Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1929, Side 9

Skinfaxi - 01.12.1929, Side 9
SKINFAXI 121 Máttur hjegómans. Stórir herkongar drögu lið sitt saman forðum daga, og fóru yfir lönd og höf, til þess að leggja undir sig þ}óðir og auðlegð, og verða sem víðast ráðandi. Fengu margir þeirra frægð mikla og það svo; að sumir þeirra hafa geymst í sögunni og hlotið langvarandi tignun þjóðanna. Má þvi til sönnunar nefna álla Napóleonsdýrk- unina á síðustu öldum. Og rjeð hann þó fyrir að dr'épa menn, svo að nam hundruðum þúsunda! — Nú er slík herdrottnunarfrægð heldur í rjenun í heiminum, og, sem betur fer, litlar líkur til að hún eigi framar uppreinsnar von. En til er þó einn voldugur höfðingi heims þessa, sem á vlðlendara veldi enn nokkur annar hefir ált. — Það er hjegóminn! — Hann er allstaðar og i öllu ráð- andi, að kalla má. f lifnaðarháttum manna og löngimum, I verkum þeirra og þörfum, siðum og framgöngu. Hann er alltaf sjálfum sjer líkur, og lætur allt dansa c-ftir sínu höfði, þar sem hann hefir völdin. Hann veldur þvi að menn liafna oftlega, eða burt kasta og fyrirlita það sem gott er og nytsamlegt, en sækjast eftir því, sem fá- nýtt er og skemmilegt. — Og fávisaan er æfinlega I fylgi með honum! Oft er með miklum rjetti talað um að tískan sje það afi, sem mörgu spilli, án þess unt sje að reisa rönd við. Þvt fer þó fjarri, er sumir menn halda fram, að öll tíska. sje skaðleg. Það er misskilningur einn. Tískan er siður sinnar tíðar: þeirrar tíðar, er hún fylgir eða á uppruná til. Nú er það vfst, að menn geta alveg eins fundið upp góða siði og bætandi, eins og hina sem spilla. Verður þá einnig auðsætt, að fengi aldrei neinn nýr siður viðtökur, vegna þess að menn vildu spyrna á á móti öllu þvl, sem kynni að verða tíska, mundi það einnig hamla útbreiðslu margra góðra hátta. ~ En það sem gerir tlskuna viðsjárverða og skaðsam-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.