Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1928, Side 4

Skinfaxi - 01.04.1928, Side 4
52 SKINFAXI verið aðaltilgangur Alþingis með liinuin nýju lögum um Hólaskóla, að lilynna sem best að verklegri kenslu. pó að Hólatún gefi nú af sér um tólf hundruð liesta eða meira, gæti sá töðufengur tvöfaldast á fáum árum. Yrði þá hægra en verið hefir að reka þar fyrirmyndar búskap. pegar Sigurður búnaðarmálastjóri stýrði skóla og búi á Hólum, vann hann að skrautjurta- og trjá- rækt af mikilli alúð; er sú starfsemi nú allvel á veg komin. Gefst því nemendum ágætt tækifæri til þess að læra garðrækt á Hólu'in, þar má bæði auka við og um- bæta. Ærin er þörf að kennarar geti reist nýbýli við sveita- skóia, ekki síst búnaðarskólana. Eftir því sem nýyrkja vex á Hólum, verður hægra að l'ullnægja þeirri þörf þar. Sannarlega ætti hentug og liaglega gerð smábýla- bygging í grend við búnaðarskólana, samfara vel gerðri jarðrækt og öðrum góðum búnaðarliáttum að verða nemenduni og bændum í hágrenni skólans raunveru- leg' fyrirmynd. Af góðum smábýlabúskap geta allir lært, enda er liann við flestra hæfi. Réttmætar vonir um Hólaskóla eru bjartari nú en þær hafa nokkru sinni áður verið. Er gild ástæða til þess að ætla, að sá skóli verði það mentasetur, sem full- nægii hest mentaþrá og menningarkröfum þeim, sem gera verður til sveitafólks á næstu árum. pó margt og mikið liafi verið gert á Hólum, bæði fyr og síðar, eru þó verkefni þar enn bæði mikil og margþætl, en flest eru þau fremur auðunnin. Með góð- um forsögnum má því læra margt af því að leysa þau af hendi. Námshættir cða reglugerð skólans hlýtur að verða frjálsleg, laus við úreltar kreddur; lögin, sem nefnd voru hér að framan, eru sönnun þess. Skólahús úr steini er verið að byggja á Hólum; verð- ur því lokið í sumar, og verður að sögn ágæt bygging. Skólahúsinu, sem þar liefir staðið nokkur ár, liefir vérið breytt og bætt. Leikfimishús, trésmiðaverkstæði og smiðja er þar í besta lagi. Óliætt er að fullyrða, að

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.