Morgunblaðið - 23.09.2008, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 33
Raðauglýsingar 569 1100
Fundir/Mannfagnaðir
Aðalfundur Varðbergs
Aðalfundur Varðbergs, Félags áhugamanna um
vestræna samvinnu, verður haldinn í Skála,
Hótel Sögu þriðjudaginn 30. september
kl. 18.00.
Dagskrá:
Hefðbundin aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Þjónusta
Byggingafyrirtæki -
Leigufélög
Argo ráðgjöf ehf býður byggingafyrir-
tækum og leigufélögum eftirfarandi
þjónustu;
Fyrir byggingafélög:
Stofnun leigufélaga, útvegun staðfestinga
ráðuneytis, kaupsamninga milli bygginga-
aðila og leigufélags, ásamt því að sækja um
leigulán til Íbúðalánasjóðs.
Fyrir leigufélög:
Útleiga íbúðarhúsnæðis, samningagerð og
öll samskipti við leigjendur.
Fyrir bygginga- og leigufélög:
Stofnun og rekstur húsfélaga.
Starfsmenn Argo ráðgjafar hafa víðtæka
reynslu og þekkingu á öllum þessum sviðum
og eru fúsir til skrafs og ráðagerða.
Argo ráðgjöf ehf
Reykjavík - Akureyri
Sími 587 7600
jon@argo.is; vignir@argo.is
Tilkynningar
Ýmislegt
Hverjir stjórna á Jörðinni
á 21. öldinni? Moratinos, utanríkisráðherra
Spánar, batt, hér í Iðnó, 3. 9. 2008, vonir við
megingildi og störf Sameinuðu þjóðanna, með
193 aðildarríkjum, þótt fimm neitunarvaldsríki
Öryggisráðsins stjórnuðu litlu nú. Þá gætu
hugmyndir vísra manna á stundum verið
álitlegar og markaðslögmál líklegri til að stýra
fæðu- og olíuverðum en Rússar eða Banda-
ríkjamenn.
Svo vakna nýir risar, Kína, Indland, rómanska
Ameríka, auk gömlu Evrópu, Japan og fleiri.
(Ekki voru konur nefndar, glæpaklíkur eða
Google.) Loks gætu stríð vegna náttúrugæða
og fárviðri hrifsað stjórnina.
Tómas Gunnarsson, áhugamaður um opinbera stjórnarhætti.
Félagslíf
I.O.O.F. Rb.1 1579238EDDA 6008092319 I Fjhst.