Morgunblaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 17
VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF
$%
& '
()
()* +, -$$ $%%&
'(&)*+
,&, )&-
:
9)
&
6, 9)
;
&&
%0 6, 9)
<= 9)
6
-
& 9)
) <&,
$
>:
6, 9)
,5 ;
& 9)
?
-
&
9)
7
9)
#@.AB
#
C;(
4*)-) 9)
D 9)
.-
/
(0 &&
: E
2
: @
@F4
<& ;
&
4G2
;
&
BH9* 9)
I2 9)
J
0( 9)
'
"
$ &1
K
2 K)
; 6
9)
,(*
9)
2 3 ,4
!
!
"!
"
!
!"
!"
!
!
J(&,
I-( / &
, #
")" )
"!)!!")
))"
)) "
)))"
)
))!!!
) !)")!"
)" )")"
" )! )
") )!
" )!)
)"!)
!
)"")! "
C
) ")
C
C
C
) )!!!
C
C
!
"
! !
!!
!
" !
!
!
!!!
" !!
" !!
"!!
C
C
C
!!!
C
C
!
!
""
" !!
!
!!
"!
!
!
"!
!!!
"!!!
" !!
" ! !
" !
"!
C
!!!
"! !
!!
4*0 %(&
"
"!
C
C
"
C
C
C
C
C
8
%(&)%(
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
))!!
"))!!
))!!
)))
)))
)))
))!!
))!!
)))
)))
) )!!
I
I
I
ÞETTA HELST ...
DANSKI seðlabankinn kom Ebh
bank til aðstoðar í gær vegna lausa-
fjárskorts.
Bankinn tilkynnti í gærmorgun
að hann ætti í verulegum lausa-
fjárvandræðum og hefði fengið lán
hjá seðlabankanum og öðrum við-
skiptabönkum. Strax yrði reynt að
selja dótturfélög bankans og hafinn
yrði undirbúningur að sölu eða
samruna. Því sé von um að ná
rekstrinum á strik aftur. Eftir til-
kynningu um stöðu bankans í gær-
morgun kom í ljós að danska kaup-
höllin hefði til skoðunar viðskipti
með hlutabréf Ebh fyrir helgi.
Gengi bankans lækkaði þá um 20%
á einum degi, tveimur dögum áður
en tilkynnt var um slæma stöðu
bankans. Sama dag hækkuðu hluta-
bréf á erlendum mörkuðum eftir
umfangsmiklar björgunaraðgerðir
seðlabanka um heim allan.
camilla@mbl.is
Danski seðlabankinn
kemur til bjargar
● ÚRVALSVÍSITALA Kauphallar
OMX á Íslandi hækkaði um 3,21%
og var lokagildi hennar 4.186,14
stig.
Exista hækkaði um 7,60%, Glitn-
ir um 4,60% og Bakkavör um
4,22%. Gengi bréfa Alfesca lækk-
aði hins vegar um 0,44% í gær.
Velta á hlutabréfamarkaði var
með mesta móti og nam tæpum
40,5 milljörðum. Mestu munaði þar
um 29,3 milljarða króna viðskipti
með bréf Kaupþings. bjarni@mbl.is
Hækkanir á hluta-
bréfamarkaði
● EIGNAVERÐ
hækkaði að nafn-
virði í ágúst en
sökum verðlags-
hækkana í mán-
uðinum var hins
vegar um raun-
virðislækkun að
ræða.
Eignaverðs-
vísitala, sem
mælir eignir eins
og verðbréf og fasteignir, hækkaði
um 0,6% að nafnvirði, en áðurnefnd
verðbólguáhrif þýða hins vegar að
raunbreytingin varð neikvæð um
0,3%.
Eignir heimila hafa samkvæmt
eignaverðsvísitölunni lækkað um
18% að raunvirði á síðustu tólf mán-
uðum en þá ber að hafa í huga að
vísitala neysluverðs hækkaði á
sama tíma um 14,5%.
Fasteignaverð hefur lækkað um
2% það sem af er ári.
bjarni@mbl.is
Eignaverð lækkar
Verð Raunverð
fasteigna lækkar.
● Geir Haarde, forsætisráðherra,
sagði í fréttum Útvarpsins að umrót
á fjármálamörkuðum og hrun banda-
rískra fjárfestingabanka sýni að ekki
sé hyggilegt að skilja með boðvaldi
milli fjárfestingabankastarfsemi og
viðskiptabankastarfsemi.
Geir sagði, að þeir sem boði upp-
skiptingu íslensku bankanna ættu
að hugsa sig um betur.
gummi@mbl.is
Á móti aðskilnaði
Eftir Björgvin Guðmundsson
bjorgvin@mbl.is
„ÞAÐ er augljóst að við förum í
þessar sameiningarviðræður með
það að markmiði að ná fram hag-
ræðingu í rekstri og styrkja stöðu
bankanna enn frekar. Hins vegar er
ekki ljóst hvort starfsfólki verði
fækkað í kjölfarið. Viðræður eru
einfaldlega ekki komnar á það stig
ennþá,“ segir Jón Þorsteinn Jónsson
stjórnarformaður Byrs sparisjóðs.
Í gær var tilkynnt um formlegar
viðræður Byrs og Glitnis um sam-
runa bankanna. Verið er að fara yfir
rekstur bankanna, meta verðmæti
þeirra og ákveða skiptahlutföll.
Óákveðið með útibúanetið
Jón Þorsteinn segir aðspurður að
passað verði upp á að lágmarka
fækkun starfsfólks. Hvort útibú
Byrs verði annaðhvort lögð niður
eða breytt í Glitnisútibú segir hann
ekkert ákveðið ennþá. Hluti af við-
ræðunum sem nú hefjast gangi með-
al annars út á það.
Greiningardeild Kaupþings benti
á í gær að leiðir bankanna lægju
víða saman í gegnum útibúanet
þeirra.
Glitnir ræki 13 útibú á höfuðborg-
arsvæðinu og Byr 7. „Augljóslega
væri hægt að samræma útibúanet
bankanna, sérstaklega á höfuðborg-
arsvæðinu, og ná þar með fram
kostnaðarhagræðingu,“ sagði í hálf-
fimm fréttum.
Jón Þorsteinn segir að erindi um
viðræður hafi komið frá Glitni um
helgina. Þá strax hafi verið haldinn
stjórnarfundur í Byr þar sem þetta
var ákveðið. Mikilvægt sé að fá nið-
urstöðu í viðræðurnar fljótt.
Jóni Ásgeiri að skapi
„Stjórn félagsins hefur skoðað
vandlega þá kosti sem eru í stöðunni
og telur að styrkur Byrs verði best
nýttur í samstarfi við öflugt fyrir-
tæki á íslenskum og alþjóðlegum
fjármálamörkuðum. Við höfum því
ákveðið að ganga til viðræðna við
stjórn Glitnis á þeim forsendum,“ er
haft eftir Ragnari Z. Guðjónssyni,
sparisjóðsstjóra Byrs, í tilkynningu
sem send var fjölmiðlum í gær.
Samkvæmt upplýsingum Morg-
unblaðsins voru í upphafi skiptar
skoðanir um hvert ætti að stefna
innan Byrs. Ýmsir vildu frekar halla
sér frá stóru viðskiptabönkunum en
til þeirra. Niðurstaðan sé hins vegar
Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, stjórn-
arformanni Baugs og stærsta hlut-
hafa í Glitni og hans viðskiptafélaga
í Byr, að skapi.
Lágmarka uppsagnir
Augljóslega hægt að hagræða í útibúaneti Byrs og Glitnis
Skiptar skoðanir innan Byrs um hvert stefna ætti
3
+
EB
3
8F
3
82B(8
DGCHIH
CJKGK
CKDJ
CCG JKKDC
KJ +
L
2
+
"!
2
+
- HHI
ICJH
HJHK
KKCI
JK
C DGM D
!!" DG DG
VATNASKIL hafa orðið á Wall
Street. Sú skipan mála sem þar hef-
ur ríkt undanfarna tvo áratugi er
liðin því að nú heyrir hrein fjárfest-
ingabankastarfsemi sögunni til.
Forsvarsmenn síðustu tveggja fjár-
festingabankanna, Goldman Sach
og Morgan Stanley, komust að
þeirra niðurstöðu að starfsemin í
óbreyttri mynd ætti sér ekki fram-
tíð. Fjárfestarnir sem þeir áttu allt
undir ákváðu einfaldlega að líkanið
sem þeir störfuðu eftir væri ónýtt.
Bitur reynsla
Samþykki seðlabankans banda-
ríska fyrir því að verða við ósk
þessara tveggja fjármálastofnana
um heimild til að stunda almenna
bankastarfsemi, með m.a. innláns-
reikningum, batt þar með enda á
skilin milli fjárfestingabanka-
starfsemi og viðskiptabanka-
starfsemi sem ríkt höfðu í 75 ár.
Bitur reynsla fjármálaóróans und-
anfarið þar sem þrír helstu keppi-
nautarnir á fjárfestingabankasvið-
inu, Bear Sears, Merrill Lynch og
Lehman Brothers máttu yfirgefa
sviðið með mismunandi hætti, gaf
til kynna að aðrar leiðir væru ekki
færar.
Morgan Stanley sem hafði verið í
sameiningarþreifingum við Wac-
hovia-bankann ákvað að þessari
niðurstöðu fenginni að hætta þeim
viðræðum og freista gæfunnar upp
á eigin spýtur – en undir öðrum for-
merkjum.
„Þessi ákvörðun táknar endalok
Wall Street eins og við þekkjum
það,“ hefur Bloomberg-fjár-
málavefurinn eftir William Isaac,
fyrrum stjórnarformanni inn-
lánatryggingadeildar seðlabank-
ans. „Og það er slæmt.“
Lesa má nánar um málið í frétta-
skýringu á mbl.is.
bvs@mbl.is
Vatnaskil á
Wall Street
Stórir fjárfestinga-
bankar horfnir
Eftir Bjarna Ólafsson
bjarni@mbl.is
GENGI krónunnar veiktist um
2,68% í gær og var lokagildi geng-
isvísitölunnar 176,6 stig. Athyglis-
vert er að lengst af í gær leit út fyrir
smávægilega styrkingu krónu, en
upp úr klukkan hálfþrjú veiktist hún
mjög hratt. Velta á gjaldeyrismark-
aði var yfir meðallagi mikil og nam
tæpum 65 milljörðum króna.
Tímasetning veikingarinnar bend-
ir sterklega til þess að útlendingar
hafi verið að selja krónur í miklum
mæli, eins og þeir
hafa verið að gera
undanfarnar vik-
ur. Þegar fréttir
bárust í upphafi
mánaðarins af
130 milljarða
króna viðskipta-
halla á öðrum árs-
fjórðungi hófst
yfirstandandi lækkunarhrina á
gengi krónunnar.
Svo virðist sem erlendir fjárfestar
hafi ekki trú á því að ástand gjald-
eyrisskiptamarkaðar muni batna á
næstunni. Flestir útlendinganna
hafa keypt krónur til að geta hagnast
á vaxtamuni við útlönd, en kostnaður
við lántöku erlendis hefur hækkað
mikið og hefur þessi vaxtamunur
nær horfið. Sjái fjárfestar ekki fram
á betri tíð hvað þetta varðar er ekki
mikil ástæða fyrir þá að halda í þær
krónur sem þeir eiga.
Í gær var einnig gjalddagi krónu-
bréfa að upphæð 5 milljarðar króna,
sem væntanlega hefur haft áhrif á
gengið. Á móti voru gefin út ný
krónubréf að fjárhæð 2 milljarðar
króna.
Sala útlendinga á krónum heldur áfram
● HRÁOLÍUVERÐ hækkaði gríð-
arlega á heimsmarkaði í gær, en
miðlarar vonast til þess að aðgerðir
bandarískra stjórnvalda til bjargar
fjármálastofnunum muni leiða til
aukinna umsvifa í hagkerfinu og þar
með til aukinnar eftirspurnar eftir ol-
íu og olíuafurðum.
Fatið af Brent norðursjávarolíu
hafði hækkað um 6,3% í gærkvöldi
og kostaði ríflega 104 dali. Texas
hráolía hafði hins vegar hækkað um
tæp 14% og kostaði 119,14 dali fat-
ið í gærkvöldi. gummi@mbl.is
Mikil hækkun á olíu
A7L A7L "
#
#!
M
M
A7L 7 ;L
!"
#
#!
M
M
8E N B
O
!!!
!"
#
#
M
M
4I#<
8L
!
#!
#!
M
M
A7L 8"
A7L "!
!
"
$
#
M
M
● JAPANSKI bankinn Mitsubishi UFJ
(MUFG) ætlar að kaupa allt að 20%
hlut í bandaríska bankanum Morgan
Stanley. Er samningur bankanna
metinn á allt að 8,5 milljarða Banda-
ríkjadala, 761 milljarð íslenskra
króna. Í tilkynningu frá MUFG kemur
fram að bankinn muni eignast 10-
20% hlut í Morgan Stanley. Hlutfallið
fari eftir verði hlutabréfa.
Alls mun heildarvirði sam-
komulagsins vera 400-900 millj-
arðar jena, 336-761 milljarður
króna. Mun fulltrúi japanska bank-
ans setjast í framkvæmdastjórn
bandaríska bankans. guna@mbl.is
Kaupir hlut í MS