Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1929, Page 1

Skinfaxi - 01.12.1929, Page 1
Des. 1929. 8. hefti. Ætlnnarverk. i. Það er mikilsverð kenning, að allir hlutir sjeu tii ein- hvers ætlaðir: Að þeir sjeu ekki aðeins til, og háðir hinu eða þessu eðli eða ástandi, heldur miklu fremur ætlaðir — skapaðir — til að uppfylla viss skilyrði. Æfagamlar Ihuganir og nýjustu rannsóknir eru um þetta alveg samdóma, og gera þessa skoðun að óhrekj- andi sannleika. Náttúran virðist raða niður öllum sinum efnum, svo að hvert mætist við annað. Allt hæfir á vissum stað. Einkis má án vera og engu er ofaukið, þó allt annað kunni i svipinn aó sýnast. Fjarskyldustu hlutir og ólik- ustu efni geta þjenað jafnvei og verið viðlíka nytsam- leg hvert á sinn hátt. Samsetning og sameining hinna smáu hluta — alira smærstu agna — tyhinni.óskynsemigæddu néttúru er ékkl Síður Iærdómsrík. „Margt smátt gerir (þar) eitt stórt.“

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.