Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1929, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.12.1929, Qupperneq 3
SKINFAXI 115 hátt“ I Og þessir menn láta ekkert hagga sjer, nje draga frá sínu ætlunarverki. Þeir „standa sem hreystinnar heilaga mynd, og hreinskilnin klöppuð úr bergi“... En um leið og afburðamennirnir eru rjettilega lofaðir, má enn slður gleymast, að til er mikill fjöldi annara ágætismanna, sem ekki hafa ógöfugra ætlunarverk, og engu sfður rækja þaö trúlega, sem oröið hefir þeirra hlutskifti. Það er hið ótalmarga fólk, sem vinnur 1 kyr- þey, og oft með ósegjanlegri skyldurækni, þau störfin, sem láta lltið á sjer bera í „heimsins augum“, sem ósjaldan eru litilsvirt og oft að engu metin. í þessum flokki er einkum fjöldi mæðra og feðra, umönnunar- og hjúkrunarfólks, og allskonar líknarstarfendur. Ótelj- andi fórnfúsar sálir, sem offra kröftum sinum og lifi með óbreytanlegri trúfesti og þolgæði, í annara þjónustu. Eins og afburðatnennirnir eiga sinn stóra hluta i umbótum þjóðanna — eins er þvílíkt fólk viðhalds- og verndarlið matinfjelagsins — dyggðarinnar lið, — sem gerist mest fyrir það, að vera þjónar annara. III. Nú er það auðsætt, að afburðamennirnir verða jafn- an tiltölulega fáir. Og það geta aldrei allir orðið, Hins- vegar er þörf fyrir alla góöa krafta hvort sem þeir eru smáir eða stórir, — og hvað smáir sem þeir sýnast. Menn hafa því komist að þeirri niðurstöðu, að besta ráðið tii framtaks og notkunar mannskröftunutn sje að fara að dæmi náttúrunnar, sem öllu safnar saman: Qerir vatnsdropana að lieiiu hafi, grasstráin að stórum gróð- urlendum, duftkorn tnoldaritinar að djúpum jarðlögum. Með iiliðsjón þessarar skoðunar er allur ijeiagsskapur byggður. Á þennan liátt geta fjöltnargir sameinast um vist ætlunarverk og unnið með tnargfalt hægara móti og bctri árangri. Oft það sem hverjutn einutn væri aigerlega ofvaxið. Nú er fjelagsskaparitts öld i heiminum. Meðal allra .mannaðra" þjóða er nú grúi af allskonar fjelögum. Augu manna hafa opnaet fyrir gildi fjelagsskaparins og

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.