Skinfaxi - 01.11.1930, Síða 1
Skinfaxi VIII. 1930.
Mynnið á Surtshelli. Eftir Guðm. Magnússon skáld.
Um íslenzka sögustaði.
(Eg mœlist til þess, að ungmennafélögin taki efni greinar
þessarar til umrœðu á fundum fyrir næstu áramót, og iáti
mig vita bréflega um þær framkvæmdir, sem af því kunna
að spretta. Sambandsstjóri U.M.F.I.).
ísland er kallað Sögueyjan og íbúarnir söguþjóð-
in, ekki af því, að liér á landi liafi gjörst fleiri sögur
en annarsstaðar, lieldur af því, að þjóðin hefir verið
minnug á sögur og fært þær í letur.
Þegar vinir Islands erlendis eru að kynna landið
og þjóðina fyrir þeim, sem aldrei liafa tieyrt það
nefnl áður, er sú kynning venjulega eittlivað á þessa
leið:
ísland er minninganna land. Islendingar eru eina
þjóðin í veröldinni, sem veit um upphaf sitt. Endur-
minningin um hina fornu germönsku menningu er
þar eins vakandi og ef landið hefði verið numið í
gær.
í Þýzkalandi, móðurlandi germanska kynstofnsins,
liefir nú á síðustu árum vaknað alveg sérstakur áhugi
á fslandi og íslenzkri menningu, sem knúinn er fram
af þeirri trú, að ísland og fslendingar séu spegilmynd
l'ins forngermanska lieims.
Erlendir ferðamenn, sem liingað koma, koma liing-