Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.02.1975, Blaðsíða 21
Bestu spretthlauparar heims Við birtum hér til gamans og fróðleiks heimsafrekaskrána í spretthlaupum 1974: KARLAR: 100 m. hlaup: sek. Wiliiams (USA) ................... 9,9 Quarrie (Jamaika) ................ 10,0 Leonard (Kúbu) ................... 10,0 Ommer (V-Þýskalandi) ............. 10,0 Jones (USA) ...................... 10,1 Riddick (USA) .................... 10,1 Silos (Sovét) 10,1 Steve Williams er sjötti spretthlaupar- inn í heiminum sem hleypur á heims- metstimanum 9,9 sek. Williams er 1,90 m. á hæð og stærsta von Bandaríkjamanna í spretthlaupunum á næstu olympíuleikj- um. Hann þykir ekki hafa sérlega falleg- an hlaupastíl, og félagi hans, Herb Washington, hafði um það þessi orð: „Maður verður að vera allvel að sér í frjálsíþróttum til að skilja hvers vegna Setve sigrar alltaf þrátt fyrir allar skiss- urnar." 200 m. hlaup: sek. Quarrie (Jamaika) ............... 20,1 Leonard (Kúbu) .................. 20,2 Zenk (A-Þýskalandi) ..............20,2 Williams (USA) .................. 20,2 Pfeifer (A-Þýskalandi) .......... 20,4 400 m. hlaup: sek. Juantorena (Kúbu) ............... 44,7 Bond (USA) ...................... 44,9 Jones (USA) ..................... 44,9 Brydenbach (Belgiu) ............. 45,0 Honz (V-Þýskalandi) ............. 45,0 Jenkins (Bretland) .............. 45,2 KONUR: 100 m. hlaup: sek. Szewinska (Pólland) ............. 10,9 Stecher (A-Þýskalandi) .......... 11,0 Lynch (Bretland) ................ 11,1 Eckert (A-Þýskaland) ............ 11,1 (7 stúlkur hlupu á 11,2) Hér eru þeir í hörkukeppni Stevc Wiliiams (t. v.) sem var fljótasli maður ársins í 100 m. og Don Quarrie (t. h.) sem var fljótastur í 200 m. SKINFAXI 21

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.