Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 5
FÉLAGSMÁLASKÓLI 67 Félagsmálakennarar innan UMFÍ Félagsmálakennurum UMFÍ hefur fjölgað ört á síðasta ári vegna þeirra leiðbeinendanámskeiða sem Æskulýðs- ráð ríkisins hefur haldið vítt og breytt um landið. Nú er fyrirhugað að endur- skoða stöðu „Félagsmálaskóla UMFÍ“ með tilliti til þess að nú eiga flest héraðs- sambandanna á að skipa hæfum félags- málakennurum og reynsla hefur fengist í kennsluaðferðum og námsefni. í því sambandi hefur öllum héraðssambönd- unum verið skrifað bréf, bæði til kvnn- ingar á núverandi stöðu skólans, og einn- ig er óskað umsagnar þeirra um kennslu- gögn sem bæst hafa við á tveim síðustu árum. Hér birtum við lista yfir félagsmála- kennara hinna ýmsu héraðssambanda. UMSK 1 Sigurður Geirdal 2. Guðmundur Gíslason 3. Ólafur Oddsson 4. Níels Hermannsson 5. Stefán Tryggvason 6. Solveig Sv. Sveinbjömsdóttir 7. Grétar Tryggvason 8. Hafsteinn Pálsson 9. Margrét Bjamadóttir 10. Sigfús J. Johnsen 11. Pétur Einarsson 12. Reynir Karlsson UMSB 13. Sigurður R. Guðmundsson 14. Birgir Karlsson 15. Þorvaldur Pálmason 16. Klemens Halldórsson 17. Þorsteinn Pétursson 18. Valgeir Gestsson 19. Gunnlaugur Ámason 20. Reynir Sigursteinsson 21. Guðmundur Sigurðsson 22. Ásgerður Þóra Gústafsdóttir 23. Guðrún S. Eiríksdóttir 24. Trausti Eyjólfsson 25. Bjarni Guðmundsson HSH 26. Ingimundur Ingimundarson 27. Guðbjöm Gunnarsson 28. Öm Torberg 29. Guðrún Ág. Guðmundsdóttir 30. Guðmundur Sigurmonsson HVÍ 31. Guðmundur Steinar Björgmundsson 32. Plörður Smári Hákonarson SKINFAXI 5

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.