Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.04.1966, Qupperneq 14

Skinfaxi - 01.04.1966, Qupperneq 14
Forystumenn ÍSÍ og Skarphéðins, þegar Sigurður Greipsson var heiðraður. Fremri röð fró vinstri: Hermann Guðmundsson, Gísli Halldórsson, Sigurður Greipsson, Benedikt Waage °g Guðjón Einarsson. Aftari röð fró: Björn Sigurðsson, Stefón Jasonarson, Eggert Hauk- dal, Jóhannes Sigmundsson, Hafsteinn Þorvaldsson, Sveinn Björnsson, Þorvarður Árna- son, Þórir Þorgeirsson, Hörður Oskarsson og Hergeir Kristgeirsson. 44. ÞING SKARPHÉÐINS Siguröur Greipsson, íormaður vSkarphéðinsc 145 ár 44. ársþing Héraðssambandsins Skarp- héðins var haldið í Njálsbúð í Vestur- Landeyjum 29. og 30, janúar s. 1. Á þessu þingi lét hinn kunni ungmenna- félagi og íþróttafrömuður Sigurður Greipsson af formennsku í Skarphéðni, sem hann hefur gegnt í nær 45 ár, eða síðan 5. nóvember 1921. Sigurður Greipsson gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og það var söguleg stund fyrir samtökin, er hann flutti ávarp um leið og hann lét af störfum. 14 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.