Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 27
Þátttakendur í félags-
málanámskeiði
Héraðssambands
Strandamanna á
Hólmavík ásamt leið-
beinendum. (Ljósm.
Kagnheiður Jóns-
Héraðssamband Strandamanna gekkst
fyrir félagsmálanámskeiði á Hólmavik
helgina 15.—17. nóvember s. 1. Leiðbein-
endur frá UMFÍ á námskeiðinu voru
Ingimundur Ingimundarson og Jóhann
Geirdal. Stuðst var við námsefni Félags-
málanámskeiðs I.
Þetta var fyrsta félagsmálanámskeiðið
á vegum HSS, og tókst það mjög vel.
Þátttakendur voru 16. Námskeiðið var
haldið í fundarsal Kaupfélags Stein-
grímsfjarðar. Stóð sjálfs námskeiðið yfir
í samtals 18 klukkustundir. Voru menn
sammála um að halda þyrfti fleiri slík
námskeið í héraðinu svo og framhalds-
námskeið.
5000 m. hlaup: mín.
Pétur Eiðsson, UMFB 18:13,2
4x100 m. boðhlaup: sek.
Sveit UMFB ........................ 54,2
Langstökk: metr.
Ómar Sigfússon, SE ................ 5,34
Þrístökk: metr.
Þórarinn Ragnarsson, SE .......... 12,61
Spjótkast: metr.
Axel Björnsson, UMFB ..............43,78
Kringlukast: metr.
Jón Björnsson, UMFB .............. 30,47
Kúluvarp: metr.
Jón Björnsson, UMFB ............... 9,56
KONUR:
100 m. hlaup: sek.
Guðrún Sveinsdóttir, UMFB 15,2
400 m. hlaup: sek.
Guðrún Sveinsdóttir, UMFB 72,6
800 m. hlaup: mín.
Þorgerður Kristinsdóttir, UMFB 2:45,4
4x400 m. boðhlaup sek.
Sveit SE .......................... 66,0
Langstökk: metr.
Þorbjörg Kristinsdóttir, UMFB . 3,70
SKINFAXI
27