Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1925, Page 11

Skinfaxi - 01.12.1925, Page 11
SKINFAXI 123 Orð frá sambandsstjórn. Örnefni. í síðasta (3.) hefti Skinfaxa var getið um eina af ályktunum síðasta sambandsþings — um „Drög til sögu félagsskapai'ins“. — Verður hér mint á aðra, sem ekki er óskild, og einnig var ætlað að ná til senx allra flestra ungmennafélaga, einkum til sveita. ]?að nxál- efni heitir „Örnefni“, og er tillaga sambandsþingsins i því máli á þessa leið: „Sambandsþingið litur svo á, að uixgmennafélagar gætu og ættu að starfa að því að safna örxxefnunx á landinxi og ski'ásetja þau. Vill þingið í þessu saixxbaixdi fela stjói'ixinni nauðsynlegan undirbúning þessa máls fyrir íxæsta saixibandsþing, svo senx ixxeð því að lcita aðstoðar Fornleifafélagsins, ef skc kyixni að samvinna gæti tekist ,skrifa uixx nxálið í „Skiixfaxa“ ög reyna að vekja atbygli og áhuga ungmennafélaga á því, og vinna yfirleitt það, sem bún telur lxepjxilegt og nauðsynlegt fyrir framgang þess.“ Tillagan þarf sjálf eixgrar nánari skýi'iixgar. pað er ávinningur að tvennu leyti, ef félögin, sanxhliða sögu- söfnun sixxixi og félagsfróðleik, vildu leggja stund á þessa örnefnasöfnun og halda til geymslu. ]iað er verkefni scm verið gæti sérlega alment, því að á hverjunx bæ er eitthvað, fleiri og færri nöfn, seixi vert er að geta, staða og einkenna, senx sjálfsagt er að geynxa, og þó öllunx séu nú kunn geta þau oft skjót- lega fyrnst, og sagnirnar unx þau, senx til eru gleymst nxeð öllu. parf ekki annað en ábúendaskifti og lxeim- ilisfólks. ]?að sem kunnugt hefir verið öllu og oft þar uppalið flytjist í brott og annað úr fjarlægð lcomi i staðinn. Og hversu miklu snauðari og tómlegri er sá bær, sú landareign, senx engin nöfn hefir, engin ör- nefni eða sagnir fylgja, sem minningar frá liðix-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.