Skinfaxi - 01.12.1925, Blaðsíða 4
116
SKINFAXI
ungmennafélaga sinna. Svipað má segja um ungmenna-
félög og unglingaskóla á Vestur- og Suðurlandi.
Störf félaganna, þau sem hér hafa verið talin, mega
aðeins heita hjáverk þeirra, aðalverkið er fólkið í því
að vinna fyrir andlegt uppeldi æskulýðsins, cða búa
liina vaxandi kynslóð undir þau verk, sem hún á að
vinna á fullorðinsárum æfinnar. Gera þau það með mál-
fundum sínum, félagsblöðum, námskeiðum, fyrirlestra-
starfsemi, Skinfaxa o. fl.
pað er markmið félaganna að vinna fyrir íslenskt
þjóðerni, íslenska tungu og þjóðlegar framfarir í verk-
legum efnum.
Alkunnugt er að stefnuskrá ungmennafélaga er svo
frjálsleg og rúm, að hverskonar skapgerð getur notið
sín innan vébanda hennar. Vegna ungmennafélaga á
æskulýður landsins kost á að beina hug sínum og starfs-
orku í rétta átt. Vegna þeirra er hægt að koma í veg
fyrir, að efnilegir unglingar lendi í óreglu og auðnu-
leysi.
Margir af atorkumestu og víðsýnustu mönnum þjóð-
arinnar hafa játað, að ungmennafélögin hafi verið
þeirra fyrsti og að ýmsu hinn besti skóli, þau liafi gef-
ið þeim framsóknarþrána og útsýni yfir víða heima.
þ>au hafa náð hér mikilli útbreiðslu og fjölmennu fylgi
meðal æskumanna landsins, því hefir starfsemi þeirra
að vissu leyti fallið hér í góða jörð og orðið þjóðinni
ómetanlega mikils verð. En smásálarháttur og samúð-
arleysi eldri nágranna þeirra hefir dregið úr framför-
um.
Oft ’hefir eldri| kynslóðin stagast áiþví, að ungmenna-
félög létu ekkert verklegt eftir sig liggja. Henni hefir
fundist líklegt að liáar hallir eða önnur stórvirki sæust
í slóð þeirra, hvar sem þau væru. pá hefir verið hörmu-
leg kvrsttiða og jafnvcl afturför í mörgum sveitum
landsins undanfarin ár. petta hefir því miður gerst
innan verkahrings fulltíða manna, sem liafa öll ráð yfir