Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.09.1928, Side 10

Skinfaxi - 01.09.1928, Side 10
74 SKINFAXI frá þeim árum, að þeir sem andstæðir voru landsmál- inu, og þar með starfi prestsins, — og þeir voru margir — fundu upp að kalla hann málprestinn („maalprest“!) I háðungarskyni! Málið var hans guð (eða öllu heldur afguð) meintu þeir, svipað eins og afguðinn Baal hjá Baalprestunum forðum! Eirik Hirth kennari frá Björgvin fræðimaður mikil! í norrænum fornfræðum og sögum jafnt íslenskum sem norskum. Hann hefir áður verið formaður ungmennafélagsins „Ervingen" f Björgvin, og nú í „Bondaungdomslagið“. Hann er og formaður í „Vestlanske mállag“. Andreas Barsnes kennari frá Björg- vin, einnig frábær ungmennafélagi (í fél. „Ervingen"), forstöðumaður fyrir Vestlandske Málkontor. Johannes Barsnes og Torstein Barsnes kennarar. Öystein Eske- land skólastjóri frá Stafangri. J. Fr. Voss rektor frá Eiðsvelli. Bernhard Færövik yfirkennari frá Björgvin, Lars Adna kennari Finnöy. Dagny Hana, Birgit Mæland, Nelly Tveiteras og Kari Vetrhus kenslukonur frá Björg- vin. Aslaug Kvamsdal, Sólveig Daae, Svanhild Sand. Gertrud Lorange og Margrete Lorange læknir frá Oslo. Kristian Bakka lýðháskólastjóri, Tolv Amland, kennara- skólakennari, Gustav Förde skólastjóri, Olaf Riste skóla- stjóri. T. Skeidsvoll kennari. Börre Skarstein lektor. N. Storegjerde skólastjóri. Jens Straume mentaskólakennari. Alfred Andersen prestur frá Elverum, Hans Reynolds skáld og rithöfundur, Peter Söraa regluboði, Per Berge fiðluleikari. Oskar Folden tréskeri. Hans Arnes, Olaf Holtemark, Torjus Loupedalen og ýmsir fleiri blaða- menn. Hákon Hoch-Nilsen ríkisendurskoðandi frá Oslo. .1 Övergaard hæstaréttarr. frá Oslo. Leif Löberg bygg- ingameistari frá Oslo. A. M. Kvamme söngstjóri. J. S. Massige dýralæknir Sigurd Bell landbúnaðarkandidat. Agust Skjölberg landmælingamaður. Eystein Frigaard lögreglufulltrúi frá Björgvin, Markus Ese kapteinn frá Oslo. Pélur Hognestad Björgvinjarbiskup var með til Hjalt- lands. Og enn voru með í förinni Jóannes Paturson

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.