Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1929, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.09.1929, Blaðsíða 10
74 SKINFAXI um ef stjórn sjóðsins telur þess þörf, þó skulu 1. og 2. gr. jafnan standa óbreyttar. 9. gr. Falli Hjeraðssamband U. M. F. V. niður, skal stjórn sjóðsins skipuð á þann hátt, að skólastjóri hjeraðsskóla Vestfjarða — eða við þann elsta, ef fleiri eru, — verður sjálfkjörinn form. stjórnarinnar, en mentamálaráð og fræðslumálastjóri hvort um sig skipar 2 meðstjórnendur búsetta á Vestfjörðum. Sömu aðilar skipa og fyrir um reikningsskil og endurskoðun sjóðsins. 10. gr. Leita skai konunglegrar staðfestingar á skipulags- skrá þessari. Nitpi í Dýrafirði 27. april 1929. Bj. Guðmundsson (form.) Kristján Davíðsson (fjehirðir.) Bjarni ívarsson (ritari.) [Skipulagsskrá þessi hlaut staðfestingu á s. 1. sumri]. Lýðskólarnir oy Ungmennafjelögin. Deila tná utn, Itver spor ungmennafjelögin hafi mark- að hjá fslensku þjóðinni. Fjelögin eru einn þáttur í þeirri fjölþættu framsóknarviðleitni, er mest hefir verið hjá íslendingum, og magnaðist um svipað leyti og ung- mennafjelögin hófu starfsemi sína, enda horfir starf þeirra meir inn á við til áhrifa á hvern einstakan fjelaga, en til beinna framkvæmda út á við. Þó er það eitt spor, er eigi verður um deilt að ungmennafjelögin hafa mark- að með þjóðinni, og það eru lýðskólarnir. Þar hafa þau gert meira en að brjóta jarðveginn. Þau hafa Iíka haf/

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.