Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 15

Skinfaxi - 01.11.1960, Side 15
SKINFAXI 111 Jón Pétursson, fremsti íþróttamaður Snæfellinga. gæzlustarfa. Um Ieið og þingið leggur áherzlu á ofanritað, vill það þakka nú- verandi sýslumanni fyrir röggsamlega af- greiðslu þeirra mála, sem til hans hefur verið vísað i þessu sambandi.“ Áfengisvarnamál. „l»3'ng H.S.H. skorar á alla ungmenna- og iþróttafélaga um að vernda æskulýð landsins gegn neyzlu áfengra drykkja og halda vöku sinni í bindindismálum þjóð- arinnar.“ Merldng leiða: „Þing H.S.Ii. skorar á alla ungmenna- og íþróttafélaga að hafa forgöngu um að komið verði upp á árinu 1961 bæja- merkjum við leiðirnar heim að þeim bæjum, sem nálægt liggja þjóð- eða sýslu- vegi. Hver jarðarábúandi greiði sitt bæj- armerki.“ Almenningsbókasöfn. „Þing H.S.H. skorar á ríkisstjórnina -— og þá sérstaklega menntamálaráðherra — að fá á þessu þingi samþykkta breyt- ingu á lögum um almenningsbókasöfn, sem feli í.sér ekki minni fjárframlög til bókasafna en gert er ráð fyrir i frumvarpi, sem lagt var fram á seinasta þingi.“ Landhelgismál. „Þing Ii.S.H. ítrekar fyrri samþykklir sínar í landhelgismálinu og treystir að það mál leysist á farsælan hátt fyrir þjóðina.“ Skógrækt. „Þing H.S.II. beinir þeim iilmælum til allra ungmenna- og íþróttafélaga, að þeir vinni að eflingu slcógræktar í héraðinu, komi upp trjágörðum heima við bæi hver hjá sér og vinni að þessu i samráði við skógræktarfélög héraðsins.“ Ungir Hólmarar á skíðum.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.