Morgunblaðið - 23.09.2008, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. SEPTEMBER 2008 37
Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins
551 1200 | midasala@leikhusid.is
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 12:30 til 18:00 og öll sýningarkvöld til kl. 20. Miðapantanir
teknar í síma alla virka daga frá kl. 10:00.
Stóra sviðið
Skilaboðaskjóðan
Sun 28/9 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 13:00
ath. breyttan sýn.atíma
Sun 12/10 kl. 14:00
Sun 19/10 kl. 14:00
Sun 26/10 kl. 14:00
Sun 2/11 kl. 14:00
Fjölskyldusöngleikur
Ástin er diskó - lífið er pönk
Sun 28/9 kl. 20:00
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Mið 22/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Kostakjör í september og október
Engisprettur
Fös 26/9 kl. 20:00
Lau 27/9 kl. 20:00
Sun 5/10 kl. 20:00
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 20:00
Ath. aðeins fimm sýningar
Kassinn
Utan gátta
Þri 21/10 fors. kl. 20:00 Ö
Mið 22/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fim 23/10 fors. kl. 20:00 Ö
Fös 24/10 frums. kl. 20:00 U
Lau 25/10 kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 20:00
Lau 1/11 kl. 20:00
Ath. takmarkaðan sýningatíma
Smíðaverkstæðið
Macbeth
Þri 30/9 fors. kl. 21:00 U
Mið 1/10 fors. kl. 21:00 U
Fim 2/10 fors. kl. 21:00 Ö
Sun 5/10 frums. kl. 21:00 U
Fim 9/10 kl. 20:00
Fös 10/10 kl. 21:00
Ath. sýningatíma kl. 21
Kúlan
Klókur ertu - Einar Áskell
Sun 28/9 kl. 11:00 Ö
Sun 28/9 kl. 12:30 U
Sun 28/9 aukas. kl. 15:00
Sun 5/10 kl. 11:00
Sun 5/10 kl. 12:30
Lau 11/10 kl. 11:00
Brúðusýning fyrir börn, aukasýn. í sölu
Viðtalið
Fös 26/9 kl. 20:00 U
Döff sýning í tilefni af degi tungumálanna
Borgarleikhúsið
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 10:00-18:00, miðvikudaga til föstudaga kl.
10:00-20:00, og laugardaga og sunnudaga kl. 12:00-20:00
Fló á skinni (Stóra sviðið)
Fim 25/9 9. kort kl. 20:00 U
Fös 26/9 10. kort kl. 19:00 U
Fös 26/9 aukas kl. 22:00 U
Lau 27/9 11. kort kl. 19:00 U
Lau 27/9 aukas kl. 22:00 U
Fim 2/10 12. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 13. kort kl. 19:00 U
Fös 3/10 aukas kl. 22:00 U
Lau 4/10 14. kort kl.
19:00
U
Lau 4/10 aukas kl. 22:00 U
Mið 15/10 aukas kl. 20:00 U
Sun 19/10 15. kort kl.
20:00
U
Þri 21/10 aukas kl. 20:00
Mið 22/10 16. kort kl.
20:00
Ö
Fim 23/10 17. kort kl.
20:00
Ö
Fös 24/10 18. kort kl.
19:00
U
Fös 24/10 kl. 22:00 Ö
ný aukas
Lau 1/11 19. kort kl. 19:00 U
Lau 1/11 21. kort kl. 22:00
Sun 2/11 20. kortkl. 16:00 Ö
Mið 5/11 22. kort kl. 20:00
Fim 6/11 23. kort kl. 20:00
Fös 14/11 24. kort kl. 19:00
Nýjar aukasýn. Tryggðu þér miða í kortum. Ósóttar pantanir seldar daglega
Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið)
Þri 7/10 forsýn kl. 20:00 U
Mið 8/10 forsýn kl. 20:00 U
Fim 9/10 forsýn kl. 20:00 U
Fös 10/10 frumsýnkl. 20:00 U
Lau 11/10 aukas kl. 19:00 Ö
Lau 11/10 aukas kl. 22:00 Ö
Sun 12/10 2. kort kl. 20:00 U
Þri 14/10 aukas kl. 20:00 U
Fim 16/10 3. kort kl. 20:00 U
Fös 17/10 4. kort kl. 19:00 U
Fös 17/10 aukas kl. 22:00
Lau 18/10 5. kort kl. 19:00 U
Lau 18/10 aukas kl. 22:00
Lau 25/10 6. kort kl. 19:00 Ö
Sun 26/10 7. kort kl. 20:00 Ö
Mið 29/10 8. kort kl. 20:00
Fös 31/10 kl. 19:00
Forsala hefst 24. september, en þegar er hægt að tryggja sæti í áskriftarkorti.
Gosi (Stóra sviðið)
Sun 28/9 kl. 14:00 Ö
Sun 5/10 kl. 14:00
Sun 12/10 kl. 13:00
Sun 19/10 kl. 14:00
síðasta sýn.
Síðustu aukasýningar.
Fýsn (Nýja sviðið)
Fös 26/9 7. kort kl. 20:00 Ö
Lau 27/9 8. kort kl. 20:00 Ö
Sun 28/9 9. kort kl. 20:00
Fös 3/10 10. kort kl. 20:00
Lau 4/10 11. kort kl. 20:00
Sun 5/10 12. kort kl. 20:00
Fös 10/10 13. kort kl. 20:00
Ekki við hæfi barna. Nýtt sýningarfyrirkomulag: Snarpari sýningartími.
Dauðasyndirnar-guðdómlegur gleðileikur (Litla sviðið)
Fös 26/9 akureyrikl. 20:00 U
Lau 27/9 akureyrikl. 20:00 U
Fös 3/10 akureyri kl.
20:00
Ö
Lau 4/10 akureyri kl.
20:00
U
Þri 11/11 11. kort kl. 20:00
Mið 12/11 12. kort kl. 20:00
Leikfélag Akureyrar
460 0200 | midasala@leikfelag.is
Dauðasyndirnar (Rýmið)
Fös 26/9 frums. kl. 20:00 U
Lau 27/9 2. kort kl. 20:00 U
Fös 3/10 3. kort kl. 20:00 Ö
Lau 4/10 4. kort kl. 20:00 U
Landnámssetrið í Borgarnesi
437 1600 | landnamssetur@landnam.is
BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið)
Fös 3/10 kl. 20:00
Lau 4/10 kl. 15:00 Ö
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Lau 11/10 kl. 15:00 U
Lau 11/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 kl. 16:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 15:00 U
Lau 18/10 aukas. kl. 20:00 U
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 15:00 Ö
Lau 1/11 kl. 20:00 Ö
Sun 2/11 kl. 16:00
Fös 7/11 kl. 20:00
Sun 9/11 kl. 16:00
Lau 15/11 kl. 15:00
Sun 16/11 kl. 16:00
Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið
Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson
(Söguloftið)
Lau 25/10 kl. 20:00 U
Fös 31/10 kl. 20:00 U
Lau 8/11 kl. 20:00 U
Fös 14/11 kl. 20:00 U
Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið
Íslenska óperan
511 4200 | midasala@opera.is
Cavalleria Rusticana og Pagliacci
Fim 25/9 kl. 20:00 U
Lau 27/9 kl. 20:00 U
Lau 4/10 kl. 20:00 U
Sun 5/10 kl. 20:00 U
Fös 10/10 kl. 20:00 U
Sun 12/10 lokasýn.kl. 20:00 U
Aðeins átta sýningar!
Janis 27
Fös 3/10 frums. kl. 20:00 Ö
Fim 9/10 kl. 20:00
Lau 11/10 kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Lau 18/10 kl. 20:00
Iðnó
562 9700 | idno@xnet.is
alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík
Fim 25/9 kl. 14:00
Fös 26/9 kl. 14:00
Sun 28/9 kl. 14:00
Mán 29/9 kl. 14:00
Þri 30/9 kl. 14:00
Mið 1/10 kl. 14:00
Fim 2/10 kl. 14:00
Fös 3/10 kl. 14:00
Sun 5/10 kl. 14:00
Bergþór , Bragi og Þóra Fríða Tónleikar
Mið 24/9 kl. 20:00
Hvar er Mjallhvít Tónleikar
Fim 9/10 kl. 21:00
Heimilistónaball
Lau 11/10 kl. 22:00
nnnn
Fös 26/9 kl. 20:00
Íslenski dansflokkurinn
568 8000 | midasala@borgarleikhus.is
Duo (Litla svið)
Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00
Fös 17/10 kl. 20:00
Fös 24/10 kl. 20:00
Lau 25/10 kl. 20:00
Sun 26/10 kl. 20:00
Hafnarfjarðarleikhúsið
555 2222 | theater@vortex.is
Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið)
Fim 25/9 kl. 20:00 Ö Sun 28/9 kl. 20:00 Ö
síðustu sýningar
Möguleikhúsið
5622669 / 8971813 |
moguleikhusid@moguleikhusid.is
Langafi prakkari (ferðasýning)
Mið 1/10 kl. 09:30 F
grunnskóli húnaþings vestra
Fim 2/10 kl. 08:30 F
leikskólinn hlíðarból akureyri
Fim 2/10 kl. 10:30 F
leikskólinn flúðir akureyri
Fös 3/10 kl. 08:50 F
leikskólinn tröllaborgir akureyri
Fös 3/10 kl. 11:00 F
valsárskóli
Mið 5/11 kl. 09:45 F
leikskólinn skerjagarður
Barnabókahöfundurinn Krist-ín Helga Gunnarsdóttirlýsti þeirri skoðun sinni í
Lesbók Morgunblaðsins um helg-
ina að henni þætti óþarfi að flokka
bókmenntir í barnabækur, ung-
lingabækur og fullorðinsbækur og
stakk upp á því að talað yrði um
barna- og fjölskyldubækur í stað-
inn. „Síðustu árin hefur verið tekin
upp aðskilnaðarstefna innan bók-
menntanna. Við flokkum allt og
setjum í litla kassa: „Hér eru bæk-
ur fyrir stúlkur á aldrinum 9-12
ára. Hér eru bækur fyrir káta
drengi.“ Við segjum: „Börnin eru í
þessu boxi, þau lesa þetta og okkur
kemur það ósköp lítið við,““ sagði
Kristín Helga meðal annars.
Flestir sem á annað borð lesasér til ánægju geta tekið und-
ir það með Kristínu Helgu að góð-
ar bækur ganga þvert á allar ald-
urs- og kynjaskiptingar. Fjöldinn
allur af rígfullorðnu fólki beið til
dæmis við dyr bókabúðanna eftir
næsta skammti af Harry Potter
þegar þær bækur komu út og góð-
ar barnabækur eins og vinsæll þrí-
leikur Philips Pullmans og klassík
á borð við sögurnar af Múmínálf-
unum eiga marga lesendur sem
lögum samkvæmt ættu að vera
löngu vaxnir upp úr þeim. Að
sama skapi lesa bráðger börn bæk-
ur sem vekja forvitni þeirra þó að
þær séu strangt til tekið fyrir full-
orðna.
Í sumar fór heilmikil umræðafram í Bretlandi um þessi mál
eftir að útgefendur barnabóka til-
kynntu áform sín um að taka upp
samræmt merkingakerfi á barna-
bækur þar sem nákvæm fyrirmæli
væri að finna um það hvaða ald-
urshópi þær væru ætlaðar. Kanón-
ur á borð við JK Rowling og Philip
Pullman tóku þátt í þessari um-
ræðu af fullum krafti og voru bæði
mjög á móti því að skammta
krökkum bækur eftir aldri.
Reyndar var það einmitt áber-
andi að þeir höfundar sem hafa
höfðað til breiðasta aldurshópsins
voru hvað háværastir í mótmælum
sínum, enda óttast þeir að með ald-
urstakmörkum fækki lesendum.
Mal Peet benti til dæmis á það á
Hay-bókmenntahátíðinni að stálp-
aðir krakkar myndu varla fást til
þess að lesa bækur sem merktar
væru yngri lesendum. Þá voru
margir rithöfundar á því að mynd-
skreytingar, uppsetning og texti á
kápu ættu að gefa fólki nægar vís-
bendingar um innihaldið.
Útgefendur vildu á móti meinaað merkingarnar myndu
auka sölu og fleiri bækur kæmust
þannig til lesenda sinna. Forleggj-
arinn Rebecca McNally hjá útgáfu-
fyrirtækinu Macmillan sagði á
sömu hátíð að ætlunin væri að leið-
beina foreldrum sem væru oft ráð-
villtir í barnadeildum bókabúða.
Barnabókahöfundurinn Fransesca
Simon blés á þau rök og sagði út-
gefendur helst af öllu vilja losna
við bókaverslanirnar og auðvelda
sér í staðinn að selja bækur á net-
inu og í stórmörkuðum þar sem
ekkert sérhæft starfsfólk væri til
þess að sinna viðskiptavinum.
Hún sagði þessar tillögur hluta
af stærra vandamáli, sem væri það
viðhorf að helsta hlutverk barna-
bóka væri að kenna börnum og ala
þau upp, gæðin og skemmtana-
gildið væru hins vegar aukaatriði.
Þessi látlausa tillaga hefurþannig vakið líflegar umræð-
ur um stöðu barnabókarinnar á
markaði og innan fjölskyldunnar.
Á hún að vera eins og hver önnur
söluvara sem hinir fullorðnu geta
stungið í innkaupakörfuna eftir
handhægu númerakerfi og síðan
kemur hún þeim ekki við eftir
það? Eða á að halda í þá hefð að
bækur séu seldar í sérverslunum
þar sem fullorðnir og börn skoða
og velja bækurnar saman og lesa
þær svo líka saman þegar heim er
komið?
Þegar allt kemur til alls hljóta
útgefendur og rithöfundar þó að
stefna að sama marki, að krakkar
lesi sem mest og verði bókaormar
alla ævi upp frá því.
gunnhildur@mbl.is
Bækur eftir máli » Fjöldinn allur af rígfullorðnu fólki
beið til dæmis við dyr
bókabúðanna eftir
næsta skammti af
Harry Potter
Vinir Múmínsnáðinn og Snúður.
AF LISTUM
Gunnhildur Finnsdóttir
ANNAR af tveimur höfundum þátt-
anna Little Britain, þ.e. Litla-Bret-
land, Matt Lucas, segir kvikmynd á
leiðinni sem hann og félagi hans úr
þáttunum, David Walliams, ætli að
leika í. Þeir muni fara með fjölda
hlutverka, líkt og í Litla-Bretlandi.
Lucas segist hafa ákveðið efni í huga
sem höfða muni til hinna ýmsu
þjóða.
Lucas segir þá Walliams ætla að
leika margar persónur sem verði
jafnvel í sömu atriðum og því verði
myndin tæknilega flókin. Þeir fé-
lagar skrifuðu söguþráðinn með Will
nokkrum Davies sem sér um að
ljúka handriti að myndinni.
Lucas segir þó enn beðið eftir
grænu ljósi og því væri kjánaskapur
að ljóstra upp um titil hennar. Þá
mun Lucas fara með hlutverk í
næstu mynd Tims Burtons, Lísu í
Undralandi og segist hann afar
spenntur fyrir því.
Lucas og Walliams Í Little Britain.
Kvikmynd á
næsta leiti
VEFSÍÐAN TMZ.com, sem helgar
sig fréttum af fræga fólkinu, heldur
því fram að ljósmynd hafi verið
stolið af systur
Britney Spears,
Jamie Lynn, að
gefa barni sínu
brjóst. Því er
haldið fram að
rannsókn hafi
verið hafin vegna
málsins og að
vinstra brjóst
Spears sjáist á
myndinni, og dóttirin Maddie að
sjálfsögðu líka.
Farið var með minnisdisk úr
myndavélinni í ljósmyndaverslun í
Wal-Mart í því skyni að fá mynd-
irnar prentaðar og herma sögur að
maður nokkur hafi afritað mynd-
irnar í búðinni.
Jamie Lynn er 17 ára og því
ekki lögráða enn í Bandaríkjunum.
Því er litið á málið sem brot á lög-
um um barnaklám, að því er fram
kemur á síðunni.
Brjóstagjöf
lögreglumál
Jamie Lynn Spears