Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1929, Page 7

Skinfaxi - 01.12.1929, Page 7
SKINFÁXl 119 son hennar, ok gaf þeim tvo hesta og tvær kerrur, ok sendi þau upp á himin, at þau skulu riða á hvesrjum tveim dægrum umhverfis jörðina. Ríðr Nótt fyrri þeim hesti, er kallaðr er Hrímfaxi, ok at morgni liverjum döggvir hann jöiðina af mjeldropum sínum.,Sá hesti er Dagr á, heitir Skinfaxi, ok lýsir alt lopt og jörðina af faxi hans.“ Skinfaxi sá, er við höfum hjer, hefir ekki átt þess kost, að gera för sína „á hverjum tveim dægrum*, en i því hefir honum verið ætlað að íylgja nafni, að breiða jjós nokkuð frá sjer, þar sem hann hefir náð til. — Er þessa rninnst hjer nú, fyrir því, að með þessu hefti hefir Skinfaxi fyllt tuttugu árganga. Skinfaxi hóf göngu sína í októbermánuði 1909 og var þá prentaður bæði í Hafnarfirði og Reykjavík. Náði sá árg. til ársloka 1910. Útgefandi var Sambandsstjórn Ungmennafjel. íslands, og hefir svo verið jafnan siðan. Fyrstu ritstjórar eða ritstjórn (það var kallað ýrnist) voru: Helgi Valtýsson og Guðmundur Hjaltason. — Næsti árg. (1911) var einnig gefinrt út í Hafnarfirði, (prentað- ur i prentsm. D. Östlunds og Fjelagsprentsm. í Reykja- vík). Ritstjórar voru þá þrír: Helgi Valtýsson, Guðmud- ur Hjaltason og Jónas Jónsson frá Hriflu. hriðji árg. (1912) kom út í Reykjavík. Fá var ritneind: Águst Jósefsson, Guðbrandur Magnússon og Tryggvi Þór- hallsson, en ritstjóiinn Jónas Jónsson frá Hriflu. Fjórði og fimti árg. (1913—1914), voru gefnir út á sama hátt. Sjötti, sjöundi og áttundi árgangar (1915, 1916 og 1917) höfðu enga aðra litstjórn en ritstjórann seip var sá sami öll árin (Jónas frá Hriflu), en afgreiðslumaður var Egill Guttormssou. Níuiidi árg. (1918) fjekk nýjan ritstjóra. Jónas hætti, og hafði harin þá vetið í ritstjórn og rit- stjóri Skinfaxa í sjö ár. En við ritsljórninni tók Jón Kjariansson frá Efrihúsum í Önundarfirði. Tíundi árg. (1919) hafði sama ritstjóra, þar til í ágústmán. eða sept. að Jón Kjartansson fór til útlanda, tók þá við ritstjórn- inni Ólafur Kjartansson. Ellefti árg. og tólfti í byrjun

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.