Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 33

Skinfaxi - 01.10.1975, Blaðsíða 33
SKÁKÞING UMFÍ Skákkeppnin á landsmótinu Á sjálfu landsmótinu var keppt til úr- slita á Skákþingi UMFÍ eins og venja er þegar landsmót eru háð. Stig i skák- keppninni reiknast með í heildarstiga- tölu sambandsaðilanna. Skákþing UMFÍ er annars haldið á hverju ári, og sendir hver aðili fram fjögurra manna sveit til keppni. Keppt er um veglegan farand- grip, Skinfaxastyttuna, sem UMFÍ gaf til keppninnar á 60 ára afmæli málgagns sins 1969. 1. umferð: USK ............................... 0 Þráinn Sigurðsson ................. 0 Magnús Gíslason.................... 0 Páll Jónsson ...................... 0 Gunnlaugur Sigurbjörnsson.......... 0 HSK................................ 3 Gunnar Finnlaugsson ............... 1 Magnús Gunnarsson ................. 0 Hannes Ólafsson ................... 1 Jón Einarsson ..................... 1 UMSK ............................. 4 Júlíus Friðjónsson ............... 1 Leifur Jósteinsson ............... 1 Harvey Georgsson ................. 1 Jónas P. Erlingsson............... 1 UMSE ............................. 1 Ármann Búason .................... 0 Guðmundur Búason ................. 1 Davið Haraldsson ................. 0 Atli Benediktsson 0 2. umferð: USK .............................. Í4 Þráinn Sigurðsson ................. 0 Magnús Gislason .................. V2 Páll Jónsson ...................... 0 Magnús Magnússon................... 0 UMSK ............................ 2Vs Júlíus Friðjónsson ................ 1 Leifur Jósteinsson ................ 0 Harvey Georgsson ................ '/2 Jónas Erlingsson................... 1 HSK ........................... 314 Gunnar Finnlaugsson ............. 1 Magnús Gunnarsson ............. i/2 Hannes Ólafsson ................. 1 Jón Einarsson ................... 1 UMSE ......................... 11/2 Ármann Búason ................... 0 Guðmundur Búason ................ 1 Davið Höskuldsson .............. y2 Ilreinn Hrafnsson 0 SKINFAXI 33

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.