Morgunblaðið - 26.11.2008, Qupperneq 40
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. d4 cxd4 4. Rxd4
Rc6 5. Rc3 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Bc4
O-O 8. Bb3 a5 9. O-O d6 10. h3 Rxd4
11. Bxd4 Bd7 12. a4 Bc6 13. He1
Rd7 14. Bxg7 Kxg7 15. Dd4+ Kg8
16. Bc4 Db6 17. Dd2 Db4 18. b3 Rb6
19. Bf1 d5 20. Had1 dxe4 21. De3 f5
22. Ra2 f4 23. Bc4+ Dxc4 24. Dxb6
Dxc2 25. Rc1 e3 26. f3 Df2+ 27. Kh1
Staðan kom upp á haustmóti Tafl-
félags Reykjavíkur sem lauk fyrir
skömmu. Torfi Leósson (2130) hafði
svart gegn sigurvegara mótsins,
Davíð Kjartanssyni (2312). 27…
Bxf3! 28. De6+ Kh8 29. gxf3 Dxf3+
30. Kh2 Dg3+ 31. Kh1 Hf5 32. He2
Dxh3+ og hvítur gafst upp enda fátt
til varnar.
Svartur á leik.
40 Dagbók
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 2008
Orð dagsins: Mannssonurinn er ekki
kominn til að tortíma mannslífum,
heldur til að frelsa. (Lúk. 9, 56)
Á tímum góðærisins svokallaðavar eins og pólitík hætti að
skipta máli. Vald pólitíkusanna
hafði skroppið saman og vald við-
skiptajöfranna bólgnað út. Og hvar
stóð almenningur í þessari jöfnu?
Hann var í besta falli áhorfandi,
gat alla jafna litlu ráðið um rás at-
burða og kærði sig í mörgum til-
fellum hvort sem er ekki um það –
hæstánægður með sinn hlut.
x x x
Nú hefur andrúmloftið heldurbetur breyst. Reglulega eru
haldnir borgarafundir og útifundir
og þeir verða stöðugt fjölmennari.
Fólk virðist vera að vakna til vit-
undar. Pólitík er farin að skipta
það máli og fólki líkar ekki það
sem það sér. Víkverji ætlar sér
ekki að mæla fyrir munn þjóðar,
en þótt fullyrt sé að fólk vilji
breytingar er lítil áhætta tekin.
x x x
Borgarafundurinn í Háskólabíóiá mánudagskvöld var að
mörgu leyti vel heppnaður. Hinir
kjörnu fulltrúar kjósenda, sem
voru viðstaddir, sátu upp á sviði og
litu stundum út eins og þeir væru í
skammarkróknum. Þeir fengu orð
í eyra og tillögu um að jafnt for-
usta stjórnarflokkanna sem stjórn-
arandstæðinga viki til hliðar var
tekið með dynjandi lófataki.
x x x
Það er hafin pólitísk vakning áÍslandi. Engin leið er að segja
á þessu augnabliki hvert hún mun
leiða. Hún gæti getið af sér nýtt
pólitískt afl og yrði fróðlegt að sjá
hverjir kæmust þar til áhrifa – eða
reyndu það. Það yrði líka fróðlegt
að sjá hvernig stjórnmálaflokk-
arnir brygðust við slíkum tíðindum
– hvaða aðferðum þeir myndu
beita til þess að tileinka sér þá
kröfu, sem nú er uppi um opin og
gagnsæ vinnubrögð. Það er frægt í
sögunni að þegar nýir straumar
leika um samfélög reyna hin við-
teknu öfl að eigna sér þá til að af-
vopna hin nýju og róttæku öfl og
hleypa þeim ekki inn af jaðrinum.
víkverji@mbl.is
Víkverjiskrifar
Krossgáta
Lárétt | 1 peninga-
upphæð, 4 vextir, 7 íra-
fár, 8 mettar, 9 söng-
rödd, 11 bragð, 13
fjarski, 14 nói, 15 asi, 17
biblíunafn, 20 bókstafur,
22 púði, 23 gufa, 24
hlaupa, 25 ránfuglinn.
Lóðrétt | 1 dýr, 2 hár-
flóki, 3 tóma, 4 skorið, 5
afkomandi, 6 ákveð, 10
höndin, 12 þvaður, 13
leyfi, 15 hestur, 16
ávöxtur, 18 búa til, 19
húsdýrið, 20 una, 21
læra.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 skynsemin, 8 tólið, 9 gamla, 10 jór, 11 grafa,
13 afrek, 15 pláss, 18 slóði, 21 tík, 22 plagi, 23 álkan, 24
slagharpa.
Lóðrétt: 2 kólga, 3 niðja, 4 eigra, 5 ilmur, 6 stag, 7 rask,
12 fis, 14 fól, 15 pípa, 16 áfall, 17 sting, 18 skána, 19
ósköp, 20 inna.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Óviðráðanlegir menn.
Norður
♠ÁK84
♥Á7532
♦6
♣ÁG8
Vestur Austur
♠106532 ♠DG9
♥9 ♥106
♦ÁG108743 ♦KD2
♣-- ♣KD654
Suður
♠7
♥KDG84
♦95
♣109732
Suður spilar 5♥.
Fyrri gullöld Ítala stóð yfir á ára-
bilinu 1957-1970, en þá unnu þeir HM
tíu sinnum í röð. Tveir spilarar áttu
hlutdeild í öllum sigrunum, Giorgio
Belladonna og Pietro Forquet. Þeir
eru hér í sviðsljósinu, hvor á sínu borði,
en spilið er frá úrslitaleiknum við
Bandaríkjamenn 1958.
Á báðum borðum fóru N-S í 5♥ yfir
5♦ fórn A-V. Belladonna fékk ellefu
slagi með ♦Á út. Hann hreinsaði upp
spaðann og tígulinn, samhliða því að af-
trompa vörnina. Endaspilaði svo aust-
ur með litlu laufi á gosann.
Hinum megin kom Forquet út með
lítinn tígul undan ásnum. Makker
hans, Guglielmo Siniscalco, vissi hvað
klukkan sló og spilaði laufi til baka.
Forquet trompaði og austur fékk svo
um síðir þriðja slaginn á lauf.
Hver ræður við svona menn!
(21. mars - 19. apríl)
Hrútur Kringumstæður fara úr bönd-
unum, þú tekur stjórnina og sýnir leið-
togahæfileika þína. Seinna um kvöldið
glittir í möguleika á að allir þínir stærstu
draumar verði að veruleika.
(20. apríl - 20. maí)
Naut Þú þarft ekki að vera unglingur til
að finnast allt frekar fáránlegt. Heimilið
er þitt vígi og þú mátt ekkert spara til
þess að það sé griðastaður þinn og vanda-
manna þinna.
(21. maí - 20. júní)
Tvíburar Þér finnst eins og einhver sé að
leggja stein í götu þína. Liðsandinn sem
þú miðlar á eftir að smita frá sér.
(21. júní - 22. júlí)
Krabbi Þú ert glaðlyndur og vinmargur
en þér hættir til að vera með of mörg járn
í eldinum í einu. Þú gerir miklar kröfur til
sjálfs þín.
(23. júlí - 22. ágúst)
Ljón Ekki vera hissa þótt ótilgreindur
vinur virðist árásargjarn í dag. Byrjaðu
bara á fyrsta verkefninu og leystu þau
svo eitt af öðru.
(23. ágúst - 22. sept.)
Meyja Heimili og fjölskylda eru þitt eina
áhugamál um þessar mundir, það er óum-
deilt. Betur sjá augu en auga og margar
hendur vinna létt verk.
(23. sept. - 22. okt.)
Vog Listrænar uppákomur hjálpa Vog-
inni að kynnast áhugaverðum nýjum vin-
um og viðskiptafélögum framtíðarinnar.
Njóttu árangursins.
(23. okt. - 21. nóv.)
Sporðdreki Þetta er ekki rétti dagurinn
til að skipta peningum eða sameig-
inlegum eignum eða ábyrgð. Allir hafa
gott af því að víkka út sjóndeildarhring
sinn.
(22. nóv. - 21. des.)
Bogmaður Þú mátt alltaf eiga von á ein-
hverju óvæntu þegar þú leitar á ný mið.
Hugsanlega á það vel við í ástum að setja
úrslitakosti.
(22. des. - 19. janúar)
Steingeit Langi þig til þess að komast
áfram á framabrautinni er allt eins líklegt
að tækifæri til þess gefist í dag. En ef
fleiri sem eiga hlut að máli eru þér ósam-
mála er úr vöndu að ráða.
(20. jan. - 18. febr.)
Vatnsberi Vertu viðbúinn því að þurfa að
verja mál þitt fyrir háttsettum aðilum.
Taktu þér tíma til þess að hugsa hlutina
vandlega í gegn.
(19. feb. - 20. mars)
Fiskar Ánægjan er þinn helsti orkugjafi.
Láttu af þeim leiða vana að vera sífellt að
þóknast öðrum en sjálfum þér.
Stjörnuspá
26. nóvember 1594
Tilskipun um að Grallarinn
(Graduale) skyldi notaður sem
messusöngsbók í báðum bisk-
upsdæmunum tók gildi. Guð-
brandur biskup Þorláksson
gaf bókina út.
26. nóvember 1981
Útgáfa DV hófst. Þá samein-
uðust Dagblaðið og Vísir. „Hið
sameinaða dagblað hefur að
meginmarkmiði að starfa
óháð flokkum og flokks-
brotum,“ sögðu ritstjórarnir
Jónas Kristjánsson og Ellert
B. Schram í forystugrein.
26. nóvember 1981
Veitinga- og skemmtistað-
urinn Broadway við Álfa-
bakka í Reykjavík var opn-
aður en þá var innan við hálft
ár frá því að framkvæmdir
hófust. Síðar var húsnæðinu
breytt til kvikmyndasýninga á
vegum Bíóhallarinnar.
26. nóvember 1993
Skilaboðaskjóðan eftir
Þorvald Þorsteinsson var
frumsýnd í Þjóðleikhúsinu.
Fyrirsögn á gagnrýni í Morg-
unblaðinu daginn eftir var:
„Fullkomið listaverk.“
26. nóvember 1998
Frjálslyndi flokkurinn var
stofnaður. „Við boðum breyt-
ingar,“ sagði Sverrir Her-
mannsson, formaður flokks-
ins, á blaðamannafundi.
26. nóvember 1998
Eftirlitsmyndavélar voru
formlega teknar í notkun í
miðborg Reykjavíkur, en áður
höfðu verið gerðar tilraunir
með þær. Í upphafi voru
myndavélarnar átta og var
markmiðið „að fækka af-
brotum og skemmdarverkum
á almannafæri“, eins og það
var orðað í Morgunblaðinu.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson.
Þetta gerðist …
ÁRNI Ísaksson, forstöðumaður lax- og silungs-
veiðisviðs Fiskistofu, betur kunnur sem veiði-
málastjóri, fagnar 65 ára afmæli sínu í dag. „Við
verðum að heiman,“ segir Árni en eftir nokkra
daga gæti orðið eitthvað meira um dýrðir þegar
eiginkona hans, Ásta Guðrún Sigurðardóttir,
verður sextug. Er ætlun þeirra að gera sér daga-
mun í tilefni 125 ára afmælisins í faðmi fjölskyldu
og vina. Börn þeirra eru Sigurður Hinrik Teitsson
framkvæmdastjóri, Ragnheiður Árnadóttir söng-
kona og Eiríkur Árnason sjúkraþjálfari. Barna-
börnin eru orðin fimm. Árni varð annar veiði-
málastjóri sögunnar 1986, þegar Þór Guðjónsson hætti eftir 40 ár í því
starfi. Fram til ársins 1998 hafði hann með rannsókn og stjórnsýslu að
gera í veiðimálastjórn en hélt eftir það áfram stjórnsýslustörfum sem
veiðimálastjóri. Embættið hefur verið á hrakhólum en starfssviðið
núna innan Fiskistofu er svipað og áður, að sögn Árna, sem heldur í
gamla góða starfstitilinn. Hann er eðlilega áhugamaður um veiði og
útivist og sleppir að sjálfsögðu öllum fiski sem hann veiðir! Fyrr á ár-
um lék Árni og söng í hljómsveit og hefur enn í dag gaman af því að
„glamra“ á hljómborð og harmonikku í góðra vina hópi. bjb@mbl.is
Árni Ísaksson veiðimálastjóri 65 ára
Hjónin fagna 125 ára afmæli
Ísafjörður Bríet Ósk
fæddist 1. ágúst kl. 10.20.
Hún vó 3.430 g og var 48
cm löng. Foreldrar henn-
ar eru Linda Björk Ósk-
arsdóttir og Halldór Ingi
Magnússon.
Holland Owen Þór fædd-
ist 30. maí kl. 15.53. Hann
vó 3.800 g og var 52 cm
langur. Foreldrar hans
eru Sigrún Hope Boat-
wright og Halldór Ingi
Haraldsson.
Sudoku
Frumstig
1 8
4 7 9 2 1
8 7 1 9 3 6
8 2 7 6
1 2 6 5 9 7
9 1 5 8
3 9 5 8 1 4
2 4 1 7 3
9 3
6 3 4 2
3 6 8
5 4 3 6
2 3 4 5 7
6 7 4 3
4 8 7 5 9
1 5 4 9
4 3 8
8 2 7 1
7 6 4
8 4 9 7
1 4 3
9 2 6
1 7 5 8 9
9 6 1
1 3 7
7 9 2 5
3 7 1
8 4 6 7 1 2 3 5 9
9 1 5 4 8 3 2 6 7
3 7 2 5 6 9 8 4 1
2 8 1 9 4 6 5 7 3
4 3 7 1 5 8 6 9 2
5 6 9 2 3 7 1 8 4
7 9 8 6 2 1 4 3 5
1 5 3 8 9 4 7 2 6
6 2 4 3 7 5 9 1 8
5 1 7 8 9 2 3 6 4
4 2 3 7 1 6 9 5 8
8 9 6 4 5 3 1 2 7
9 5 8 1 3 7 2 4 6
1 6 4 2 8 9 5 7 3
3 7 2 6 4 5 8 1 9
6 4 5 9 2 8 7 3 1
7 3 9 5 6 1 4 8 2
2 8 1 3 7 4 6 9 5
3 7 8 2 5 9 1 6 4
6 5 1 7 4 3 8 9 2
9 2 4 1 6 8 3 5 7
8 1 7 6 9 4 5 2 3
4 6 3 5 1 2 9 7 8
2 9 5 3 8 7 6 4 1
1 4 9 8 7 5 2 3 6
5 8 2 4 3 6 7 1 9
7 3 6 9 2 1 4 8 5
Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku
Þrautin felst í því að fylla
út í reitina þannig að í
hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að
gerast þannig að hver níu
reita lína bæði lárétt og
lóðrétt birti einnig tölurnar
1-9 og aldrei má tvítaka
neina tölu í röðinni.
Lausn síðustu Sudoku.
Í dag er miðvikudagur 26. nóvember,
331. dagur ársins 2008
Nýirborgarar
Reykjavík Eva Natalía
fæddist 12. ágúst kl. 14.14.
Hún vó 3.715 g og var 52
cm löng. Foreldrar henn-
ar eru Fanney Rut Þor-
steinsdóttir og Daníel
Tosti.