Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 7

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 7
SKINFAXI 119 Eða var þeim gefið það að sök að þau hafa rutt gróður- lausa bletli og ræktað þá? pótti stjórnmálahlutleysi félaganna illa sæma? Síðasta Alþingi liefir lýst vanþóknun sinni á starf- semi ungmennafélaga með þvi að synja þeim um nauð- synlegan fjárstyrk. Fyrir því gela þau gert ráð fyrir, að ljárveitingavald þjóðarinnar hugsi sem svo: Engin þjóð- leg menning getur átt sér stað á komandi árum. Sveit- irnar verða yfirgefinn auður. Allar götur íslendinga liggja til Reykjavíkur eða annara sjávarþorpa. par lifa flestir fáfróðir og snauðir við erlenda sníkjumenning. porskurinn verður átrúnaðargoð allra, og það verður hann, sem stjórnar landinu. G. B. Iþróttaskólinn. Nú eru allmörg ár siðan eg hreyfði þvi máli fyrst i Skinfaxa. pví var vel tekið víða út um land. pað var ekki látið sitja við orðin tóm. í mörgum ungmennafé- lögum var hafist handa með samskot, og hafa þannig safnast eitthvað yfir eilt þúsund krónur, sem er geyml i sparisjóði undir umsjón gjaldkera nefndarinnar, sem kosin var til að taka móti gjöfum til skólans. Gjald- kerinn er Guðmundur Jónsson kennari frá Brennu. Um nokkur ár hefir litið verið talað um íþróttaskól- ann og samskotin þá hætt í bili. pað er ekki óeðlilegt, þó bagalegt. pað er afleiðing af þeirri andlegu deyfðar- öldu, sem gekk yfir landið og fylgdi í kjölfar hins svo kallaða striðsgróða, sem þó hefir gert flesta fátækari en þeir voru, lika í fjármálaefnum. En nú er aftur að færast lif í æsku þessa lands. Ung- mennafélögin liafa vaknað að nýju, komið á hjá sér

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.