Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1925, Síða 27

Skinfaxi - 01.12.1925, Síða 27
SKINFAXI 139 þykir sjórinn hcr of kaldur, líka um heilasta tíma árs. — Jdnas sá að úr þessu mátti bæta. — ]?að átti að nota hinn holla sjó i sundhöll Rvíkinga, en blanda hann með volgu vatni úr laugunum, og ef þetta yrði gert, mundu höfuðstaðarbúar eignast sístreymandi heilsulind, jafngóða bestu baðstöðvum annara menning- arþjóða. Meiri hluti Islendinga hefir ekki enn þá borið gæfu til þess að samþykkja þessa merkilegu hugmynd. pá hefir húsameistari ríkisins gert teikningaraf drauma- liöllinni og birtast tvær þeirra hér. Óskandi er að höll þessi verði innan skams að veruleika. Óskandi eraðþeim fjölgi að mun, sem finna að þaðerekkinógaðþjóðineyði hundruðum þúsunda á ári hverju til þess að hjúkra og krukka í veika menn og dauðvona, það þarf að gera meira en gert hefir verið lil þess að fólkið veikist ekki. ]?að hefði átt að reisa sundhöll Jónasar, það hefði átt að stórbæta leikvelli, fimleikahús og baðstaði í öllum sjávarþorpum landsins. Byggja sundlaug í hverri sveit og baðhús á hverjum sveitabæ um alt Island, áður en farið var að reisa Landspítalann. pá hefði rnátt segja, að ekki hefði verið kastað yfir mark i heilbrigðismál- um þjóðarinnar. G. B. Nýmæli. Búnaðarfélag íslands Iiélt námskeið í Reykjavík fyr- ir trúnaðarmenn sína frá 26. okt.—26. nóv. síðastl. „Trúnaðamerin" eru fjölmennur starfsmannaflokk- ur félagsins, kjörnir til þess að leysa af hendi ýms vanda- mál, sem félagið hefir með höndum. peir mæla og meta jarðabætur bændai og gefa skýrslur um þær. ]?eir halda fyrirlestra um búnaðarmál og eiga á allan hátt að leið- beina um það, sem bændum er nauðsynlegt að þekkja.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.