Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.09.1966, Page 12

Skinfaxi - 01.09.1966, Page 12
Æskilegt er, að fá fjölbreytilegri gróður til landgræðslunnar. Myndin sýnir uppgræðslu með Lúpínu, sem er krait mikil og falleg jurt og þrífst hér vel. Þannig var ísland „viði vaxið milli fjalls og fjöru,“ en þessi gróska hefur ekki varðveitzt nema á fáum stöðum. Myndin er tekin í Vaglaskógi fyrir nokkr- um árum. unni kæmi bezt, væri almennur stuðn- ingur fólksins í sveitum landsins, og ég þykist vita, að einmitt í dreifbýl- inu beri fólk sérstaklega góðan hug til þessa máls, eins og reynzla mín af kynnum við bændur hefur sýnt. A sviði landgræðslu hefur verið unnið mikið starf á undanförnum árum. En æskilegast væri að unga fólkið gerði gróðurverndina og landgræðsluna að sínu áhugamáli. Það er æska landsins, sem hér á mest í húfi, og henni er bezt trúandi til að leggja fram krafta sína, bæði með siðferðilegum stuðningi og raunhæfu starfi, til að leiða þessi mál til sigurs. Uppi á öræfum landsins » bíða eyðiflákarnir eftir vinnandi hönd- um 12 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.