Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1929, Side 2

Skinfaxi - 01.12.1929, Side 2
114 SKINFAXI Öllu er dásamlega niður raðað. Allt staðfestir þessa sömu kenningu: Allir skapaðir hlutir hafa sinn ákveðna tilgang, — sitt ætlunarverk. II. Ef að segjast tná nú með rökum, að dauðir Iilutir þjeni allir til einhvers, er hitt enn auðsærra, að lif- andi verur, og þá alira frenist maðurinn, hafi margfalt — nærri úsegjanlega — fullkomnari ákvörðun að upp- fylla, og það þó aðeins sje miðað við jarðbundna og líkamlega hluti. Meðal hinna dýrðlegu yfirburða mann- anna fram yfir aðrar lífsvertir jarðarinnar er og sá, óg hann ekki sístur, að þeir geta valið. Eiga kost á, að velja sjálfum sér ætlunarverk. Mikill fjöldi tnætra manna, bæði kvenna og karla, hefir á öllum öldum leitast við að nota þessa gáfu sína í hinutn allra göfugasta tilgangi, sem meðbræðrum þeirra, þjóðfjelagi eða mannkyninti í heild, heíir orðið til mestr- ar hjálpar, uppbyggirtgar og ævarandi blessunar. Flestar umbætur á mannfjelagshögutn, fratnfarir og fullkomnun eru næst skaparanum — að þakka dáð- ríki slfkra ágætisma.nna. Allir bestu og mestu menn þjóð- anna: Leiðtogar og lærimeistarar, brautryðjendur og frelsishetjur, rithöfundar, skáld og listamenn, hugsjóna- menn og uppfindingamenn. Allir slikir rnenn hafa bætt heiminn með dáð sinni. Með því að velja sjer það að ætlunarverki, sem að mestri heill mátti verða. Margir slíkra mantia hafa þó átt við hina allra mestu erfiðleika að stiíða. Nokkrir í byrjun, sumir alla æfi — og ekki látið yfirbugast af neinuvn þrautum nje kvalráðum. Þeir hafa stundum gengið svangir, klæðlausir, húsviltir, út- reknir og fyrirlituir. Þegið óþakkir heimsins einar að launum. Margir slíkra úrvalsmanna, sem kalla má standa svo firnhátt ofar öllurn fjöldanum, að 1 sainanburði við þá má segja unt allan þorra manha, eins og Stephan Q. Stephansson kveður: „Kjarrviðínn sundlar að klifra svo

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.