Skinfaxi - 01.01.1922, Blaðsíða 9
SKINFAXI
9
8
SKINFAXI
Heiti íþrótta
Hlaup 100 metr.......
200 — ....
400 — ....
800 — ....
1500 — . . . .
5000 — ....
— 10000 — . . . .
Girðingahlaup 110 rnetr.
400 —
Boðhlaup 4X100 metr. .
4X400 — .
Hástökk með atrennu .
Langstökk með atrennu
Þristökk.............
Stangarstökk
Kúluvarp....
Spjótkast ....
Kringlukast . .
Island
Tr. Gunnarsson 12 sck.
G. Kr. Guðmundss. 26 ’/5 -
Kristján Gestsson 568/10 —
Tr. Gunnarsson 2,8,8 min.
G. Júlíusson 4,28,6 —
J. J. Kaldal 16,20.0
J. J. Kaldal 34,13,8/I0 —
Kristinn Pétursson 21V, sek.
KR.
50,»/io sek.
O. Knudsen 1,60 metr.
Tr. Gunnarsson 5,97, ‘/s
Skúli Agústsson 11,41
I Ben. G. Waag’e
j 01. Sveinsson
| Tr. Magnússon
Frank Friðrikss.
Tr. Gunnarsson
Frank Friðrikss.
2,66
10,83 —
39,51
31,94 -
Danmörk
Brock
Broek
Brock
Hoyer
Hoyer
H. Sörensen
Dam
Thorsen
11 sek.
27.7 -
50.8 -
2.01,8 min.
4,11,8 —
15,42,9
34,11,0 —
16,7 sek.
Akademisk I.F.
Akademisk I.F.
Douglas
Brúgmann
Brúgmann
H. Petersen
Sv. Johansen
Nielsson
W. Jensen
44,6 sek.
3,31,0 min.
1,75 metr.
6,31 —
13,39 —
3,81 —
23,69 —
85,36 —
70,51
Guldakef
Guldake.-
Maugselli
N. Larsel1
O. Larsej
„örnulf“
„Kristian
Böhm
Sv. Hansi
Bryhn
Hoff
Waage
Thorp
Gjesvold
Noregur Finnland Svíþjóð Þýskaland
10,8 sek. Harii 10,9 sek. Lilja 10,8 sek. Houben 10,8 sek.
22,3 - Áström 22,1 - Lilja 22,0 Houben 22,3 —
51,5 - Wilén 49,8 - Wejnarth 49,8 — Diincker 49,2 —
1,58,6 mín. Wilén 1,57,0 min. Lundgren 1,57,1 min. Kern 1,57,9 min.
»8en 4,10,5 ■ Júrveiii 4,01,5 - Lundgrén 4,02,2 — Köpke 4,07,4 —
en 16,07.6 — Nurmi 15,21,5 Backman 15,10,8 — Bedarf 15,48,3 -
Nurmi 33,02,6 Lundström 32,36,5 Vietz 34,27,4 —
16,2 sek. Wilén 15,9 sek. 55,7 - Christiernsson 15,8 sek. 55,2 43,5 - 3,23,7 min. 1.83 metr. Gillmann 16,4 sek.
a“ i.p 44,4 sek. 3,33,1 mín. 1,73 metr. „Hellas1* „Hellas“ Eintracbt. Frankf. 42,9 metr.
Kræmer 1,8002 metr. Ií. Johansson Fritzmann 1,80‘/„ metr.
n 7,10 Tunlos 6,94 - Abrahamsson 7,04 Söllinger 7,14
14,28 Tunlos 14,40 F. Janson 14,54
3,87 Rauliamaa 3,70 Tirén 3,90 Frincke 3,70 metr.
24,22 Kofro 24,89 — B. Jansson 27,32 = v. Hall 12,75*) —
103.35 Peltonen 106,43 Lundström 103,35 Buchgeisser 60,73*) -
75,37 Núttymaa 81,81 Zallhagen 79,37 Steinbrenner 42,75*) -
Tölur með breittu letri eru met. *) betri handarköst.
Skýrsla þessi er yfirlit yfir beztan árangur iþróttamanna nágrannaþjóða vorra á árinu 1921 oglil samanburðar eru islenzk möt í sömu iþrótt eftir þvi sem til eru. Annars eru elcki til íslenzk met i öllum
þessum greinum, því i sumum iþróttum hefir ekki veriö kept í mörg ár og aldrei verið farið fram á að sá G'angur sem náðist værí viðurkent met. Svo er t. d. um 200 metra hlaup, Girðingahlaup, Þristökk og Stang-
arstökk. Þá er þess að gæta, að annar maður hefur runnið 100 metra á sama tíma (Þorkell Þorkelsson) ol af þvi að Tryggvi setti silt met á allsherjarmóti en Þorkell á haustmóti (siðar) er Tryggvi talinn að eiga
metið. Sömuleiðis liefir Jón J, J. Kaldal lilaupið 10,000 metra á 32 mín. 27 sek. út i Kaupmannahöfn og ei' það ekki ennþá viðurkent, þótt þaö verði bráðlega gert. Bestur árangur i köstum á íslandi og Þýzkalandi
er betri handarköst en hin beggja lianda (samanlagt). Mönnum til gamans set eg hér yfirlit yfir köstin ' Sviþjóð, betri og verri hendi til þess að menn geti séð mismuninn. Kúluvarp B, Jansson 14,39 betri hendi
12,93 verri liendi = 27,32. Kringlukast O. Zallhagen 42,42 betri hcndi 36,95 verri hendi = 78,37. Spjótkast I'Undström 59,82 betri hendi 43,39 verri hendi = 103,31. Af þessu sést, ltka að þeir kasta lengra Sviarnir með
verri hendi en við með þeirri betri. — Að siðustu skal eg taka það fram að eg hefi ekki getað náð í áreÞanlegar heimildir frá fleiri löndum og þvi ekki reynt til að gefa hugmynd um iþróttaárangur þeirra, énda
er þá 'ver farið en heima sétið ef ekki er rétt skýrt frá. Ef til vill get eg siðar birt yfirgripsmeiri skýrsi* um þetta, tekið íleiri lönd með en þá vonast eg lika eftir að islenzku metin verði orðin betri þ. e. önnur
betri komin i staðinn. ' ]\{. g.
Móðurmálið
og
Þjóðsögurnar.
Einn liður á stefnuskrá U. M. F. í. er
sá, »að leggja stund á að fegra og hreinsa
móðurmálið«.
Ymsra bragða hafa félögin beitt til að
fullnægja jiessu ákvæði og hefir eflaust
mörgum þeirra unnist töluvert á í þessu
efni. En móðurmálshreinsunin er afskap-
lega erfitt verk og vandasamt. Jafnvel þeir,
sem standa betur að vígi en ungmenna-
félögin, og eru lærðari þeim í móðurmál-
inu, standa uppi ráðalausir með málhreins-
unina. Og sannast að segja eru lærðu
mennirnir, sumir hverjir, engin fyrirmynd
í íslenzku, hvorki í ræðu eða riti. Til þeirra
verður því varla flúið. En hvert er þá
hyggilegast að snúa sér í þessu efni. Til
bestu íslensku bókmentanna mun rnargur
svara. Víst er um það, að þangað eiga
menn erindi. en þó sérstaklega til einnar
tegundar þeirra: Þjóðsagnanna. Þjóðsögurn-
ar eru sá brunnur, íslenskrar málfegurðar,
sem seint mun verða þurausinn. Þennan
brunn hafa ungmennafélagar heima í sveit-
unum hjá sér, og það ekki einungis í ýms-
um prentuðum bókum heldur — og ekki
hvað síst lifandi á vörum fólksins. Þjóð-
sögurnar eru altaf að skapast. I liverri sveit
eru konur og karlar, sem kunna einhverjar
sögur, sem fáir eða engir aðrir þekkja. Til
þessara manna ættu ungmennafélagar að
snúa sér, og fá þá til að leysa frá skjóð-
unni, og færa síðan sögurnar í letur.
Unglingum er ekki veitt betri skemtun
en að hlusta á ganila fólkið segja þjóð-
sögur og æfintýri í rökkrinu á vetrarkvöld-
unum. Og það er vafasamt hvort nokkur
aðferð í móðurmálskenslu stendur þessari
á sporði. I frásögunni verður málið ó-
þvingað, fagurt og hreint eins og vatn
úr tærri uppsprettulind, það er talað út
úr hug og hjarta sögu mannsins. Aheyr-
andinn gleypir hverja setningu og hvert
orð, svo efnið með viðeigandi orðavali,
festist í minni hans. Þannig berst sagan
mann frá manni.
Nú á dögum rignir niður íslenzkum