Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.09.1966, Blaðsíða 12

Skinfaxi - 01.09.1966, Blaðsíða 12
Æskilegt er, að fá fjölbreytilegri gróður til landgræðslunnar. Myndin sýnir uppgræðslu með Lúpínu, sem er krait mikil og falleg jurt og þrífst hér vel. Þannig var ísland „viði vaxið milli fjalls og fjöru,“ en þessi gróska hefur ekki varðveitzt nema á fáum stöðum. Myndin er tekin í Vaglaskógi fyrir nokkr- um árum. unni kæmi bezt, væri almennur stuðn- ingur fólksins í sveitum landsins, og ég þykist vita, að einmitt í dreifbýl- inu beri fólk sérstaklega góðan hug til þessa máls, eins og reynzla mín af kynnum við bændur hefur sýnt. A sviði landgræðslu hefur verið unnið mikið starf á undanförnum árum. En æskilegast væri að unga fólkið gerði gróðurverndina og landgræðsluna að sínu áhugamáli. Það er æska landsins, sem hér á mest í húfi, og henni er bezt trúandi til að leggja fram krafta sína, bæði með siðferðilegum stuðningi og raunhæfu starfi, til að leiða þessi mál til sigurs. Uppi á öræfum landsins » bíða eyðiflákarnir eftir vinnandi hönd- um 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.