Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.02.1973, Page 8

Skinfaxi - 01.02.1973, Page 8
BLAK er vaxandi almenningsíþrótt Rætt við Albert H.N. Valdimarsson, formann BLÍ Blak er íþrótt sem mjög hefur eflzt að vinsældum hér á landi á síðustu arum eins og raunar víða um heim. í novembermánuði s. 1. var stofnað Blak- samband íslands (BLÍ) og voru stofn- aðilar 11 héraðssambönd og íþrótta- bandalög. Formaður BLÍ er Albert Valdimarsson, og Skinfaxi leitaði frétta hjá honum um þessa vinsælu íþrótt. — Er blak iðkað víða hér á landi? — Já, blak er iðkað í öllum héruðum landsins. íþróttin hefur alla tíð verið mjög bundin við skólana hér á landi og mikið stunduð bæði af nemendum og kennurum. Þetta þýðir að liðin hafa tvístrast á vorin og lítið hefur ennþá myndast af staðföstum félagsliðum. Skólaíþróttafélög eru hins vegar færst innan vébanda ÍSÍ, og þess vegna hef Lið Umf. Hvatar í Grímsnesi, sem varð Islandsmeistari í blaki 1973. Aftari röð frá vinstri: Páll Ólafs- son, Finnur M. Finns- son, Gestur Bárðar- son, Bjarni Þorkels- son, Ólafur Þ. Jó- hannsson. Fremri röð: Már Tulinius, Torfi Rúnar Itristjánsson, fyrirliði, og Baldvin Kristjánsson. Á mynd- ina vantar Rúnar Karlsson. Piltarnir eru allir í Menntaskól- anum á Laugarvatni. Torfi heldur á styttu, sem keppt er um á mótinu. 8 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.