Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1966, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.09.1966, Blaðsíða 5
Svipmynd frá sambandsráðsfundinum á Sauðárkróki, Eiríkur J. Eiríksson i ræðustóli, Haí- steinn Þorvaldsson, Jóhannes Sigmundsson og Hákon Torfason bæjarstjóri (lengsttil vinstri). J’remst á myndinni eru ritrar fundarins, Valdimar Óskarsson og Guðmundur Sigurðsson. (Ljósm. Stefán B. Pedersen). fff’ sambandsstjórn að vinna áfram að bví við fjárveitingarvald ríkisins í samráði við fSÍ, að íþróttasjóður verði efldur og að Ungmennafélagi fslands Verði veittur fastur tekjustofn í svip- ’tðu formi og veittur var ÍSÍ á sínum tima.“ „Sambandsráðsrundur UMFÍ 1966 felur stjórninni að vinna að því, að gefið verði út frímerki í tilefni af 60 ára afmæli hreyfingarinnar og jafn- framt að athuga möguleika á slíkri út- gáfu í framtíðinni í sambandi við landsmót UMFÍ.“ ,,15. sambandsráðsfundur UMFÍ samþykkir að fela sambandsstjórninni að gera tilraun með fræðslunámskeið 1 dómara- og leiðbeinendastörfum í knattleikjum, starfsíþróttum o.fl. í bréfaskóla SÍS og ASÍ, svo fljótt sem fjárhagsgeta sambandsins leyfir.“ skinfaxi ,,15. sambandsráðsfundur UMFÍ skorar á ríkisstjórn og Alþingi, að hækka framlag til íþróttasjóðs þannig, að áætluð vangoldin þátttaka sjóðsins greiðist að fullu á næstu 4—-5 árum.“ ,,15. sambandsráðsfundur UMFÍ 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.