Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 28

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 28
ÍÞRÓTTA- ÆFINGAR UNÞ 1974 Frjálsar íþróttir voru mikið iðkaðar hjá félögum UNÞ. Sambandið hafði tvo í- þróttakennara á sínum vegum, þá Gunn- ar Árnason og Niels Á. Lund. Gunnar sá um æfingar á Þórshöfn, Þistilfirði, Rauf- arhöfn og Kópaskeri. Auk þess mætti hann á íþróttaæfingar á fimmtudags- kvöldum í Lund, en á þeim kvöldum voru sameiginlegar æfingar hjá Snerti, Umf. Öxfirðinga og Leif heppna. Níels sá um æfingar i Öxarfirði og Kelduhverfi, auk framkvæmdastjórastarfa hjá UNÞ og Þjóðhátíðarnefnd. Auk þess sá Níels um íþróttaæfingar og leiki i Lundi á meðan á sundnámskeiði þar stóð. Komu þar börn frá 4 hreppum og jafnmörgum fél- ögum, Snerti, Umf. Öxfirðinga, Umf. Fjöllunga og Leifi heppna. Níels var með þessum börnum í 27 tíma. Alls voru haldnar 139 æfingar og kennt í samtals 234 klst. Æfingafjöldi hjá þannig: hverju félagi var Félag æfingar meðalmæt Umf. Langnesinga 25 12 Umf. Afturelding 14 14 Umf. Austri 21 12 Umf. Snörtur 42 18 Umf. Öxfirðinga 19 12 Umf. Leifur heppni 18 10 Spjótkast: metr. Björg Þórarinsdóttir, SE ........... 20,18 Héraðsmót USAH KARLAR: 50 m. bringusund: 1. Þórður Njálsson, Hvöt . 2. Gylfi Jóhannsson, Fram 100 m. bringusund: mín. 1. Þórður Njálsson, Hvöt............ 1:25,3 2. Gylfi Jóhannsson, Fram ......... 1:32,2 50 m. baksund: sek. 1. Þórður Njálsson, Hvöt ............ 45,3 2. Axel Hallgrímsson, Fram 53,2 50 m. skriðsund: sek. 1. Þórður Njálsson, Hvöt ............. 34,6 2. Sigurður Jónsson, Fram ............37,2 4x25 m. bringusund: mín. 1. Sveit Fram 1:22,4 KONUR: 25 m. bringusund: sek. 1. Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Fram 20,1 2. Guðrún Pálsdóttir, Fram .......... 20,2 50 m. bringusund: sek. 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Fram . . 43,6 2. Guðrún Pálsdóttir, Fram 44,3 50 m. baksund: sek. 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Fram . 55,6 2. Unnur Gunnarsdóttir, Fram 56,4 25 m. skriðsund: sek. 1. Sigurbjörg Kristjánsd., Fram 17,3 2. Guðrún Pálsdóttir, Fram...... 18,0 Kringlukast: metr. Björg Þórarinsdóttir, SE ......... 19,42 Ungmennafélag Borgarfjarðar .. 194stig Samvirkjafélag Eiðaþinghár .. 135 stig Ungmennafélag Stöðvarfjarðar 5 stig 4x25 m. bringusund: mín. 1. Sveit Fram .................... 1:28,3 Úrslit urðu þau að Umf. Fram vann með 139 stig, Hvöt í öðru sæti með 35 stig og Húnar i þriðja sæti með 12 stig. 28 SKINFAXI

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.