Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1973, Page 6

Skinfaxi - 01.02.1973, Page 6
UMSK gekkst fyrir tveimur félagsmála- námskeiðum fyrir æskulýðsfélagin í Kópavogi. Fólk á ýmsum aldri sótti námskeiðin, og er myndin tekin á öðru þeirra. takendur væri eigi færri en 8 talsins og að lokum, að fullnægjandi skýrsla bær- ist um námskeiðið. Eftirfarandi námskeið hafa síðan ver- ið haldin á vegum Ungmennafélaganna. Hjá UMSK: 1. Námskeið hjá Umf. Aftureldingu, 11 þátttakendur. Kennari Guð- mundur Gíslason. 2. Námskeið hjá Umf. Stjörnuni, 10 þátttakendur. Kennari Guðmundur Gíslason. 3. Námskeið hjá Umf. Bessastaðahr. 14 þátttakendur. Kennari Guð- mundur Gíslason. 4. Námskeið fyrir æskulýðsfélög í Kópavogi, 24 þátttakendur. Kenn- arar Guðm. Gí'slason og Guðm. Guðmundsson. 5. Annað námskeið fyrir æskulýðsfé- lög í Kópavogi, 20 þátttakendur. Kennarar Guðm. Gíslason og Guðm. Guðmundsson. 6. Námskeið fyrir Umf. Drengur í Kjós, 14 þátttakendur. Kennari Guðmundur Gislason. ÖIl þessi námskeið stóðu lengur en 15 tíma og voru styrkhæf hjá ÆRR. 7. Námskeið fyrir stjórn félaganna, 52 þátttakendur. Einsdags námskeið. Ekki styrkhæft. UMSB: Námskeið fyrir stjórnir félaganna, 47 einsdagsnámskeið. Ekki styrkhæft. USVH: Námskeið á Laugarbakka, 15 þátttak- endur. Kennarar Magnús Ólafsson og Ingimundur Ingimundarson. 6 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.