Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.11.1930, Síða 4

Skinfaxi - 01.11.1930, Síða 4
164 SKINFAXI uin. Borgarbúar kölluðu staðinn „Kúalág“, af því að bændurnir úr nærsveitunum, sem fluttu grænmeti til borgarinnar, létu uxana sína iivíla sig |>ar. Nú liefir þessi sögufrægasti staður verarldarinn- ar verið grafinn aftur upp úr moldinni og djúpi gleymskunnar. Það er oft kvartað um, að erfitt sé að finna verk- efni við liæfi æskunnar, af því að henni séu þau viðfangsefnin hentust, sem livorttveggja eru í senn draumur og veruleiki. Myndi það ekki vera æskunni skyldast, að varð- veita rómantiska bjarmann fró fornöldinni yfir is- lenzku þjóðlífi? G. G. Fundir ungmennafélaga. Fundahöld hljóta jafnan að vera eitt aðalstarf U. M. F. Þurfa félagsstjórnir að vanda sem J)ezt lil funda, svo að félagar séu fúsir að sækja j)á, Jiafi af þeim gaman og gagn, og l'ái áhuga sinn brýndan og þroska sinn aukinn. Góð fundasólín vottar lífsþrótt og starfs- dug. Léleg fundasókn vottar Iiið gagnstæða. Ekkert félag má sætta sig við það, að fundir þess séu illa sóllir og tið fundaföll. Ef slíkt kemur fyrir, verðui- stjórn félags þess, sem í hlut á, að lcita gaumgæfi- lega að ástæðum og láta enga fyrirliöfn sparaða til umbóta. Aldrei má félagsstjórn Jilífast við, að leita orsaka slæmrar fundasóknar og annarra vanjirifa fé- lags síns fyrst og fremst lijá sjálfri sér. Fundir U. M. F. Jiafa margþætt gildi. Þeir eru haldn- ir til þess fyrst og fremst, að félagsmenn beri þar ráð sín saman, Jcomi fram með tillögur og geri álykt-

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.