Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 4
Ebito Bassey heitir þessi sund- kona, og er hún frá Nígeríu. Hún hlaut gullverð- laun á Asíuleik- unum og er ein þeirra sem af- sanna þá kenn- ingu að' blökku- fólk geti ekki synt. Sjá grein á bls. 7. Irena Szewinska setti heimsmet í 200. m. og 400 m. hlaupi kvenna s. .1 sumar. Sjá bls. 21. FORSÍÐUMYNDIN Áhugi á skíðaiðkun fer vaxandi og aðstæður hafa batnað víða um land. Myndina tók Sig- urjón Jóhannsson í Bláfjöllum einn góðan skiðadag í vetur. Afrekaskrá UMFÍ í frjáls- um íþróttum 1974 er full- búin og birtist hún í næsta hefti Skinfaxa. Sérstak- lega mikill áhugi ríkir fyr- ir afrekaskránni nú vegna landsmótsins í sumar. Ingimundur Ingimundarson var framkvæmda- stjóri HSH s. I. sumar. Á bls. 15 er viðtal við hann um starf hans og ferðalag Snæ- fellinga til Noregs. Sjá einnig mynd- ir í opnu. Stcve WiIIiams jafnaði licimsmetið í 100 m. hlaupi s. I. sumar, hljóp á 9,9 sek. Sjá bls. 21. 4 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.