.
Sjálf er ég frá Ungverjalandi og
lærði þetta kerfi þar og í tengslum
við það kom ég til Íslands og starfa
nú hjá Íslenska fitnessfélaginu.
Þess má geta að fimm íslensk börn
tóku þátt í sumarbúðum í Ung-
verjalandi í þessu æfingakerfi og
tókst það mjög vel og ráðgert að
sumarbúðir þessar áfram en móti
næsta alþjóðamót IFF verður hald-
ið á Spáni á næsta ári.“
Hvetur börn til að hreyfa sig
Á hvað leggur þetta kerfi mesta
áherslu?
„Að hvetja börnin til að hreyfa
sig og temja sér heilbrigðan lífsstíl.
Lagt er áhersla á að börnin læri að
hreyfa sig og njóti sín í hreyfing-
unni við tónlist og þetta líka viðbót
við íþróttakerfið á Íslandi. Allir sem
stunda íþróttir eru velkomnir til að
taka þátt í þessu æfingakerfi okkar.
Mig langar að geta þess að við
eru ennþá að leita að fullorðnum
konum sem vilja vera fulltrúar Ís-
lands á umræddu alþjóðamóti IFF í
október.“
Gólfæfingar Áhuginn leynir sér ekki og börnin eru fótfim. Áhugasöm Börnin eru dugleg að æfa sig og tileinka sér nýjungar.
Alþjóðlegt stórmót í Laugardalshöll
Morgunblaðið/G.Rúnar
Kröftug Krisztina G. Ageuda for-
maður Íslenska fitnesfélagsins IFF.
Fyrirmynd „Fyrstu árin skipta máli fyrir framtíð barnsins, í hvernig um-
hverfi það er alið upp og við hvers konar venjur,“ segir Krisztina G.
Agueda leikfimikennari og eigandi Hreyfilands.
Ákveðin Þessi litla stúlka lætur
ekki sitt eftir liggja í æfingunum.
Hinn 18. október næst-
komandi er á dagskrá
stórviðburður í Laug-
ardalshöll.
Í fyrsta skipti á Íslandi
heldur Íslenska fitness-
félagið, IFF, stórt al-
þjóðlegt mót að sögn
Krisztinu G. Ageuda,
formanns félagsins.
Samvera Hreyfiland er engin venjuleg heilsuræktarstöð heldur er hún
hönnuð með yngstu kynslóðina í huga og samveru yngri sem eldri.
Dans, lifandi tónlist og ósvikin afrísk stemmning.
Frábær hreyfing fyrir síunga og yngri.
Gerðu líkamsræktina að þinni bestu skemmtun.
Verðum með opna afrótíma í Baðhúsinu á mánudögum og miðvikudögum
kl. 19:40. Kennsla hefst 15. sept.
Verðum reglulega með sérstaka tíma fyrir þá sem vilja læra meira.
Trommunámskeiðin hefjast um miðjan september.
Bjóðum einnig uppá sérsniðin námskeið og staka tíma
fyrir alla aldurshópa ásamt heimsóknir í leikskóla, skóla o.fl.
Nánari upplýsingar:
Afróskólinn: missgrendal@hotmail.com
Sími: 849 6554 (Sigrún)
Kennararnir Sigrún, Agnes og Cheick hafa stundað langt og strangt nám í afródönsum og trommuslætti í Gíneu.
Þau hafa kennt saman um árabil og staðið fyrir námskeiðum og ýmsum uppákomum víða um lönd.
KRAFTGANGA Í
ÖSKJUHLÍÐ
• Frískt loft eykur ferskleika
• Útivera eykur þol
Alhliða líkamsþjálfun jafnt fyrir byrjendur
sem lengra komna
Boðið verður upp á tvenns konar tíma. Byrjendatímar og
tímar fyrir þá sem eru vanir líkamsþjálfun.
Haust- og vetrarstarfsemi hefst þann 1. september nk.
sjá tímatöflu á kraftganga.is
Skráning og fyrirspurnir sendist á netfangið
kraftganga@kraftganga.is eða í síma 899 8199.
Frekari upplýsingar á
www.kraftganga.is