Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.11.1960, Qupperneq 8

Skinfaxi - 01.11.1960, Qupperneq 8
104 SKINFAXI blómknappana á sprotunum, sýndist ekk- ert líklegra en þeir spryngju út þá og þeg- ar. Húsfreyjan hljóp fram að eldhúsdyr- unum, opnaði þær hljóðlega, lióf vísifing- urinn og sagði: „Uss, þei, þei...!“ þvi það glamraði iieldur hetur í diskunum, sem eldakonan var að þvo: „Uss, suss! Jesúharnið sefur!“ Það var sannur liátíðabragur á þessari heiðurskonu. Hún hafði fléttað hárið, sem tekið var að grána, í tvær fléttur og vafið þeim um höfuð séi’, og hún hafði látið á herðarnar á sér forlátaklútinn rauða og setl ujxp silkisvuntuna. Hún settist í hæg- indastólinn, sem stóð við box-ðið með hvita dúknum, handlék talnaband og hafði ekki liugann við annað en jólalielgina og Jesú- barnið. Allt i einu barst að eyrum hennar há- vaði úr einu liorni stofunnar. Þar hafði liúsbóndinn fleygt sér á legubekk, og nú sneri lxann sér steinsofandi og rak um leið olnbogann svo liarkalga í bakið á einum stólnum, að stóllinn valt með há- um dynk. „Uss, suss!“ sagði hún og stóð á fætur. „Hvaða óskapa læti eru þetta í þér, mað- ur?“ „Læti — í mér!“ Hann neri nef og höku og byrsti sig svolítið: „Má maður nú eklci einu sinni fá að sofa sér i friði?“ „Þó þú finnir ekki hjá þér neina þörf til að hiðja góðan Guð fyrir þér og þín- um, þá ættirðu að minnsta kosti að geta stillt þig um að vera með hávaða. En auð- vitað ættiiðu alls ekki að sofa.“ „En því lætux'ðu svona, kerling? Ekki mundi maður nú vera með neinn hávaða, þegar maður sefur.“ „Þú heldur það, já. En þú ert einmitt einn af þeim, sem hafa hæst, þegar þeir eru sofandi. Ef þú ekki hreint og beinl veltir stólum, þá ganga skankarnir, svo stuttir sem þeir þá eru, i þilið, svo þakka má fyrir, að þú gei’ir ekki á það göt. Mað- ur gæti haldið, að liér i ibúðinni væru að minnsta kosti í gangi tvær vélsagir og ein þreskivél!“ „Já,“ svaraði Jónas snikkari rólega og settist franxan á, „vélsagir og þreskivélar eiga alls ekki að vera í gangi á aðfanga- dagskvöld, — við getxim vist orðið sam- mála uixx það.“ „Oh, þú ert agalegur! Svona — reyndu nú að fara með einhverja reglulega fall- ega jólabæn, heldur en vera með svona þvætting.“ Hún seildist upp á lxillu eftir hænakverinu. Það var komið lil ára sinna og bandið oi’ðið lélegt. Hún strauk af því með svuntunni, — ójá, það var strax konxið á það ryk, livort senx þið nú trúið þvi eða ekki! ... Og svo lagði hún það á borðið. „Hvað gengur að þér, kona?“ spurði Jónas góðlátlega. „Þegar þeir fara að hringja kirkjuklukkunuixi, skal ekki standa á mér að biðja bænixxa mína, en nú langar xxxig lil að blunda.“ „Reyndu nú að vera ekki nxeð sifelld- ar vífilengjur, maður!“ sagði hún hátt og óþreyjulega og spai’kaði i skenxil, sem var undir borðinu. Hann virti hana fyrir sér og glotti. „Ja, kona,“ sagði hann, „það er ekki að sjá eða heyra, að aldurinn breyti þér. Þú ert alltaf sjálfri þér lik!“ „Já, þú lætur það eitthvað lieita, lcall- inn. Þú ert vist búinn að gleyma því, að i dag var ýrt á þig vígðu vatni. Hvernig er

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.