Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 20

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 20
132 SKINFAXI hann austur yfir hafið, og heima á Bústöðum sættust þau aftur, þar sem þau lxafði dreymt fegurstu framtíð- ardrauma áður en þau hlutu að ganga í reynsluskóla lífsins. E. H. K. hefir ritað um liaustsálir og vorsálir. „Góð hoð“ heyrir haustsálunum til, en „Sigríður á Bústöð- um“ er ósvikinn gróður íslenskrar vorsálar. Sá gróður mun lxollur reynast uppeldi íslenskrar æsku, og verður sönnun þess, sem Jóhann Sigurjónsson hefir spáð, að sögur þær verði lengst lesnar að öðru jöfnu, sem lýsa þreklyndum mönnum og góðurn, enda verði þau skáld frægust þegar aldir líða, sem best kunna að lxalda á ljósinu. G. B. Ferðasaga. Mig langar til að biðja „Skinfaxa“ um rúm l'yrir dó- litla fer'ðasögu, um skemliferð, er eg fór i sumar með dönskum ungmennafélögum frá Ishöj á Sjálandi lil „Kullen“ i Sviþjóð. Ætlaði eg mér að skrifa lxana mik- ið fyr, en það hefir dregist sökum anna. För þessi var farin laugardaginn 25. júli síðastlið- inn, og hittust memx á járnbrautarstöðinni í Taustrup kl. 7 árdegis, og urðum við 25 alls. Formaður félags- ins stjórnaði ferðinni. Stigum við svo inn i lestina i Taustrup og héldum í áttina til Kaupmannahafnar. Kornalcrarnir báru fyrir lestargluggana. pcir voru gul- ir, þvi koi'nið var fullþroskað og beið uppskerumxar. Frá járnbrautarstöðinni í Kaupmannahöfn gengurn við svo í fylkingu gegnum bæinn og niður til hafnarinnar. par stigum við á skemtiskipið „Helsinghorg“, er geng- ur til „Kullen“. En svo var fult á skipinu, að við sjálft lá, að 4 af fclögum okkar yrðu eftir, því áður en þeir höfðix fengið nokkurn farnxiða, var auglýst að þeir

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.