Morgunblaðið - 23.09.2008, Side 35
Toyota, Kópavogi. Uppl. og skráning á
skrifstofu f. 24. sept. eða í s. 411-2730.
Hraunsel | Myndmennt kl. 10, leikfimi kl.
11.30, brids og myndmennt kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 | Bútasaumur kl. 9,
Sigrún. Lífsorkuleikfimi, Björg F., kl. 9,
böðun fyrir hádegi, myndlist kl. 13.30,
Ágústa. Helgistund kl. 14, sr. Guðný Hall-
grímsdóttir. Aftur af stað með Björgu kl.
16.30.
Hæðargarður 31 | Samstarfsverkefni
World Class í Laugum og Hæðargarðs
kynnt kl. 13.30. Um er að ræða þriggja
mánaða líkamsrækt í WC undir yfirstjórn
Óla Snorra Reynissonar íþróttafræðings,
einkaþjálfara hópsins. Hann er með sér-
þekkingu á líkamsrækt fólks 50+. Uppl. í
síma 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Vísna-
klúbbur kl. 9, boccia-kvennahópur kl.
10.15, handverksstofa opin kl. 11, vist/
brids kl. 13. Hárgreiðslustofa s. 862-
7097, fótaaðgerðastofa s. 552-7522.
Laugardalshópurinn Blik, eldri borg-
arar | Leikfimi fyrir eldri borgara í
íþróttahúsi Ármanns-Þróttar kl. 12.
Málaskólinn LINGVA | Kennsla í
spænsku og ensku kl. 18 á Laugavegi
170. Sími 561-0315, www.lingva.is.
Norðurbrún 1 | Handavinna og postu-
línsnámskeið kl. 13-16, leikfimi kl. 13,
hjúkrunarfræðingur á staðnum kl. 10-12.
Hárgreiðslustofa s. 588-1288, fótaað-
gerðarstofa s. 568-3838.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9, spurt
og spjallað og bútasaumur kl. 13, spilað
kl. 14. Fótaaðg. og hárgreiðsla kl. 9-16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja fyrir
hádegi, bútasaumur kl. 9, morgunstund,
kl. 9.30, leikfimi kl. 10, glerbræðsla, gler-
skurður, upplestur kl. 12.30, handa-
vinnustofa opin kl. 13, félagsvist kl. 14.
Uppl. í síma 411-9450.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 | Blöðin kl. 9, vinnustofa
kl. 9-16.30, tölvukennsla kl. 10.30,
vatnsleikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50,
postulínsmálun og lestrarhópur kl. 13.
Árskógar 4 | Baðþjónusta kl. 8.15,
handavinnustofa opin kl. 12.30 og
smíðastofa/útskurður, leikfimi kl. 9,
boccia kl. 9.45.
Bókasafn Kópavogs | Fundur í Kórnum
kl. 19.30. Haldið áfram að lesa Stein,
Herdísi og Ólínu.
Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun,
almenn handavinna, vefnaður, dagblöð,
fótaaðgerð, línudans.
Dalbraut 18-20 | Félagsvist kl. 14,
Vinnustofa í handmennt kl. 9-12, leið-
beinandi er Halldóra Arnórsdóttir.
Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Skák
kl. 13, félagsvist kl. 20.
Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl.
9.05 og 9.55, gler- og postulínsmálun kl.
9.30, jóga kl. 10.50, handavinnustofan
opin, leiðbeinandi við til kl. 17, tréskurð-
ur kl. 13 og alkort kl. 13.30.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Haust-
fagnaður kl. 14, vefnaður kl. 9, jóga og
myndlist kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi
kl. 11, jóga kl. 18.
Félagsstarf eldri borgara Mosfellsbæ
| Ganga frá Hlaðhömrum kl. 11.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. glerskurður og
perlusaumur, létt ganga um nágrennið
kl. 10.30, postulínsnámskeið á morgun
kl. 10. Myndlist og bútasaumsklúbbur á
fimmtudag kl. 12.30. Uppl. í s. 575-7720.
Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9,
boccia kl. 10, leikfimi kl. 11, bónusbíllinn
kl. 12.15, glerskurður kl. 13. Fyrirlestur kl.
14, um „áhrif CO2 á umhverfið okkar“, í
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 35
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
VEISTU HVAÐ, LÍSA?
ÉG ÞREIF ALLT HÚSIÐ
ALVEG EINN!
JÁ. ÉG ÞURRKAÐI MEIRA AÐ
SEGJA AF PÍTSUKASSA-
TURNINUM Í STOFUNNI
HEYRÐU, FYRIR SUMUM ERU ÞETTA
TILFINNINGALEG VERÐMÆTI!
HVERJUM
FINNST
SINN FUGL
FAGUR
FRÍÐA
BAÐ MIG AÐ
HALDA Á
KETTINUM
SÍNUM
...ÉG VEIT EKKI... ÉG
HEF ALDREI... ÉG... ÉG ER
FRJÁLS! Æ,NEI!
MIG KLÆJAR Í NEFIÐ...
EF ÞÚ GÆTIR HALDIÐ Á
HONUM Í SMÁ STUND ÞÁ
VÆRI ÞAÐ ALVEG FRÁBÆRT...
ÉG MISSTI
AF SKÓLA-
BÍLNUM
Æ, NEI!
EFTIR HVERJU
ERTU AÐ BÍÐA?
KOMUM ÚT
Í BÍL!
MAMMA
ER SVO
LÖT
FLJÓT! EF VIÐ DRÍFUM
OKKUR ÞÁ GETUM VIÐ
KOMIST FRAM ÚR
SKÓLABÍLNUM! SÍÐAN
GETUR ÞÚ LÁTIÐ MIG ÚT Á
STOPPISTÖÐ SEM HANN
Á EFTIR AÐ STOPPA Á!
ER ÞETTA HRÓLFUR
HRÆÐILEGI OG GRIMMU
VÍKINGARNIR HANS?
JÁ
ÞEIR GERA EKKI LENGUR
GRIMMA VÍKINGA EINS OG ÞEIR
GERÐU Í GAMLA DAGA
ELTI
BÍLA
FYRIR
100 kr.
LALLI,
HVAÐ ER
AÐ ANGRA
ÖDDU?
HÚN HEFUR ÁHYGGJUR
AF KALLA. HANN FÉKK
„C“ Í STÆRÐFRÆÐI
SKÓLI ER BARA TÍMASÓUN.
EF ÞIÐ VILJIÐ AÐ HANN LÆRI
EITTHVAÐ ÞÁ ÆTTUÐ ÞIÐ AÐ
LEYFA HONUM AÐ FARA Á
PUTTANUM Í KRINGUM LANDIÐ
HANN ER NÍU ÁRA GAMALL
HANN GETUR
KOMIÐ MEÐ MÉR
ÞAÐ KEMUR FRAM
Á ÞESSARI SPÓLU
HVAR KORDOK VILL
HITTA ÞIG
KÓNGULÓARMAÐURINN VERÐUR
AÐ HITTA MIG Í „L.A. COLISEUM“
Á MIÐNÆTTI!
HEFUR ÞÚ
ENNÞÁ HUGSAÐ
ÞÉR AÐ FARA
AÐ HITTA
KORDOK?
HANN ER
HORFINN
ÉG FÉKK ÞÓ SVAR
VIÐ SPURNINGUNNI
Velvakandi
ÞAÐ mátti vart á milli sjá hvort var fjölmennara, mannfólkið eða kindurnar,
í Þórkötlustaðarétt skammt frá Grindavík en réttað var sl. laugardag. Unga
fólkið lék við hvern sinn fingur en margir voru að koma í réttir í fyrsta sinn.
Athygli vakti hinn mismunandi smekkur bænda og frístundabænda. Í sumum
dilkanna var einungis hvítt fé en sums staðar var einungis mislitt og þá vakti
það hrifningu að sumar ærnar voru fjórhyrndar.
Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson
Þórkötlustaðarétt
Slæm póstþjónusta
VINKONA mín var að
senda mér ber frá
Þingeyri og setti í póst
á mánudaginn og
greiddi 1.550 kr. fyrir,
sem var sending-
argjald pakkans sem
var merktur með brot-
hættu innihaldi. Síðan
kemur hér pakkinn til
mín á þriðjudeginum
og þá átti að láta mig
borga 1.200 kr. í viðbót.
Það var alveg sama
hvað reynt var að gera;
mér var boðið að láta
taka pakkann til baka
og ég fengi hann á fimmtudaginn og
þá hefðu öll berin verið ónýt. Send-
illinn fékk að tala við sendandann en
ekkert dugði til, það var hvergi
merkt á pakkanum að viðtakandi
ætti að greiða enda var búið að
borga fyrir hann. Ég sá ekki aðra
leið en að borga þessar 1.200 kr. til
að fá berin heil. Síðan á miðvikudag-
inn klukkan átta hafði sendandinn
samband við Íslandspóst og þeir við-
urkenndu mistök sín og sögðust ætla
að hafa samband við mig. Ég þurfti
sjálf að hringja klukkan tvö, þá ætl-
aði konan að fara að hringja sagði
hún, ég gaf henni upp reiknings-
númerið mitt og hún
sagðist ekki geta greitt
þetta í dag, þetta þyrfti
að fara í tjónadeild.
Síðan líður fimmtudag-
ur og föstudagur og
þetta skilar sér ekki til
mín, samt hringdi ég
báða dagana og það
komu einhverjar afsak-
anir. Ég skil ekki af
hverju þetta þarf að
fara í tjónadeild; ég er
búin að greiða, þetta er
ekkert tjón, heldur ok-
ur og oftekið. Það er
búið að greiða til Ís-
landspósts 2.750 kr.,
þar af 1.200 í of-
greiðslu. Þetta er mjög léleg þjón-
usta og ekki skrítið þótt maður heyri
fólk kvarta undan þeim. Það er ekk-
ert verið að hafa samband við mann
þó að þeir eigi að vita að þetta séu
þeirra mistök og það hafi verið sagt
að það yrði gert. Ég get heldur ekki
hrósað sendlinum sem kom með
pakkann, hann var bara mjög ókurt-
eis og með mikinn fýlusvip.
Kveðja, Guðrún.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og
13–15 | velvakandi@mbl.is
Félagsstarf