Skinfaxi - 01.11.1930, Blaðsíða 15
SKINFAXI
175
allir komnir á hátíðarsvæðið, og var talið, að þá væru
þar 30—40 þús. manna. Var það lítil þátttaka í svo
veglegri hátíð, samanborið við þáttöku í Alþingis-
hátíðinni hér, einkum þegar tillit er tekið til aðstöðu-
munar á þvi, að komast á hátiðarstaðina. — Skal eg
nú í stórum dráttum skýra frá liátíðinni.
Sjálf Ólafshátíðin stóð í vilcu. Hófst hún mánudag
28. júli með vigslu vesturálmu dómkirkjunnar í Nið-
arósi, en það er önnur höfuðálma kirkju þessarar,
sem er veglegasta og fegursla guðshús á Norðurlönd-
um. Er liún uppliaflega reist um miðja 11. öld, með
kórinn yfir gröf Olafs helga, og var hún þá nefnd
Kristskirkja. Er kórinn enn á sama stað og á allar-
inu er líkan af skírni Ólafs lielga, sem lík hans var
geymt í og talið var lielgur dómur. Siðar var lnin
stækkuð og þeirri hyggingu lokið 1230. Síðan hefir
liún oft brunnið, en jafnan verið endurreist, þar til
hiskupsstóll lagðist niður í Niðarósi og var hún á
síðustu öld að eins hluti af upprunalegri stærð og
illa með farin, eins og títt var um gamlar kirkjur
og byggingar í Noregi i þann tíð. Síðustu árin hefir
kappsamlega verið unnið að endurbyggingu liennar
í fornri mynd, að svo miklu leyti sem vitað verður
um fyrra útlit hennar, og hefir sú endurreisn kost-
að um 11 milj. króna. Þó er enn allmikið ógert Ekki
er unnt að lýsa kirkjunni hér. Svo mikil fjölhreytni
er í stíl og skrauti hennar og margar sögulegar minn-
ingar við hana tengdar, að slíkt verður ekki gjört
i stuttu máli. — Aðalhátíðin var svo næsta dag, 29.
júli. Hófst hún með óttusöng i dómkirkjunni kl. 7
árd. og hámessu á sama stað kl. lOj/2 og á sama
tínia var messað í öllum kirkjum í hænum. Að Stikla-
stað liófst liátíðin kl. 8 árd. með skrúðgöngu um 400
svartklæddra kaþólskra presta og munka, sem þang-
að voru komnir pílagrímsför frá ýmsum löndum.
Eiga þeir kapellu skammt frá kirkjunni. Ivl. 10Vá