Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 25

Skinfaxi - 01.12.1925, Side 25
SKINFAXI 137 þilfari og sungum nokkur kvæði i kveldkyrðinni. Hug- urinn hvarflaði heim, og minti mig á islensku sumar- kveldin. Sennilegast þykir mcr að eg hafi verið eini Is- lendingurinn þar á skipinu. Loks komum við inn i liósa- dýrð Kaupmannahafnar kl. 12. Yið hröðuðum okkur í áttina til járnbrautarstöðvarinnar og náðum að eins í síðustu lestina. Svo kvöddust menn á stöðinni i Tanstrup, tóku reið- hjól sín og fóru heim. Eg leit á klukkuna er eg kom inn í herhergi mitt, þá var hún 2 að nóttu. Og þegar eg' lagðist til svefns var eg ánægður yfir því er fyrir aug- un hafði borið um daginn. — i Næst þegar hinn Ijósfexli hestur svífur yfir Brcið- dalinn, bið eg hann að bera honum — ásamt U. M. F. B. — kveðju mína. Eiríkur Sigurðsson frá Dísarstöðum. Sund- „En er þat fréttisk, at Grettir hafði lagst viku sjávar, þótti flestum frábær fræknleikr bans, bæði á sjó ok landi.“ Svo segir Grettis saga. Sund Grettis hefir verið talið dæmalaust jafnvel á kappaöld íslendinga, enda fara ekki sögur af að nokkur maður liafi lagst viku sjávar við Islandsstrendur nema Grettir einn. Hann lief- ir verið sundkonungur Islands um níu aldir. ]?ó hafa sundkappar annara þjóða synt miklum mun lcngra en frá Drangey til Reykja, enda hafa þeir synt í mun volgara sjó en við höfum hér við land. Kuldinn er mesta mein íslenskra sundmanna, þeirra, er í sjó synda. Hann heltekur þá furðu fljótt og eyðir orlcu þeirra meira en nokkuð annað. Gegn honum liefir Grettir haft hetri aðstöðu en flestir aðrir, vegna með-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.