Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1928, Síða 16

Skinfaxi - 01.09.1928, Síða 16
80 SKINFAXI Orðsendingar. Stjórnir hcraðssainbanda þeirra, er eigi liafa enn sent skýrslur sinar fyrir síðastliðið ár, — 1927 — eru fastlega mintir á, aö senda skýrslurnar til sainbandsrit- ara svo skjótt sem verða má. Einnig er beðið um út- drátt úr þeim liéraðsþinggerðum síðustu héraðsþinga, sem enn eru ókomnar. Ennfremur að getið sé, ef skift heíir vctið um liéraðsstjórnendur, eða þeir flutt búferlum. skattar verða og kraföir með nánari ákvörðun. Um ára- mót næstu mun allra slikra skila verða getið í Skinfaxa, og óskila einnig. Hvert félag í Sambandi Ungmennafél. Islands er beð- ið að senda sambandsritara greinilega utanáskrift til fé- lagsins. harmeð einnig nafn formanns og heimili. Enn- fremur ef einhver annar en formaður hefir afgreiðslu Skinfaxa. Svo og hve marga félagsmenn hvert félag telur skattskylda — Undanþegið er að greiða skatt af félögum yngri en 16 ára svo og réttum aukafélögum. — Við það skulu kaup Skinfaxa miðuð. Vegna þess að viða vantar skýrslur verður ekki með vissu séð hve mörg eintök ber að senda af blaðinu. — Jafnframt er óskað að sagt sé til allrar vöntunar og vanskila, svo að bæta megi fyrir. Fyrir Skinfaxa. Góðir ungmennafélagar hvarvetna af landinu eru vinsamlega beðnir að senda efni til Skinfaxa. Fregnir af félagsstarfi, ritgerðir til uppbyggingar og ánægju, og fróðleiksmola af ýmsu tagi, sem við hæfi eru og ætla má að eigi erindi til lesenda. Guðm. J. frá Mosdal. Nokkrar fregnir um félaga og félagsstarfsemi — og ýmsar ritgerðir — verða að bíða næsta blaðs, sem kem- út svo skjótt sem verða iná. Ritstj. Prentsm. Vesturlands, ísafirði.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.