Skinfaxi - 01.09.1966, Blaðsíða 27
Félagatal UMFÍ 1. sept,. 3 966.
Félög sk.sk. ósk.sk. samtals
Ungmennasamband Kialarnesþings 6 471 394 865
Ungmennasamband Borgarf'arðar 11 603 107 710
Héraðssamb. Snæf.- og Hnappad.s 11 411 127 538
Ungmennasamband Ðalamanna 8 241 13 254
Ungmennasamband Norður-Breiðf. 3 81 0 81
Héraðssamband V-ísafiarðarsýslu 6 254 98 352
Héraðssamband Strandamanna 6 249 86 335
Ungmennasamb. Vestur-Húnavatnss. 7 319 22 341
Ungmennasamb. Austur-Húnavatss. 10 335 123 458
Ungmennasamband Skagafjarðar 13 444 148 592
Ungmennasamband Eyjafiarðar 14 680 183 863
Héraðssamband Suður-Þngevinga 11 647 240 887
Ungmennasamband Norður-Þingeyinga 6 295 8 303
Ungmenna- og íþróttasamband Austurlands 26 1051 500 1551
Ungmennasamb. Úlfliótur 5 272 33 305
Ungmennasamband V-Skaftafellssýslu 2 73 0 73
Héraðssambandið Skarphéðinn 26 1398 610 2008
Ungmennafélag Keflavíkur 1 132 178 310
Ungmennafélag Öræfa 1 67 34 101
Ungmennafélagið Skipaskagi 1 23 0 23
Ungmennafélag Njarðvíkur 1 120 18 138
Ungmennafélagið Kári Sólmundarson 1 22 0 22
Ungmennafélagið Kjartan Ólafsson 1 34 1 35
Ungmennafélag Barðstrendinga 1 64 0 64
Ungmennafélagið Drengur, Tólknafirði 1 15 0 15
Ungmennafélagið Þróttur, Vatnsleysuströnd 1 43 0 43
Ungmennafélag Grindavíkur 1 42 66 108
Ungmennafélagið Víkverji, Reykjavík 1 55 20 75
Samtals = 182 8441 3009 11.450
Félagatal skv. skýrslum 1964 180 8086 2751 10.837
Fjölgun á árinu 2 355 258 613
Nokur félög eru ekki talin með, þau
eru utan héraðssambanda eða í van-
skilum við þau. Ætla má, að í þessum
félögum séu nokkuð á annað þúsund
félagsmenn.
Félagatal UMFl mun því vera ná-
iægt 12500 manns.
SKINFAXI
27